Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 98
Hú ð f l ú r a r i n n í Auschw it z ef t ir Heather Morris er á metsölulistum víða um heim, þar á meðal hér á landi, en bókin er komin út í íslenskri þýð- ingu Ólafar Pétursdóttur. Í bókinni er sögð saga sem virðist ótrúleg en er sönn. Hún segir frá slóvakíska gyðingnum Lale Sokolov sem gegndi nauðugur starfi húðflúrara í Auschwitz og varð ástanginn af Gitu. Bæði lifðu þau helförina af og voru gift í áratugi. Heather Morris fæddist á Nýja- Sjálandi en býr í Ástralíu. Hún kynntist Lale þegar hann var 87 ára gamall. „Í desembermánuði 2003 var ég að drekka kaffi með vini mínum sem sagði mér frá manni sem bjó í Melbourne, væri nýlega orðinn ekkill, og hefði verið í fanga- búðum nasista og lifað af. Ég hafði skrifað nokkur handrit byggð á raunverulegum atburðum og stökk á tækifærið til að hitta Lale Soko- lov. Við áttum ánægjulegar stundir saman, fórum í bíó og eyddum tíma með fjölskyldu minni.“ Samkomulag hjóna Var hann markaður af skelfing- unum sem hann hafði orðið að þola á stríðsárunum? „Nei, en eins og allir þeir sem ég hef hitt og lifðu helförina af mátti greina hjá honum sektarkennd vegna þess að hann væri á lífi. Hann og Gita höfðu gert samkomulag – þeim fannst það eina leiðin til að heiðra minningu þeirra sem lifðu Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans. Bók Heather Morris nýtur gríðarlegra vinsælda víða um heim. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is arionbanki.is Þægilegri bankaþjónusta Arion banka *Skv. MMR 2018 arionbanki.is Þægilegri bankaþjónusta Arion banka Prófaðu besta bankaappið VöruúrvalVelkomin(n), Það hefur aldrei verið auðveldara að sækja um kort og hefja sparnað. Þarftu að brúa bilið? Staða Ógreitt Millifæra Rafræn skjöl Meira Núlán Snertilaust kort Debetreikningur Fjölbreytt úrval Kreditkort Fjölbreytt úrval Sparnaðarreikningur Allir geta sótt Arion appið og nýtt sér þá þjónustu sem þeim hentar. Það tekur innan við mínútu að sækja það og um leið getur þú notað appið til að: Sérkjör og afslættir hjá 300 fyrirtækjum Þegar þú sækir Arion appið ertu sjálfkrafa komin(n) í Einka- klúbbinn, einn öflugasta fríðindaklúbb landsins. Með Einka- klúbbsappinu færðu afslátt, sértilboð og fríðindi hjá yfir 300 verslunum og þjónustuaðilum af öllu tagi um um allt land. Þú finnur örugglega eitthvað sem nýtist þér. Náðu í Einkaklúbbsappið og njóttu fríðindanna. stofna reikninga sækja um debet- og kreditkort byrja reglulegan sparnað Það eina sem þú þarft eru snjalltæki og rafræn skilríki. sækja um Núlán og margt fleira ÁhugamálAllt Bílar Blóm &gjafavörur Börn F r Gist ing Hár &snyrting Heilsa & útlit Heimil i Úr & skart Veitingar Veldu þann flokk sem þú vilt sjá * 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -0 4 5 C 2 2 8 7 -0 3 2 0 2 2 8 7 -0 1 E 4 2 2 8 7 -0 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.