Morgunblaðið - 01.12.2018, Blaðsíða 46
46 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2018
Listasafn Árnesinga og Bókasafnið
í Hveragerði hafa til margra ára átt
í samstarfi um að bjóða upp á dag-
skrá með myndlist, ritlist og tónlist
fyrir fullorðna á fullveldisdeginum
og í tilefni aldarafmælis fullveldis
Íslands verður dagskráin í dag til-
einkuð börnum – fulltrúum fram-
tíðarinnar. Grunnskólinn í Hvera-
gerði er samstarfsaðili safnanna og
Tónlistarskóli Árnesinga kemur
einnig að dagskránni sem verður
algjörlega í höndum barna og ung-
menna. Á menningardagskránni
munu börn og unglingar flytja eig-
in ritverk og segja frá eigin mynd-
verkum, flytja eigin tónlist og ann-
arra, stjórna app-spurningaleik og
kveðast á, skv. tilkynningu. Ýmis-
legt fleira verður gert og viður-
kenningar veittar fyrir athyglis-
verð rit- og myndverk á sýning-
unni, að mati dómnefnda.
Dagskráin hefst kl. 14 í Lista-
safni Árnesinga í Hveragerði og
boðið verður upp á veitingar.
Morgunblaðið/Þorkell
Menningardagskrá Hefst í dag kl. 14 í
Listasafni Árnesinga sem hér sést.
Menningardagskrá barna í Hveragerði
Síðasta listmunauppboð árs-
ins í Gallerí Fold verður hald-
ið á mánudaginn, 3. desem-
ber, kl. 18, í húsnæði galler-
ísins við Rauðarárstíg. Meðal
verka á uppboðinu verða tvö
eftir Louisu Matthíasdóttur
og stórt olíumálverk eftir
Svavar Guðnason frá árinu
1970 eða þar um bil, verk sem
er með sterkum höfund-
areinkennum hans. Meðal
elstu verka sem boðin verða
upp eru olíumálverk eftir
Þórarin B. Þorláksson,
„Flúðir í Öxará“ frá árinu
1909 og vatnslitaverk eftir Kjarval frá þeim tíma er hann dvaldi í London
árið 1911. Af öðrum verkum má nefna að boðið verður upp stórt, ofið vegg-
teppi eftir Óskar Magnússon þar sem viðfangsefnið er lífshlaup lista-
mannsins og þar á meðal portrett af Jósef Stalín.
Forsýning verkanna stendur yfir á sama tíma og galleríið er opið 28.
nóvember til 3. desember í Galleríi Fold og á www.myndlist.is.
Á uppboði Málverk eftir Svavar Guðnason sem
boðið verður upp á mánudag.
Síðasta listmunauppboð ársins
ol pium 350Nú jóðum við til sölu hestakerrur frá reyndum framleiðenda
Fautrax sem eru nú að bjóða upp á nýja línu af kerrum sem
eru sérhannaðar fyrir íslenska hestinn.
8 ára ábyrgð á grind og lífstíðarábyrgð á gólfplötu.
Einnig mikið úrval aukabúnaða.
Leitið tilboða hjá sölumönnum okkar í síma 480 0400
Austurvegur 69 - 800 Selfoss
Lónsbakk i - 601 Akureyr i
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is
maxipodium 500
Hestakerrur frá Fautras
ym
maxipodium 500
b
Anna and the
Apocalypse
Metacritic 72/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 20.00, 22.20
The Guilty
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 14.00, 18.00
Svona fólk
Bíó Paradís 16.00, 20.00
Litla Moskva
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 16.00, 18.00
Cold War
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00,
22.20
Mæri
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 14.00, 22.00
Planet Single 2
IMDb 5,5910
Bíó Paradís 17.30
Erfingjarnir
Metacritic 82/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Plagues of Breslau
Bíó Paradís 17.40, 17.50,
20.00, 22.20
Creed II 12
Hinn nýkrýndi heimsmeist-
ari í léttþungavigt, Adonis
Creed, berst við Viktor
Drago, son Ivan Drago, og
nýtur leiðsagnar og þjálf-
unar Rocky Balboa.
Metacritic 67/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 19.45, 22.25
Sambíóin Álfabakka 12.00,
14.30, 17.00, 17.20, 19.30,
22.10, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 19.30,
22.10
Sambíóin Akureyri 19.30,
22.10
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.10
Overlord 16
Metacritic 52/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.00
Smárabíó 14.00, 17.00,
20.30, 22.40
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 22.00
Venom 16
Eddie er sífellt að reyna að
ná sér niðri á snillingnum
Carlton Drake. Árátta Eddie
gagnvart Carlton hefur haft
vægast sagt slæm áhrif á
starfsferil hans og einkalífið.
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 20.00
Johnny English
Strikes Again Leyniþjónustumaðurinn Jo-
hnny English þarf að bjarga
heiminum rétt eina ferðina.
Metacritic 36/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00
The Nutcracker and
the Four Realms
Það eina sem Clara vill er
lykill - einstakur lykill sem
mun opna kassa með ómet-
anlegri gjöf frá móður henn-
ar heitinni.
Metacritic 39/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40
Sambíóin Kringlunni 12.00,
14.30
Ralf Rústar
internetinu Sugar Ruch spilasalurinn er í
rúst, og Ralph og Vanellope
þurfa að bregða sér á inter-
netið til að endurheimta hlut
sem nauðsynlegur er til að
bjarga leiknum.
Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 11.30, 14.00,
16.30, 17.30
Sambíóin Álfabakka 12.30,
14.30, 15.30, 17.00, 18.00,
20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.30, 16.00, 17.30
Sambíóin Kringlunni 12.00,
14.30, 17.00
Sambíóin Akureyri 14.00,
14.30, 17.00
Sambíóin Keflavík 13.00,
14.30, 17.00, 22.20
Smárabíó 12.45, 15.20,
17.50
The Grinch Laugarásbíó 11.30, 13.50,
15.50, 17.50
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.10, 17.50
Sambíóin Keflavík 15.20,
17.20
Smárabíó 13.00, 15.15,
17.30
Borgarbíó Akureyri 14.30,
15.30, 17.30
Smáfótur Metacritic 60/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 13.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10
Bönnuð börnum yngri en 9 ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 14.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.40, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.45, 19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30
Smárabíó 13.00, 13.30, 16.00, 16.40, 19.10, 19.40, 22.10,
22.30
Fantastic Beasts: The Crimes
of Grindelwald 12
A Star Is Born 12
Kvikmyndastjarna hjálpar
ungri söngkonu og leikkonu
að slá í gegn, þó svo að ferill
hans sjálfs sé á hraðri niður-
leið vegna aldurs og áfengis-
neyslu.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30
Widows 16
Fjórar konur taka á sig skuldir
sem orðið hafa til vegna
glæpaverka eiginmanna þeirra
og taka síðan málin í sínar
hendur.
Metacritic 84/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 22.15
Smárabíó 19.50, 22.40
Borgarbíó Akureyri 19.30,
22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio