Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Harpa Fold Ingólfsdóttir og Vignir
Hauksson fögnuðu sigri í Íslands-
mótinu í paratvímenningi sem
fram fór um síðustu helgi. Þau náðu
efsta sætinu á lokasprettinum, en
Rosemary Shaw og Ómar Olgeirs-
son (sem höfðu leitt meginhluta
mótsins) urðu að sætta sig við
annað sætið. Ómar hefur oft þurft
að sætta sig við annað sætið. Hefur
tvisvar endað í öðru sæti á Íslands-
mótinu í tvímenningi og tvisvar
í Deildakeppninni. Ómar endaði
einnig í öðru sæti í parakeppni 2017.
Lokastaða efstu para varð þannig
að Harpa Fold og Vignir enduðu
með 57,7% skor, Rosemary og Ómar
voru með 57,5%, Ljósbrá Baldurs-
dóttir og Matthías Gísli Þorvalds-
son fengu 57,4%, Ólöf Ingvarsdóttir
og Gunnlaugur Karlsson enduðu
með 55,7% skor og Anna Guðlaug
Nielsen og Sigurður Páll Steindórs-
son fengu 55,1% skor. Mörg spilin í
keppninni voru með ansi hressilega
skiptingu og eitt þeirra er þetta
sem kom fyrir í 17. umferð mótsins.
Vestur var gjafari og allir á hættu:
Punktarnir eru í miklum meirihluta hjá AV, en skipting
spilanna hjá NS er hagstæð og meiri en hjá AV. Á rúmlega
helmingi borðanna voru spiluð 6 hjörtu á AV hendurnar,
þó að það vanti bæði ÁK í laufinu. Stíflan í laufinu gerði
það hins vegar að verki að sá samningur fékk að standa
í öllum tilfellum. Rosemary og Ómar fengu gott skor í
þessu spili (sátu NS) þar sem samningurinn var 7 tíglar
doblaðir og 500 stig í dálk NS (fyrir 2 niður). Tveir sagnhaf-
anna fengu hins vegar 790 fyrir 4 spaða spilaða doblaða
og slétt staðna í NS. Annað þeirra para voru sigurvegar-
arnir Harpa Fold og Vignir.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
10986543
-
109543
Á
Suður
G72
87642
-
K9432
Austur
Á
ÁDG1093
KG6
DG10
Vestur
KD
K5
ÁD872
8765
MIKIL SKIPTING
Hvítur á leik
Jóhann Óli Eiðsson (Hrókum alls
fagnaðar) átti leik gegn Erlingi Frey
Jenssyni (Skákfélagi Selfoss og ná-
grennis) á Íslandsmóti skákfélaga.
23. Dh7+! Hxh7 24. Hxh7+ Kf8
25. Hh8+ Kg7 26. Hxb8! Dxf6?
(26 ... Dc5 dugar ekki vegna 27. Hg8+
Kh6 28. Hh8+ Kg7 29. Hh7+ Kf8 30.
Rxd7+. Eftir 26 ... Bc8! eða 26 ... Be8
getur svartur varist með 27 ... Da7 og
hvítur á ekkert betra en jafntefli með
þrá skák.) 27. exf6+ Kxf6 28. Kd2 1-0.
www.skak.is: HM landsliða í gangi.
7 1 3 9 2 5 8 6 4
2 6 5 7 4 8 3 9 1
8 9 4 3 6 1 5 7 2
9 4 6 5 7 3 1 2 8
5 2 8 1 9 6 4 3 7
1 3 7 2 8 4 9 5 6
6 5 9 8 1 7 2 4 3
3 7 1 4 5 2 6 8 9
4 8 2 6 3 9 7 1 5
6 2 4 7 8 1 3 9 5
5 7 8 3 9 2 1 4 6
3 9 1 5 4 6 7 2 8
7 3 6 4 1 9 5 8 2
8 1 9 2 3 5 4 6 7
2 4 5 6 7 8 9 3 1
4 5 7 8 6 3 2 1 9
9 6 3 1 2 7 8 5 4
1 8 2 9 5 4 6 7 3
6 9 3 2 7 4 8 1 5
8 7 5 3 9 1 6 2 4
1 2 4 5 6 8 3 7 9
5 8 6 7 2 3 9 4 1
9 3 1 6 4 5 7 8 2
2 4 7 8 1 9 5 6 3
7 6 9 4 3 2 1 5 8
3 5 2 1 8 7 4 9 6
4 1 8 9 5 6 2 3 7
5 4 7 9 2 8 3 6 1
6 8 1 7 3 4 9 2 5
9 2 3 5 6 1 4 7 8
7 9 4 1 8 2 5 3 6
2 1 5 3 9 6 7 8 4
3 6 8 4 5 7 2 1 9
8 7 2 6 4 5 1 9 3
1 5 9 8 7 3 6 4 2
4 3 6 2 1 9 8 5 7
5 6 1 3 7 2 4 8 9
4 3 7 5 8 9 2 6 1
8 9 2 1 6 4 3 7 5
6 4 3 7 9 5 8 1 2
9 7 8 4 2 1 5 3 6
1 2 5 6 3 8 7 9 4
2 1 9 8 4 3 6 5 7
7 8 4 9 5 6 1 2 3
3 5 6 2 1 7 9 4 8
6 1 2 7 5 4 3 8 9
3 4 5 9 6 8 2 1 7
7 8 9 1 2 3 4 5 6
1 9 4 5 3 7 6 2 8
2 6 3 4 8 9 5 7 1
8 5 7 2 1 6 9 3 4
9 2 8 3 4 1 7 6 5
4 3 1 6 7 5 8 9 2
5 7 6 8 9 2 1 4 3
382
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18 19 20
21
22 23 24 25 26 27
28 29 30 31
32 33 34
35
36 37
38
39 40 41 42
43
44 45
46
47 48
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af bókinni
Heklugjá eftir Ófeig Sigurðsson frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Herdís Tegeder, 900 Vestmanna-
eyjar.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
8 Ætli gamla Sambandið rækti
enn hampinn í þessu stöffi?
(6)
11 Leyfið Cindy að flytja þetta
stykki í húsið sitt (13)
12 Fann alveg stórgóða risa-lund
í öllu róðaríinu (8)
13 Lukkuna sem ég fékk til
afnota mátti ég greiða
margfalda til baka (9)
14 Hitti íshröfnunginn góða;
sjálfa vepjuna (12)
15 Ræði aðeins við höfðingja að
fólksfjöldi sé nægur (9)
16 Hávaðinn frá erlendu vís-
indastofnuninni yfirgnæfir
hrútaskurðinn (9)
17 Úti á nesi eru háhýsi, í þeim
búa stúlkurnar smáu (8)
19 Þessi brúða mun vofa yfir
mér um ókomna tíð (4)
21 Rógur svo erfiðra þunga-
vigtarmanna reynir á (9)
22 Þú segir angan alla úti? Skáld-
sagan er þó enn hér (8)
25 Pípa þessa klunna hentar
helst vatnsormi (6)
28 Lægðamyndun afmyndar
sandgil (7)
32 Leggja þá fram sem skutlað
var í hús (8)
34 Fel stöng undir verðmætum
en smáum hjörtum (7)
35 Fals mun riða gegnum grím-
una (7)
36 Fóstbræður f létta taug sem
tengir þá við sína söngva-
sveit (8)
37 Öðlast önd mín ró ef hún er
alltaf að gefa eitthvað? (7)
38 Hvað er þessi ímam að rugla
leikna klerka? (6)
39 Fylgi hryggjarlínunum í
húsagörðunum (10)
40 Leita skjalfestra heimilda um
bók um alla nema mig (7)
43 Fundvísar á sundurskorinn
skarna (6)
44 Togtónn þessara veiðarfæra
er auðþekktur (8)
45 Hitti Áka ef ofsinn ber mig
ekki ofurliði (7)
46 Hef aðkomu að ónákvæmum
en ásættanlegum útreikn-
ingum (6)
47 Aftur verður réttað innan
nokkurra ára vegna endur-
tekinna tilmæla (9)
48 Jóhannes verður hreinni eftir
buslið í Jórdan (7)
LÓÐRÉTT
1 Æ, hvað ég vildi að moli hætti
að molna, eins og þessi
trausti (10)
2 Sýð seyði af þar til gerðum
grösum (10)
3 Skjall dugar skammt en róg-
málmssleggjur ráða (10)
4 Læt lífvörðinn líka passa
heimili mitt (10)
5 Tökum orðið „verkstæði“ – þar
er stafurinn S miðpunktur-
inn. En verkstæðið sjálft? (7)
6 Tími campanulu mælist
MMMDCs (11)
7 Hér leita ég að lausn sem dást
má að (11)
8 Fæ prik fyrir beinar og bók-
staflegar tilvitnanir (10)
9 Albatrosi sem rekur margar
nektarbúllur – hvað er það?
(10)
10 Ginni LÍN einhvernveginn ef
ermastálið sundrast (8)
18 Dílar NN enn um slitrótt
svæði meðfram stórfljóti?
(7)
20 Þegar ég vísa til helstu galla
á ég auðvitað við jarla og
greifynjur (9)
23 Sú frægasta er við LA, en
nafni hennar er á 30 lóðrétt
(11)
24 Starfsemi stúdentaheimil-
anna má líkja við fram-
leiðslu iðnaðarhverfanna
(11)
26 Boða hreyfingu, einkum á
sjó (7)
27 Ég á traust þeirra víst þótt
guðstrú skorti (7)
29 Þetta símkerfi treystir á net-
tengd tól (7)
30 Mæla fyrir um hitting við
Höfða, þar sem 23 lóðrétt
endar (10)
31 Ringlaður, gugginn og grár
safnar liði vegna stulds á
haugfé (10)
33 Víst var liðið saurlíft, en
þrútnaði þó (9)
38 Á eftir að vaða í þessa
ákveðnu anda einhvern
daginn (6)
41 Skilst að hér séu ummerki um
árás (5)
42 Svona þulur hljóma eins aftur
á bak og áfram (5)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu
reitunum er raðað rétt saman birtast óbrotgjarnt listaverk
úr íslenskri tónlistarsögu. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
15. mars á krossgata@fretta bladid.is merkt „8. mars“.
Lausnarorð síðustu viku var
V Í N V E I T I N G A H Ú S## L A U S N
S K U L D S E I G R A S M Ó E
A N Á I E G R Ó Ð U R S Æ L A
M A N N S A N D I N N T N T D
V U T H M A F T A N H Ö L L U
I S N J Ó L A G S V Ú Ð A
S T A Í E Ý A U Ð G U Ð U M
K A U P R É T T I N N R A G S
U N F U S I N N A N T A K A N
F L A T A R M Á L I Ð A U Ú Á
A Á Á A F R U M L A G I Ð
N A G L A S K Æ R A I T A I I
G D M T L A S T A F U L L A R
A F A R H E I T I R K N S D
R Ö R S Á L A G S D A G I N N
L A N G S K O T I Ð N V S N A
M U I Ó I A F E I T R U Ð U
S P Á M A Ð U R I N N I E M
A N N R Á R A T A L A N N A
G R U N D U N U M M A P R
T I I A S T Ó R L A X A N A
V Í N V E I T I N G A H Ú S
9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
8
7
-4
4
8
C
2
2
8
7
-4
3
5
0
2
2
8
7
-4
2
1
4
2
2
8
7
-4
0
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K