Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 46
Mannauðs- og rekstrarstjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Héraðsdómur Reykjavíkur
er einn 8 héraðsdómstóla
landsins. Hann er með
aðsetur við Lækjartorg í
Reykjavík. Meðal verkefna
dómstólsins er að leysa úr
öllum þeim sakamálum og
einkamálum sem til hans er
beint. Úrlausnum hans verður
skotið til áfrýjunardómstigs.
Hjá dómstólnum starfa
52 starfsmenn, sem eru
héraðsdómarar, löglærðir
aðstoðarmenn, dómritarar og
annað starfsfólk.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/13161
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfinu, framhaldsmenntun á
sviði mannauðsmála er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Þekking og reynsla af breytingastjórnun er kostur.
Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í
ræðu og riti.
Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í
starfi.
Teymishugsun, samstarfsvilji ásamt lipurð í samskiptum.
Góðir skipulagshæfileikar, sveigjanleiki og víðsýni.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
1. apríl
Meðal helstu verkefna sem þar eru unnin eru:
Aðstoð við rekstur dómsmála.
Fjármál og bókhald.
Mannauðsmál.
Gæða- og öryggismál.
Umbótaverkefni og þróun.
Húsnæði og aðstaða.
Samskipti og samstarf við dómstólasýslu og aðra
opinbera aðila.
Héraðsdómur Reykjavíkur óskar eftir að ráða mannauðs- og rekstrarstjóra til starfa.
Mannauðs- og rekstrarstjóri vinnur að stefnumótun og áætlanagerð í samstarfi við dómstjóra. Viðkomandi hefur
yfirumsjón með daglegum rekstri og leiðir starfið á skrifstofu dómstólsins.
Umsóknir vegna beggja starfa óskast sendar ásamt ferilskrá
á netfangið: atvinna@rannsokn.is fyrir 26. mars 2019.
Frekari upplýsingar veitir: Eva Sveinsdóttir í síma 520 2800. www.rannsokn.is
Móttaka þátttakenda í Alzheimer lyfjarannsókn.
Úrvinnsla, mat og eftirfylgd með þátttakendum í lyfjarannsókninni.
Framkvæmd og umsjón klínískra prófa í Heilsurannsókn ÍE.
Ráðgjöf til þátttakenda um niðurstöður mælinga.
SálfræðingurLæknir
Störf í boði
Meðal verkefna er vinna við Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is)
og við Alzheimer lyfjarannsókn sem nú fer fram.
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klínískan
hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar
Starfslýsing
•
•
•
•
•
•
•
Íslenskt lækningaleyfi
Reynsla af vísindavinnu er kostur
Góð íslenskukunnátta
Hæfniskröfur
Hæfniskröfur:
Starfslýsing
Gagnasöfnun í rannsóknum sem meðal annars fela í sér
taugasálfræðilegar prófanir, klínískt mat á geðheilsu og greind.
•
•
•
•
Meistararapróf í klínískri sálfræði.
Þekking af geðröskunum og reynsla af taugasálfræðilegum
prófum og greindarprófum er kostur.
Reynsla af rannsóknarumhverfi er kostur.
Góð íslenskukunnátta
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
2
-D
A
C
0
2
2
9
2
-D
9
8
4
2
2
9
2
-D
8
4
8
2
2
9
2
-D
7
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K