Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 41 milli aðalmeðferða var notað LSD-próf (e. Fisher´s Least Significant Difference tests) til að skoða mun milli einstakra meðferðarliða (þ.e. mismunandi dag- setninga eða mismunandi styrkleika eiturs innan aðalmeðferðar). NIÐURSTÖÐUR Skógarkerfill í vegköntum: Talning skógarkerfilsbrúska í vegköntum með- fram stofnbrautum í fimm sveitarfé- lögum í Eyjafirði sýndi að á sex ára tímabili frá 2005 til 2011 hafði brúsk- unum fjölgað um 62%, eða úr 2,1 upp í 3,4 á hvern ekinn kílómetra að meðal- tali. Þegar horft var sérstaklega til tveggja landmestu sveitarfélaganna, Eyjafjarðarsveitar og Hörgársveitar, mátti sjá að á þessu sex ára tímabili hafði skógarkerfli fjölgað um 19% í Eyja- fjarðarsveit og um 55% í Hörgársveit. Gróðurgreining og þekjumat í út- tektarreitum: Úttekt á gróðurþekju skógarkerfilsreita víðsvegar um Eyja- fjörð sýndi að endurtekin úðun með glýfosati í 3–4 ár í röð, áður en matið fór fram virtist skila árangri. Þekja skógar- kerfils haustið 2011 var minni (12%) en í reitum sem einungis höfðu verið úð- aðir í eitt eða tvö ár (1. tafla). Í reitum sem höfðu verið úðaðir tvisvar áður en matið fór fram var þekja skógarkerf- ils um 55% en um 85% í reitum sem einungis höfðu verið úðaðir einu sinni. Endurtekna úðunin virtist því skila ár- angri á þann hátt að skógarkerfill hop- aði, að minnsta kosti tímabundið, og 5. mynd. Ljósmyndir og gróðurgreining á gróðurþekju reita sem úðaðir höfðu verið annars vegar 1x og hins vegar 3-4 sinnum í jafnmörg ár fyrir úttekt. Úttekt var gerð 4 sinnum yfir vaxtartímabilið á árinu 2011. Photos showing the vegetation cover of plots where herbicide had been sprayed once and 3-4 times. The evaluation was made during the growing season of year 2011. 1. tafla. Meðaltal af hlufallslegri þekju gróðurs í reitum (n=4) víðsvegar um Eyjafjörð sem höfðu fengið eina, tvær eða 3-4 úðanir á jafnmörgum árum. Byggt á úttekt sem fram fór 26. júlí 2011. – The average cover of vegetation plots (n=4) in Eyjafjördur after one, two or 3-4 times app- lication of herbicide. Data from 26th of July 2011. 2. maí 2011 1x ú ðu n / he rb ic id e 3- 4x ú ðu n / he rb ic id e 22. júní 2011 26. júlí 2011 9. september 2011 Skógarkerfill / Anthriscus sylvestris Klóelfting / Equisetum arvense Njóli / Rumex longifolius Túnfífill / Taraxacum spp. Engjamunablóm / Myosotis scorpioides Ætihvönn / Angelica archangelica Varparsveifgras / Poa annua Akurarfi / Stellaria graminea Lokasjóður / Rhinanthus minor Túnsúra / Rumex acetosa Vallhumall / Achillea millefolium Lindadúnurt / Epilobium alsinifolium Blóðarfi / Polygonum aviculare Hófsóley / Caltha palustris Haugarfi / Stellaria media Sina og mold / litter and soil *Þekja minni en 5% / Cover less than 5% 100 85 15 55 20 * * * * 20 12 17 12 * * 16 15 * * 7 * * * * 12 Án úðunar Control Ein úðun 1x herbicide Tvær úðanir 2x herbicide 3-4 úðanir 3-4x herbicide Gróðurþekja / Cover (%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.