Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 50
Heilbrigðisstofnun Vesturlands samanstendur af átta starfsstöðvum á Vesturlandi. Á svæðinu eru reknar átta heilsugæslustöðvar og á fjórum stöðum eru rekin sjúkrahús og/eða hjúkrunardeildir. Umsókn fylgi ítarlegar og staðfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, ásamt afriti af hjúkrunarleyfi og prófskýrteini. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Stöðunefnd framkvæmdastjóra hjúkrunar, skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, metur hæfni umsækjenda. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar, viðtölum og umsögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu HVE. Nánari upplýsingar veitir: Jóhanna F. Jóhannesdóttir, forstjóri HVE, johanna.johannesdottir@hve.is, s: 432-1000 Framkvæmdastjóri hjúkrunar og rekstrar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Starfshlutfall er 100%. Staðan veitist frá 1 apríl 2019 eða eftir samkomulagi. Ráðið er í stöðuna til fimm ára í senn. Umsóknarfrestur er til og með 18 mars 2019. Sótt er um á www.hve.is eða www.starfatorg.is Hæfnikröfur ➢ Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi ➢ Viðbótar- eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfi ➢ Áskilin reynsla af mannauðsmálum og stjórnunarreynsla í heilbrigðisþjónustu ➢ Góðir leiðtogahæfileikar, frumkvæði, áreiðanleiki og metnaður til að ná árangri í starfi ➢ Geta til að takast á við krefjandi verkefni í breytilegu starfsumhverfi ➢ Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar ➢ Reynsla af stefnumótun og umbótaverkefnum ➢ Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgð ➢ Yfirmaður hjúkrunar og ber faglega ábyrgð á hjúkrunarþjónustu stofnunarinnar og í samræmi við 10 gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 ➢ Heildarskipulagning og samhæfing hjúkrunar og efling faglegrar þróunar á öllum sviðum ➢ Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri ➢ Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar ➢ Frumkvæði að umbótum, hagræðingu og eflingu endurmenntunar ➢ Yfirumsjón og seta í ýmsum nefndum ➢ Heyrir undir forstjóra og á sæti í framkvæmdarstjórn Forstöðumaður Gerðarsafns KÓPAVOGSBÆR LEITAR EFTIR ÖFLUGUM LEIÐTOGA TIL AÐ STÝRA GERÐARSAFNI INN Í NÝJA TÍMA Helstu verkefni • Mótar listræna stefnu Gerðarsafns og ber ábyrgð á metnaðarfullu sýninga- og viðburðahaldi • Ber ábyrgð á rekstri safnsins, safnverslunar og samskiptum við rekstraraðila í veitingasölu • Hefur frumkvæði að miðlun sýninga og viðburðum gagnvart almenningi og skólahópum • Ber ábyrgð á safneign Gerðarsafns og listaverkaeign Kópavogsbæjar • Ber ábyrgð á söfnunar- og innkaupastefnu samkvæmt reglum lista- og menningarráðs • Undirbýr fjárhags-, launa- og rekstraráætlun safnsins • Ber ábyrgð á öflun sértekna og styrkja • Þátttaka í almennri stefnumótun menningarmálaflokksins • Annast samskipti og sinnir samstarfi við aðrar menningarstofnanir bæjarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldbær þekking á myndlist og reynsla af lista- og menningarstarfi • Reynsla af rekstri og stjórnun æskileg • Reynsla af sýningastjórnun æskileg • Hugmyndaauðgi, listrænt innsæi, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna undir álagi í fjölbreyttum verkefnum • Færni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku og ensku Gerðarsafn var reist í minningu Gerðar Helgadóttur mynd höggvara og er ætlað að varðveita safneign Gerðar og listaverkaeign Kópavogsbæjar auk þess að safna verkum og miðla þeim í samræmi við menningar stefnu Kópavogsbæjar, safnalög og siðareglur Alþjóðaráðs safna (ICOM). Gerðarsafn er eitt af fimm menningarhúsum Kópavogs, en þau starfa náið saman að skipulagningu viðburða og hátíða undir stjórn forstöðumanns menningarmála í Kópavogi. Ráðið er í starfið til fimm ára í senn. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir listrænni sýn og hæfni umsækjanda í starfið. Umsjón með ráðningunni hefur Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála, sem veitir nánari upp lýsingar í gegnum netfangið soffiakarls@kopavogur.is eða í síma 441 7606. Einungis er hægt að sækja um í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Stjórn menningarmálaflokksins heyrir undir lista- og menningarráð Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars. menningarhusin.kopavogur.is Lögfræðingar Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf lögfræðinga. Störfin eru annars vegar við athuganir og úrvinnslu kvartana og annarra mála sem umboðsmaður fjallar um og hins vegar einkum við frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit. • Leitað er að einstaklingum með embættispróf í lögfræði eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni. • Æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti og/eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. • Í starfi við frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit er að auki æskilegt að viðkomandi hafi sérstaklega lagt sig eftir námi eða hafi reynslu á sviði mannréttinda eða öðrum réttarsviðum sem reynir á við eftirlit með stöðum þar frelsissviptir einstaklingar dveljast. • Gerð er krafa um gott vald á ritun texta á íslensku. • Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku og kunnáttu í einu Norðurlandamáli. • Um er að ræða krefjandi störf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna, séu skipulagðir og hafi gott vald á aðferðafræði lögfræðinnar. • Frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit felst m.a. í vettvangs- athugunum og skýrslugerð um þær. Þeir sem hafa reynslu úr slíkum störfum eru sérstaklega hvattir til að sækja um. • Í báðum tilvikum er leitað að einstaklingum sem hafa til að bera frumkvæði, ríka þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sem uppfylla ofangreindar hæfnikröfur eru hvattir til að senda inn umsókn. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og önnur atriði skal senda á netfangið postur@umb.althingi. is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 101 Reykjavík, merkt: Starfsumsókn. Þess er óskað að í um sóknum verði gerð grein fyrir um hvort starfið er sótt og þekkingu og reynslu umsækjanda í samræmi við það sem fram kemur um hvort starf og að staðfesting um nám fylgi. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars nk. Upplýsingar um störfin eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Nánari upplýsingar um störf umboðsmanns Alþingis og OPCAT-eftirlitið má finna á vefsíðunni: www.umbodsmadur.is. Þórshamri, Templarasundi 5- 101 Reykjavík Sími 510 6700 – Fax 510 6701 – postur@umb.althingi.is Job.is Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Þú finnur dra mastarfið á Heilbrigðisþjónusta Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -8 4 B C 2 2 8 7 -8 3 8 0 2 2 8 7 -8 2 4 4 2 2 8 7 -8 1 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.