Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Harpa Fold Ingólfsdóttir og Vignir Hauksson fögnuðu sigri í Íslands- mótinu í paratvímenningi sem fram fór um síðustu helgi. Þau náðu efsta sætinu á lokasprettinum, en Rosemary Shaw og Ómar Olgeirs- son (sem höfðu leitt meginhluta mótsins) urðu að sætta sig við annað sætið. Ómar hefur oft þurft að sætta sig við annað sætið. Hefur tvisvar endað í öðru sæti á Íslands- mótinu í tvímenningi og tvisvar í Deildakeppninni. Ómar endaði einnig í öðru sæti í parakeppni 2017. Lokastaða efstu para varð þannig að Harpa Fold og Vignir enduðu með 57,7% skor, Rosemary og Ómar voru með 57,5%, Ljósbrá Baldurs- dóttir og Matthías Gísli Þorvalds- son fengu 57,4%, Ólöf Ingvarsdóttir og Gunnlaugur Karlsson enduðu með 55,7% skor og Anna Guðlaug Nielsen og Sigurður Páll Steindórs- son fengu 55,1% skor. Mörg spilin í keppninni voru með ansi hressilega skiptingu og eitt þeirra er þetta sem kom fyrir í 17. umferð mótsins. Vestur var gjafari og allir á hættu: Punktarnir eru í miklum meirihluta hjá AV, en skipting spilanna hjá NS er hagstæð og meiri en hjá AV. Á rúmlega helmingi borðanna voru spiluð 6 hjörtu á AV hendurnar, þó að það vanti bæði ÁK í laufinu. Stíflan í laufinu gerði það hins vegar að verki að sá samningur fékk að standa í öllum tilfellum. Rosemary og Ómar fengu gott skor í þessu spili (sátu NS) þar sem samningurinn var 7 tíglar doblaðir og 500 stig í dálk NS (fyrir 2 niður). Tveir sagnhaf- anna fengu hins vegar 790 fyrir 4 spaða spilaða doblaða og slétt staðna í NS. Annað þeirra para voru sigurvegar- arnir Harpa Fold og Vignir. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 10986543 - 109543 Á Suður G72 87642 - K9432 Austur Á ÁDG1093 KG6 DG10 Vestur KD K5 ÁD872 8765 MIKIL SKIPTING Hvítur á leik Jóhann Óli Eiðsson (Hrókum alls fagnaðar) átti leik gegn Erlingi Frey Jenssyni (Skákfélagi Selfoss og ná- grennis) á Íslandsmóti skákfélaga. 23. Dh7+! Hxh7 24. Hxh7+ Kf8 25. Hh8+ Kg7 26. Hxb8! Dxf6? (26 ... Dc5 dugar ekki vegna 27. Hg8+ Kh6 28. Hh8+ Kg7 29. Hh7+ Kf8 30. Rxd7+. Eftir 26 ... Bc8! eða 26 ... Be8 getur svartur varist með 27 ... Da7 og hvítur á ekkert betra en jafntefli með þrá skák.) 27. exf6+ Kxf6 28. Kd2 1-0. www.skak.is: HM landsliða í gangi. 7 1 3 9 2 5 8 6 4 2 6 5 7 4 8 3 9 1 8 9 4 3 6 1 5 7 2 9 4 6 5 7 3 1 2 8 5 2 8 1 9 6 4 3 7 1 3 7 2 8 4 9 5 6 6 5 9 8 1 7 2 4 3 3 7 1 4 5 2 6 8 9 4 8 2 6 3 9 7 1 5 6 2 4 7 8 1 3 9 5 5 7 8 3 9 2 1 4 6 3 9 1 5 4 6 7 2 8 7 3 6 4 1 9 5 8 2 8 1 9 2 3 5 4 6 7 2 4 5 6 7 8 9 3 1 4 5 7 8 6 3 2 1 9 9 6 3 1 2 7 8 5 4 1 8 2 9 5 4 6 7 3 6 9 3 2 7 4 8 1 5 8 7 5 3 9 1 6 2 4 1 2 4 5 6 8 3 7 9 5 8 6 7 2 3 9 4 1 9 3 1 6 4 5 7 8 2 2 4 7 8 1 9 5 6 3 7 6 9 4 3 2 1 5 8 3 5 2 1 8 7 4 9 6 4 1 8 9 5 6 2 3 7 5 4 7 9 2 8 3 6 1 6 8 1 7 3 4 9 2 5 9 2 3 5 6 1 4 7 8 7 9 4 1 8 2 5 3 6 2 1 5 3 9 6 7 8 4 3 6 8 4 5 7 2 1 9 8 7 2 6 4 5 1 9 3 1 5 9 8 7 3 6 4 2 4 3 6 2 1 9 8 5 7 5 6 1 3 7 2 4 8 9 4 3 7 5 8 9 2 6 1 8 9 2 1 6 4 3 7 5 6 4 3 7 9 5 8 1 2 9 7 8 4 2 1 5 3 6 1 2 5 6 3 8 7 9 4 2 1 9 8 4 3 6 5 7 7 8 4 9 5 6 1 2 3 3 5 6 2 1 7 9 4 8 6 1 2 7 5 4 3 8 9 3 4 5 9 6 8 2 1 7 7 8 9 1 2 3 4 5 6 1 9 4 5 3 7 6 2 8 2 6 3 4 8 9 5 7 1 8 5 7 2 1 6 9 3 4 9 2 8 3 4 1 7 6 5 4 3 1 6 7 5 8 9 2 5 7 6 8 9 2 1 4 3 382 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Heklugjá eftir Ófeig Sigurðsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Herdís Tegeder, 900 Vestmanna- eyjar. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 8 Ætli gamla Sambandið rækti enn hampinn í þessu stöffi? (6) 11 Leyfið Cindy að flytja þetta stykki í húsið sitt (13) 12 Fann alveg stórgóða risa-lund í öllu róðaríinu (8) 13 Lukkuna sem ég fékk til afnota mátti ég greiða margfalda til baka (9) 14 Hitti íshröfnunginn góða; sjálfa vepjuna (12) 15 Ræði aðeins við höfðingja að fólksfjöldi sé nægur (9) 16 Hávaðinn frá erlendu vís- indastofnuninni yfirgnæfir hrútaskurðinn (9) 17 Úti á nesi eru háhýsi, í þeim búa stúlkurnar smáu (8) 19 Þessi brúða mun vofa yfir mér um ókomna tíð (4) 21 Rógur svo erfiðra þunga- vigtarmanna reynir á (9) 22 Þú segir angan alla úti? Skáld- sagan er þó enn hér (8) 25 Pípa þessa klunna hentar helst vatnsormi (6) 28 Lægðamyndun afmyndar sandgil (7) 32 Leggja þá fram sem skutlað var í hús (8) 34 Fel stöng undir verðmætum en smáum hjörtum (7) 35 Fals mun riða gegnum grím- una (7) 36 Fóstbræður f létta taug sem tengir þá við sína söngva- sveit (8) 37 Öðlast önd mín ró ef hún er alltaf að gefa eitthvað? (7) 38 Hvað er þessi ímam að rugla leikna klerka? (6) 39 Fylgi hryggjarlínunum í húsagörðunum (10) 40 Leita skjalfestra heimilda um bók um alla nema mig (7) 43 Fundvísar á sundurskorinn skarna (6) 44 Togtónn þessara veiðarfæra er auðþekktur (8) 45 Hitti Áka ef ofsinn ber mig ekki ofurliði (7) 46 Hef aðkomu að ónákvæmum en ásættanlegum útreikn- ingum (6) 47 Aftur verður réttað innan nokkurra ára vegna endur- tekinna tilmæla (9) 48 Jóhannes verður hreinni eftir buslið í Jórdan (7) LÓÐRÉTT 1 Æ, hvað ég vildi að moli hætti að molna, eins og þessi trausti (10) 2 Sýð seyði af þar til gerðum grösum (10) 3 Skjall dugar skammt en róg- málmssleggjur ráða (10) 4 Læt lífvörðinn líka passa heimili mitt (10) 5 Tökum orðið „verkstæði“ – þar er stafurinn S miðpunktur- inn. En verkstæðið sjálft? (7) 6 Tími campanulu mælist MMMDCs (11) 7 Hér leita ég að lausn sem dást má að (11) 8 Fæ prik fyrir beinar og bók- staflegar tilvitnanir (10) 9 Albatrosi sem rekur margar nektarbúllur – hvað er það? (10) 10 Ginni LÍN einhvernveginn ef ermastálið sundrast (8) 18 Dílar NN enn um slitrótt svæði meðfram stórfljóti? (7) 20 Þegar ég vísa til helstu galla á ég auðvitað við jarla og greifynjur (9) 23 Sú frægasta er við LA, en nafni hennar er á 30 lóðrétt (11) 24 Starfsemi stúdentaheimil- anna má líkja við fram- leiðslu iðnaðarhverfanna (11) 26 Boða hreyfingu, einkum á sjó (7) 27 Ég á traust þeirra víst þótt guðstrú skorti (7) 29 Þetta símkerfi treystir á net- tengd tól (7) 30 Mæla fyrir um hitting við Höfða, þar sem 23 lóðrétt endar (10) 31 Ringlaður, gugginn og grár safnar liði vegna stulds á haugfé (10) 33 Víst var liðið saurlíft, en þrútnaði þó (9) 38 Á eftir að vaða í þessa ákveðnu anda einhvern daginn (6) 41 Skilst að hér séu ummerki um árás (5) 42 Svona þulur hljóma eins aftur á bak og áfram (5) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast óbrotgjarnt listaverk úr íslenskri tónlistarsögu. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. mars á krossgata@fretta bladid.is merkt „8. mars“. Lausnarorð síðustu viku var V Í N V E I T I N G A H Ú S## L A U S N S K U L D S E I G R A S M Ó E A N Á I E G R Ó Ð U R S Æ L A M A N N S A N D I N N T N T D V U T H M A F T A N H Ö L L U I S N J Ó L A G S V Ú Ð A S T A Í E Ý A U Ð G U Ð U M K A U P R É T T I N N R A G S U N F U S I N N A N T A K A N F L A T A R M Á L I Ð A U Ú Á A Á Á A F R U M L A G I Ð N A G L A S K Æ R A I T A I I G D M T L A S T A F U L L A R A F A R H E I T I R K N S D R Ö R S Á L A G S D A G I N N L A N G S K O T I Ð N V S N A M U I Ó I A F E I T R U Ð U S P Á M A Ð U R I N N I E M A N N R Á R A T A L A N N A G R U N D U N U M M A P R T I I A S T Ó R L A X A N A V Í N V E I T I N G A H Ú S 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -4 4 8 C 2 2 8 7 -4 3 5 0 2 2 8 7 -4 2 1 4 2 2 8 7 -4 0 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.