Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2018 mála héldust þær þó stöðugar í tveimur löndum; Frakklandi og Jap- an, en Brautigan var undir töluverð- um áhrifum af japanskri bókmennta- hefð. Þegar hann stytti sér aldur árið 1984, ári áður en hann hefði orðið fimmtugur, var þegar orðið erfitt að nálgast margar bóka hans í heima- landinu; tæpum áratug síðar þegar rýnir var búsettur vestanhafs og var að safna bókum Brautigans var það hægara sagt en gert að grafa eintök af sumum þeirra upp á fornsölum. Síðar hefur áhugi á verkum hans aukist að nýju og sögurnar verið end- urútgefnar, eins og vera ber. Enda var Brautigan einn allra merkilegasti og mikilvægasti rithöfundur Banda- ríkjanna á sínum tíma; var fram- úrskarandi frumlegur, vann á athygl- isverðan og ljóðrænan hátt með prósaformið – myndhverfingar hans og líkingar eru einstakar, og svo eru sögur hans einstaklega skemmti- legar og oft á tíðum bráðfyndnar. Í Hefnd grasflatarinnar eru 62 sögur, sumar aðeins nokkrar línur, þær lengstu um sex blaðsíður en flestar ein til þrjár. Á kápu er vitnað til orða Gyrðis sem segir þessa bók hafa átt sinn þátt „í að breyta hug- myndum manna um hvað smásaga væri – eða gæti verið“. Margar sagn- anna lúta engum hefðbundnum hug- myndum um smásagnaform; hér eru alls kyns athugasemdir, upplifanir og hugleiðingar, auk nokkurra frásagna sem vísa á sinn hátt til hefðbundnari sagnaritunar. En sterk og einstök rödd sögumannsins, og óvenjuleg og frumleg sýn hans á heiminn – auk fyrrnefndra myndhverfinga og lík- inga sem einkenna bæði ljóð og prósa höfundarins, móta frásagnirnar og skapa úr þeim þessa sterku heild. Söguheimurinn og rödd sögu- manns eru vissulega mótuð af því tímaskeiði sem kennt er við blóma- börn og frjálsræði – stúlkur, líkamar þeirra og kynlíf eru sögumanni gjarnan hugleikin og myndu margir vilja kenna afstöðu hans í þeim efn- um við karlrembu og hlutgervingu kvenna, en þetta er líka rödd annars og liðins tíma hvað það varðar. Eins og þýðandinn Þórður Sævar bendir á í ágætum eftirmála var Brautigan sérlega lipur stílisti og „ef hann væri gangtegund væri hann valhopp. Í bókum hans svífur eitt- hvert sérkennilegt áreynsluleysi yfir vötnum“. Þá bendir hann á að textar höfundarins séu gegnsýrðir af lág- stemmdri og talmálslegri ljóðrænu, sem lýsir sér meðal annars í „ein- staklega frumlegum og hugvits- samlegum líkingum“. Þýðandanum tekst vel að fanga þennan sérstaka stíl og heim sagnanna, og að vera frumtextanum trúr um leið. Hefnd grasflatarinnar er safn sagna, texta og hugleiðinga frá átta ára tímabili. Þetta eru missterkir textar, sumir nánast skissur – alltaf forvitnilegar þó, en hér eru jafnframt meistaralegar smásögur eftir einn merkasta og áhugaverðasta rithöf- und Bandaríkjanna á seinni hluta síð- ustu aldar. Sagnameistari „Sterk og einstök rödd sögumannsins, og óvenjuleg og frumleg sýn hans á heiminn … móta frásagnirnar og skapa úr þeim þessa sterku heild,“ segir rýnir um smásagnasafnið eftir Richard Brautigan. ur hægt finna lausn á því að nýta húsið betur á hátíðinni í framtíðinni. Hinn breski Blood Orange fór á svið þar klukkan eitt eftir miðnætti og þrátt fyrir að vera flottur náði ég ekki alveg að tengja við tónlistina. Enda var hápunkti kvöldsins þegar náð. Nú eru armbönd fyrir næstu hátíð komin í sölu og vonandi verða heima- menn duglegri við að mæta þá. Airwaves er nefnilega frábær hátíð sem ekki er hægt að taka sem sjálf- sögðum hlut. Ljósmynd/Sigurður Ástgeirsson Hamfarir Davíð Berndsen fór hamförum á sviðinu, eins og sjá má. » Það var eins og JimMorrison færi með aðalhlutverkið sem slæmi strákurinn í ein- hverri stórfurðulegri eitís B-mynd. Herða- púðar, skræpóttir leð- urjakkar (þeir voru nokkrir), berar bumbur og karatetaktar. Ljósmynd/Alexandra Howard Flottur Blood Orange var flottur en greinarhöfundur náði þó ekki að tengja við tónlistina. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn Sun 2/12 kl. 19:30 Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Insomnia (Kassinn) Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/12 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Sun 18/11 kl. 20:00 171. s Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Sýningum lýkur í nóvember. BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Veistu um góðan rafvirkja? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.