Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 27
Aðdragandinn að réttarhöld­ unum í Madríd var langur. Ein­ faldast er að segja að hann teygi sig aftur til september 2017 þegar meirihluti katalónska þingsins samþykkti að boða til atkvæðagreiðslu héraðsbúa um sjálfstæði héraðsins . Vissulega má þó færa rök fyrir því að aðdragandinn hafi verið mun lengri, enda katalónska sjálfstæðishreyfingin í rauninni hundrað ára gömul. Fréttablaðið hefur fylgst náið með málinu frá þessu örlagaríka hausti og birt fjölda umfjallana og frétta um stöðuna. Birgitta Jónsdóttir, fyrr­ verandi þingmaður, var til að mynda viðmælandi blaðsins þann 2. október, daginn eftir kjördag, en hún tók þátt í eftir­ liti með atkvæðagreiðslunni. Þá sagði hún að aðgerðir spænsku lögreglunnar, sem þykir hafa gengið afar hart fram og slasað fjölmarga, alvarlega „aðför að lýðræðinu á allan hátt“. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Þáverandi for­ seti Katalóníu, Carles Puigde­ mont, er í sjálfskipaðri útlegð ásamt nokkrum ráðherrum og ákærur hafa verið gefnar út á hendur tólf leiðtogum aðskiln­ aðarsinna og er málið nú fyrir dómi. Sækjendurnir þrír, ríkissak­ sóknari, saksóknari dóms­ málaráðuneytisins og öfga­ íhaldsflokkurinn Vox, krefjast áratugalangs fangelsis fyrir meðal annars uppreisn, upp­ reisnaráróður og skipulagða glæpastarfsemi. Fréttablaðið hefur enn ekki náð tali af sækjendum málsins. Í grein sem spænska sendiráðið sendi Fréttablaðinu fyrr á árinu, en reyndist of löng til birtingar, sagði lögfræðingurinn og pró­ fessorinn Rafael Arenas García að Spánn væri lýðræðisríki og ásakanir um annað, eða um að mannréttindi væru í hættu á Spáni, væru „einfaldlega ósann­ ar“. Hins vegar hefur Fréttablaðið náð tali af Jordi Cuixart, for­ manni samtakanna Omnium Cultural og einum af sak­ borningunum tólf. Í viðtali sem birtist í janúar biðlaði hann til Íslendinga. „Mín skilaboð til íslensku ríkisstjórnarinnar eru þau að ef þau leyfa öðru Evrópu ríki, Spáni í þessu tilfelli, að brjóta með alvarlegum hætti á mann­ réttindum eru þau að stefna þessum sömu réttindum í hættu um alla Evrópu. Hvernig getum við krafist þess að Pól­ land og Ungverjaland, eða Tyrk­ land, virði þau réttindi ef Spánn gerir það ekki?“ Guðlaugur Þór Þórðarson ut­ anríkisráðherra sagði í febrúar, í svari sínu við fyrirspurn, að stjórnvöld fylgdust grannt með málefnum Katalóníu. „Við höfum ítrekað komið áhyggjum okkar á framfæri við spænsk stjórnvöld, nú síðast í janúar þegar sendiherra Íslands gagnvart Spáni sótti reglubundinn fund í spænska utanríkisráðuneytinu. Þá hafa málefni Katalóníu einnig ítrekað verið tekin upp við sendiherra Spánar gagnvart Íslandi,“ sagði Guðlaugur Þór. Í sömu frétt sagði Olivier Peter, lögmaður fyrrnefnds Cuixarts, að réttarhöldin væru einstök og afbrigðileg. „Þau eru í raun glæpur gegn pólitískum andstæðingi, fram­ inn í pólitískum tilgangi. Réttar­ höldin eru pólitísk,“ sagði Peter en verjendur og ákærðu hafa ítrekað haldið slíku fram. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var viðstödd upphaf réttarhald­ Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- ráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Rósa Björk Brynjólfsdóttir þing- maður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ Jordi Cuixart, sakborningur og að- gerðasinni. MYND/OMNIUM CULTURAL Opið virka daga frá kl. 8.30 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 14. Tæki færi Það eru Tækifærisdagar hjá okkur. Líttu inn og gerðu góð kaup. Skaftryksuga Fullt verð: 29.900 kr. Tækifærisverð: BBH 2P163R 23.900 kr. Öflug, 16,8 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Hentar á öll gólfefni. Uppþvottavél, Serie 4 Fullt verð: 139.900 kr. Tækifærisverð: SMU 46FW01S 109.900 kr. 14 manna. Sex kerfi. Þrjú sérkerfi, þar á meðal tímastytting og kraftþurrkun. Zeolith®-þurrkun. Hljóð: 44 dB. „aquaStop“-flæðivörn. A Blandari, SilentMixx Fullt verð: 23.900 kr. Tækifærisverð: MMB 65G5M 17.900 kr. 800 W. Einstaklega hljóðlátur. „Thermo-safe“ gler sem þolir heita og kalda drykki. Ryksuga Fullt verð: 18.900 kr. Tækifærisverð: BGN 2A300 14.900 kr. Orkuflokkur A. Útblástur B. Parkett og flísar, flokkur A. Teppi, flokkur C. Hljóð: 80 dB. Kæli- og frystiskápur, iQ300 Fullt verð: 149.900 kr. Tækifærisverð: KG 36NVW3P 113.900 kr. Hvítur. „hyperFresh“-skúffur sem tryggja ferskleika grænmetis og ávaxta og auka geymsluþol ferskra kjötvara og fisks. Lyktarsía. „noFrost“-tækni: Affrysting óþörf. H x b x d: 186 x 60 x 66 sm. Orkuflokkur Öryggisgler Bakstursofnar, Serie 6 Fullt verð: 119.900 kr. Tækifærisverð (stál): Tækifærisverð (hvítur): HBT 517CS0S HBT 517CW0S 94.900 kr. Stórt 71 lítra ofnrými. Kjöthitamælir. Sjö hitunaraðgerðir, þar á meðal 3D-heitur blástur. Hraðhitun. Nákvæm hitastýring frá 50 - 275° C. LCD-skjár. Orkuflokkur anna í hæstarétti í Madríd í síðasta mánuði og átti meðal annars fund með Alfred Bosch utanríkisráð­ herra. „Fyrir mér blasir þetta þannig við að sama hvaða skoðun maður hefur á sjálfstæði Katalóníu, þá eru þessi réttarhöld pólitísk og fang­ elsun stjórnmálafólks sem hefur barist með friðsamlegum hætti fyrir sinni sannfæringu og skoð­ unum einfaldlega ólíðandi,“ sagði Rósa Björk þá um réttarhöldin í Madríd, sem enn standa yfir. Langur aðdragandi að réttarhöldum yfir Katalónunum tólf og ítarleg umfjöllun Fréttablaðsins um málið H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 27L A U G A R D A G U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -A E 5 0 2 2 9 2 -A D 1 4 2 2 9 2 -A B D 8 2 2 9 2 -A A 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.