Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdeg- is alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stund- ar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Rapparinn Ol’ Dirty Bastard lést á þessum degi árið 2004. Hann hét réttu nafni Russell Tyrone Jones en kom fram undir fjölmörgum nöfnum á ferlinum eins og Dirt McGirt og Big Baby Jesus. Hann var aðeins 35 ára gamall þegar hann hné niður í upptökustúdíói og lést skömmu síðar, tveimur dögum fyrir 36 ára afmælisdag- inn. Hann hafði kvartað undan verkjum fyrir brjósti og átti við eiturlyfjavandamál að stríða. Ol’ Dirty Bastard var þekktastur fyrir að hafa verið í rappsveitinni Wu- Tang Clan í upphafi tíunda áratugarins. Veggjakrotsmynd af rapparanum. Lést rétt fyrir afmælið 20.00 Eldhugar: Sería 2 Í Eldhugum fara Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Ghosted 14.15 The Good Place 14.40 Survivor 15.25 Líf kviknar 16.00 America’s Funniest Home Videos 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.40 Black-ish 20.00 Will & Grace 20.25 Smakk í Japan 21.00 FBI 21.50 Code Black Drama- tísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles þar sem læknar, hjúkrunarfræð- ingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköp- um í baráttu upp á líf og dauða. 22.35 The Chi 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI: Miami 01.30 American Crime 02.15 New Amsterdam 03.05 Station 19 03.50 Elementary Sjónvarp Símans EUROSPORT 22.55 News: Eurosport 2 News 23.00 Motor Racing: Porsche Supercup 23.30 Table Tennis: World Tour In Linz, Austria DR1 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Sporløs 19.45 Madmagasinet: Chokolade 20.30 TV AVISEN 20.55 Sund- hedsmagasinet 21.20 Sporten 21.30 Mord i skærgården: Dår- ligt selskab 23.00 Taggart: Omgivet af svig 23.50 Fader Brown DR2 19.45 Mordkulten Manson in- defra – De glemte bånd 21.30 Deadline 22.00 Racekrigerne i Norden 23.20 Horisont 23.45 Børn i bure – Trumps nul- tolerance politik NRK1 14.05 Helt alene 14.45 VM sjakk: Parti 4: Magnus Carlsen – Fabiano Caruana 17.50 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i naturen: Nærkontakt 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Debatten 20.50 Brenner live 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Chicago Fire NRK2 12.00 Familieekspedisjonen 12.40 Gullrushet i Klondike 13.35 Team Bachstad i østerled 14.15 I Wilses fotospor 14.45 Urix 15.05 Nye triks 16.00 NRK nyheter 16.15 Planeten vår II – bak kamera 16.25 Folkeopp- lysningen – kort forklart: Elbil 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Emma finn heim 17.00 Dagsnytt atten 18.00 VM sjakk: Parti 4: Magnus Carlsen – Fa- biano Caruana 21.30 Urix 21.50 Mellom to verdskrigar: Avgjerder 22.45 Tilbake til 70-tallet 23.15 Abels tårn SVT1 12.45 Vår tid är nu 13.45 Hjär- ter knekt 15.10 Matmagasinet 15.40 Hemma igen 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Det sitter i väggarna 20.00 Statsm- inistrarna 21.00 Dox: Hatets vagga 22.35 Rapport 22.40 Vanity Fair 23.30 Första dejten SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Agenda 16.00 Vinterliv 16.05 Kampen om kronan 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens undergång: Den omöj- liga freden 1918 17.45 Kalla krigets fordon 17.55 Leif och ra- dioapparaterna 18.00 Hundra procent bonde 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Korrespondenterna 19.30 Plus 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Billions 22.15 Kortfilms- klubben – engelska 22.30 Curio- sity and control 23.30 Svenska dialektmysterier RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (e) 14.50 Fjársjóður framtíðar (Loftslagsbreytingar) (e) 15.20 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 15.40 Innlit til arkitekta 16.10 Íþróttafólkið okkar 16.30 Menningin 16.50 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrin taka myndir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur (Rafbílavæð- ingin og Trump og fjölmiðl- arnir) Vikulegur frétta- skýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. 20.40 Mannleg hegðun (Meet the Humans) Fróð- legir þættir frá BBC. 21.30 Flowers-fjölskyldan (Flowers) Gamanþættir um hina sérkennilegu Flowers- fjölskyldu og baráttuna við að halda fjölskyldunni sam- an. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Týnda vitnið (The Le- vel) Bresk glæpaþáttaröð um Nancy Devlin sem er í rannsóknarlögreglunni og er dregin inn í morðrann- sókn á eiturlyfjasala. Stranglega bannað börn- um. 23.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man) Breskir þættir um rannsóknarlög- reglumanninn og spila- fíkilinn Harry Clayton sem kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnátt- úrulega gæfu. Gæfunni fylgir þó gjald. (e) Bannað börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Lína Langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Mr Selfridge 10.20 10 Puppies and Us 11.20 Lóa Pind: Örir íslend- ingar 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.55 Manstu 16.35 Baby Daddy 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Last Week Tonight With John Oliver 19.55 Modern Family 20.20 Dýraspítalinn 20.50 Blindspot 21.35 Cardinal 22.20 Outlander 23.20 Grey’s Anatomy 00.05 Camping 00.30 The Good Doctor 01.15 Wentworth 02.05 Desierto 03.30 The Autopsy of Jane Doe 04.55 The Bold Type 05.35 NCIS 18.50 Turks & Caicos 20.30 An American Girl: Chrissa Stands Strong 22.00 The Last Face 00.10 Alien 02.05 Drone 03.35 The Last Face 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlend- inga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20.30 Landsbyggðalatté Samfélags- og byggðamál. 21.00 Að norðan Kíkt í heimsóknir fyrir norðan. 21.30 Landsbyggðalatté Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 12.49 Lalli 12.54 Pingu 13.00 Strumparnir 13.25 Ævintýraferðin 13.37 Gulla og grænj. 13.48 Hvellur keppnisbíll 14.00 Stóri og Litli 14.13 Tindur 14.23 Mæja býfluga 14.35 K3 14.46 Grettir 15.00 Könnuðurinn Dóra 15.24 Mörgæsirnar frá M. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.54 Pingu 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 Elías 09.50 Crystal Palace – Tottenham 11.30 Messan 12.30 Haukar – Selfoss 14.00 Seinni bylgjan 15.30 Domino’s ka 17.10 AC Milan – Juventus 18.50 Ítölsku mörkin 19.20 Stjarnan – Selfoss 21.00 Premier League Re- view 2018/2019 21.55 Formúla 1: Brasilía – Kappakstur 00.15 Spænsku mörkin 2018/2019 00.45 Atletico Madrid – Athletic Bilbao 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum Konst- antins Lifschitz píanóleikara á Síb- eríu-listahátíðinni 10. mars sl. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Seb- astian Bach og Leonard Bernstein. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. Upptökurnar fóru fram að mestu sumarið 1969. Umsjón- armaður: Stefán Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhild- ur Ólafsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Nú hef ég ekki framkvæmt á því alþjóðlega rannsókn með þar til bærum tækjum en eigi að síður segir mér svo hugur að það hljóti að vera sjaldgæft, ef ekki einsdæmi, að fréttamanni í morgun- útvarpi sé á einni nóttu breytt í kvöldfréttaþul í sjón- varpi. Þetta gerði Stöð 2 við Gunnar Reyni Valþórsson og sú eða sá sem átti hugmynd- ina þarf nauðsynlega að gefa sig fram, þannig að hægt sé að klappa sérstaklega fyrir henni/honum eins og Breyt- aranum forðum. Fáum sög- um fer af öðrum eins snilld- argjörningi. Maðurinn er fæddur til að lesa fréttir í sjónvarpi; hæglátur og yfir- vegaður og myndi ekki haggast enda þótt sex eld- fjöll gysu og fimm stríð bryt- ust út á sama augnablikinu. Það er mikilvægt haldreipi fyrir okkur áhorfendur. Og það í eiginlegum skilningi; hálf þjóðin gæti örugglega gripið í skeggið á Gunnari og hangið þannig af sér hamfarirnar. Gunnar verður seint talinn „dæmigerður“ fréttaþulur í útliti og til að setja málið í enn betra samhengi þá hef ég heimildir fyrir því að skeggið á kappanum hafi verið fimm sinnum síðara og þykkara þegar hann var mynstraður upp í jakkaföt og hengt á hann bindi. Á þeim tímapunkti hefur hug- myndin örugglega verið álíka langsótt og að leggja til að Slayer fengi síðasta lag fyrir fréttir á Rás 1. Við lesarans skegg Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Skjámynd Svalur Gunnar Reynir Val- þórsson íbygginn að vanda. Erlendar stöðvar 19.10 Anger Management 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute UK 21.40 American Horror Story 8: Apocalypse 22.25 Westworld 23.25 Anger Management 23.50 Schitt’s Creek 00.15 Seinfeld 00.40 Friends Stöð 3 „Frá því að ég var 19 ára gamall hef ég markvisst verið að reyna að vera ekki í músík en alltaf einhvern veginn sogast inn í hana. Það kannski útskýrir af hverju ég er alltaf svona á hliðarlínunni og baka til, svo fann ég mig aldrei á sviði heldur,“ sagði Einar Bárðarson sem hefur þrátt fyrir flóttann frá tónlistinni átt farsælan feril í tónlist sem umboðsmaður og lagahöfundur. Hann fagn- ar 20 ára höfundarafmæli um þessar mundir. Einar var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins og fór yfir ferilinn sinn sem lagahöfundur og valdi sín uppáhalds lög frá ferlinum. Hlustaðu á viðtalið á k100.is. Einar Bárðar var gestur í Lögum lífsins á K100. Á stöðugum flótta K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.