Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 38

Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 38
Hreinsivörur frá Ecolab henta fyrir öll rými og alla starfsemi á hótelum og veitingahúsum. Olís er umboðsaðili fyrir Ecolab, einn stærsta efna-vöruframleiðanda heims. Í samvinnu við Ecolab býður Olís hágæðalausnir fyrir hótel og gisti- heimili sem miða að umhverfis- vernd, minnkun kolefnisspora og sparnaði, ekki bara í verði heldur líka umbúðum, umfangi og vatns- magni,“ upplýsir Jón Berg Torfa- son, sölu- og þjónusturáðgjafi á fyrirtækjasviði Olís. Lausnir eru í boði fyrir alla þætti í starfsemi hótela; eldhús, þvotta- hús, herbergjaþrif og öll önnur almenn rými. „Olís vinnur að sama skapi öll tilhlýðileg gögn sem til þarf, svo sem þrifaplön, öryggisblöð og leiðbeinandi plögg fyrir starfsfólk, ásamt því að bjóða upp á mælingar af ýmsu tagi sem tengjast starfsemi eldhúsa,“ útskýrir Jón Berg. „Við leggjum metnað okkar í að fylgja því eftir að starfsfólk noti efni og búnað frá Ecolab á réttan máta og því er ætíð lögð áhersla á að kenna starfsfólki ýmist á verkstað eða með því að bjóða upp á námskeið fyrir stærri hópa.“ Miklu meira en ryksugur Ryksugur frá Nilfisk þekkja allir og nú hefur Nilfisk verið innan raða Olís í um það bil þrjú ár. „Það má með sanni segja að viðtökur við Nilfisk-vörulínunni hafi verið hreint út sagt frábærar,“ upplýsir Guðrún Bergmann, sölu- og þjónusturáðgjafi á fyrirtækja- sviði Olís. „Hönnun vélanna stefnir hrað- byri í átt að sjálfvirknivæðingu en nú er Nilfisk að leggja áherslu á snúrulausar ryksugur með lith- ium-rafhlöðu sem er með mikla endingu og stuttan hleðslutíma. Þar eru VP600 Battery- og GD5 Battery-ryksugurnar mjög vin- sælar,“ segir Jón Berg, en Nilfisk er miklu meira en ryksugur. „Gólfþvottavélar Nilfisk eru vel þekktar hér á landi og mikið úrval í boði, allt frá hinum smæstu lausnum upp í þær stærstu. Sömu- leiðis er til mikið af sópum og sú tíð að nálgast óðfluga að fyrirtæki og stofnanir fari að huga að þrifum utanhúss. Þá er mikið úrval í boði til þeirra verka frá Nilfisk,“ segir Guðrún. Eftirlit í skýjalausn Með haustinu býður Olís, í sam- starfi við franska gæðastaðla- fyrirtækið Bureau Veritas, nýja Léttur, grænn og góður hótelrekstur  Hjá Olís fæst allt sem stuðlar að góðum hótel- og veitingarekstri. Þar gefast lausnir sem minnka kolefnisspor, stuðla að sparnaði og umhverfisvernd og auka gæði og hvers kyns þjónustu. Dásamlegar sápur frá Allison. skýjalausn sem stuðlar að bættu matvælaeftirliti, auknum gæðum starfsfólks og samþættingu gát- lista og gæðahandbóka, svo dæmi sé tekið. „Allt er þá geymt á einum stað, þar sem stjórnandi með nokkrar starfsstöðvar getur haft eftirlit og stjórn með, og tryggt samræmd gæði og vinnubrögð. Nokkur verkefni eru þegar farin af stað og þau hafa reynst vel og viðtökur verið góðar við þessari viðbót í þjónustu við núverandi viðskiptavini Olís,“ upp- lýsir Jón Berg. Fjölbreyttar lausnir Olís býður upp á mikið úrval einnota umbúða frá Abena og hjá þeim er að finna landsins mesta úrval af einnota hönskum og nánast öllu sem þarf til reksturs hótela. „Fjölbreytt úrval lita er til í vöru- línu Olís og sömuleiðis er hægt að tryggja val á réttum hanska til að vinna rétt verk,“ segir Guðrún. Allison er birgir í sápum og heildarlausnum í húðvörum fyrir hótel. Guðrún Bergmann og Jón Berg, sölu- og þjónusturáðgjafar á fyrirtækjasviði Olís, með úrval Nilfisk-ryksuga og hótelvagna. MYND/SIGTRYGGUR ARI Verið velkomin í verslun okkar | Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is HEILDARLAUSNIR FYRIR HÓTEL OG VEITINGASTAÐI „Hér er lögð rík áhersla á sér- stöðu hvers og eins viðskiptavinar fyrir sig, ásamt því sem hann hefur val um útlit umbúða og innihald sem getur haft öll umhverfismerki að leiðarljósi, svo sem Evrópu- blómið, Svaninn, Vegan og astma- og ofnæmismerkingar,“ útskýrir Guðrún. Sænska fyrirtækið Paxxo vinnur að heildarlausnum í sorpflokkun. „Paxxo býður lausnir sem miða að sparnaði og minna kolefnis- spori, tíma og kostnaði, og næst þetta með minnkun plastnotk- unar og greinargóðri og skýrri f lokkun,“ segir Guðrún. Allar nánar upplýsingar veita Jón Berg Torfason og Guðrún Berg- mann ásamt öflugu teymi sölu- manna Olís um land allt. Sjá nánar á olis.is 6 KYNNINGARBLAÐ 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -F 3 7 0 2 2 9 2 -F 2 3 4 2 2 9 2 -F 0 F 8 2 2 9 2 -E F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.