Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 99
ÞETTA ER STERKASTA ÁSTARSAGA SEM HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR UM EINSTAKLINGA SEM HITTAST Í AUSCHWITZ OG LIFA AF ÞÓTT ÖLL TÖLFRÆÐI SÉ Á MÓTI ÞEIM. Bók Heather Morris nýtur gríðarlegra vinsælda víða um heim. ekki af – um að eiga saman jafn gott líf og mögulegt væri. Og þau gerðu það. Þau héldu áfram að lifa en voru alltaf í sambandi við fólk sem hafði komist lifandi frá helförinni. Lale talaði áhyggjulaus um tímann sem hann var í Auschwitz/Birkenau en Gita ræddi aldrei um þann tíma, ekki einu sinni við son þeirra.“ Hvernig maður var Lale? „Lale syrgði Gitu sem hafði dáið nokkrum mánuðum áður. Í byrjun sat við hlið mér aldraður maður bugaður af sorg og laut höfði. Hann virtist svo brothættur, svo við- kvæmur. Á þeim þremur árum sem vinátta okkar óx og dafnaði sefaðist sorg hans eftir lát Gitu að vissu leyti, hún var þarna en ekki jafn áber- andi. Hinn töfrandi og geislandi maður fyrri ára sneri aftur, hann daðraði við allar konur sem hann hitti og karlmenn höfðu unun af því að vera í návist hans. Hann hló og stríddi mér og öðrum, dansaði jafnvel um í setustofunni. Hann bjó í eigin íbúð með tveimur hvolpum og nágrannarnir vissu hver hann var og hann var einnig vel þekktur í gyðingasamfélaginu.“ Var erfitt fyrir hann að segja þér sögu sína? „Já. Í byrjun heyrði ég brota- kenndar sögur um þau tvö og hálft ár sem hann var húðflúrari í útrým- ingarbúðum nasista. Ég heyrði nóg til að átta mig á því að ég væri að tala við mann sem átti sér sögu sem var sannarlega þess virði að vera sögð og ég vildi hlusta á hana. Þetta er sterkasta ástarsaga sem hægt er að ímynda sér um einstaklinga sem hittast í Auschwitz og lifa af þótt öll Ég er búin að skrifa Cilka’s Journey, sem er framhald af Húðflúraranum í Auschwitz og kemur út í októ- ber, segir Heather Morris. tölfræði sé á móti þeim.“ Vildi ekki láta breyta orði Vissi hann að saga hans myndi verða að skáldsögu? „Þegar Lale lést í október 2006, þremur dögum eftir níræðisafmæli sitt, hafði hann lesið tvo þriðju af handriti mínu og sagði mér að breyta ekki einu orði. Hann var stórhrifinn af því. Hann vissi ekki að það myndi breytast í skáldsögu.“ Breytti vinátta ykkar þér á ein- hvern hátt? „Vissulega og á besta mögulega hátt. Á skólagöngu minni í Nýja- Sjálandi hafði ég lært lítið um hel- förina og gyðingdóm. Nú tók alveg nýtt samfélag mér opnum örmum, og ég hitti ótrúlegt fólk sem hafði lifað helförina af og fjölskyldur þess. Ég lærði, eins og fjölskylda mín, að taka ekki sem gefnum þeim forréttindum sem við njótum vegna þess að við erum fædd á ákveðnum tíma og ákveðnum stað. Ég held að ég sé núna umhyggjusamari mann- eskja því ég lifi eftir móttói Lale: Ef þú vaknar um morguninn er dagur- inn góður.“ Hugrakkasta manneskjan Skáldsaga þín er metsölubók víða um heim. Hefur það breytt lífi þínu? „Augljósasta breytingin eru öll ferðalögin sem ég fer í og sem betur fer hef ég mikla ánægju af þeim. Það er mjög gefandi að tala við fólk víða um heim sem vill heyra sögu Lale og Gitu, og sögu mína af kynnum okkar Lale. Ég verð stundum gagn- tekin þegar ég hugsa um þá yndis- legu reynslu sem hefur fallið mér í skaut. Ég hitti frábært fólk, sem á sér allt sínar eigin sögur sem eru þess virði að segja. Ef það er eitt- hvað neikvætt við þetta þá er það tíminn sem ég er fjarri fjölskyldu minni, sérstaklega fjórum litlum barnabörnum.“ Ætlarðu að skrifa aðra skáldsögu? „Ég er búin að skrifa Cilka’s Journey, sem er framhald af Húð- flúraranum í Auschwitz og kemur út í október. Sú saga fjallar um Cilku Klein, eina af lykilpersónum Húð- f lúrarans, táningsstúlkuna sem bjargaði lífi Lale. Lale sagði mér margoft að Cilka væri „hugrakk- asta manneskja“ sem hann hefði nokkru sinni hitt. „Ekki hugrakk- asta stúlkan,“ ítrekaði hann, „hug- rakkasta manneskjan“.“ arionbanki.is Þægilegri bankaþjónusta Arion banka *Skv. MMR 2018 arionbanki.is Þægilegri bankaþjónusta Arion banka Prófaðu besta bankaappið VöruúrvalVelkomin(n), Það hefur aldrei verið auðveldara að sækja um kort og hefja sparnað. Þarftu að brúa bilið? Staða Ógreitt Millifæra Rafræn skjöl Meira Núlán Snertilaust kort Debetreikningur Fjölbreytt úrval Kreditkort Fjölbreytt úrval Sparnaðarreikningur Allir geta sótt Arion appið og nýtt sér þá þjónustu sem þeim hentar. Það tekur innan við mínútu að sækja það og um leið getur þú notað appið til að: Sérkjör og afslættir hjá 300 fyrirtækjum Þegar þú sækir Arion appið ertu sjálfkrafa komin(n) í Einka- klúbbinn, einn öflugasta fríðindaklúbb landsins. Með Einka- klúbbsappinu færðu afslátt, sértilboð og fríðindi hjá yfir 300 verslunum og þjónustuaðilum af öllu tagi um um allt land. Þú finnur örugglega eitthvað sem nýtist þér. Náðu í Einkaklúbbsappið og njóttu fríðindanna. stofna reikninga sækja um debet- og kreditkort byrja reglulegan sparnað Það eina sem þú þarft eru snjalltæki og rafræn skilríki. sækja um Núlán og margt fleira ÁhugamálAllt Bílar Blóm &gjafavörur Börn F r Gist ing Hár &snyrting Heilsa & útlit Heimil i Úr & skart Veitingar Veldu þann flokk sem þú vilt sjá * M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 9 . M A R S 2 0 1 9 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -1 3 2 C 2 2 8 7 -1 1 F 0 2 2 8 7 -1 0 B 4 2 2 8 7 -0 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.