Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 47

Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 47
Capacent – leiðir til árangurs Leiðtogi í upplýsingatækni Reykjavíkurborg leitar því að öflugum og reynslumiklum leiðtoga í starf upplýsingatæknistjóra á nýju sviði þjónustu og nýsköpunar. Viðkomandi þarf að hafa skýra sýn á nútíma upplýsingatækni og hlutverk hennar sem lykileiningar í stafrænni umbreytingu Reykjavíkurborgar. Verkefni á sviði upplýsingatækni og stafrænnar umbreytingar hjá Reykjavíkurborg eru í mótun og hefur viðkomandi tækifæri til að koma að mótun og framtíðarskipulagi upplýsingatæknimála borgarinnar. Helstu verkefni: • Leiða stefnumörkun upplýsingatæknireksturs. • Þróun og skipulagning á verklagi einingarinnar. • Daglegur rekstur og stjórnun. • Samstarf við svið og stofnanir borgarinnar um upplýsingatæknimál. • Áætlanagerð og eftirfylgni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Stjórnunarreynsla og reynsla af samningagerð. • Yfirgripsmikil reynsla af verkefnastýringu og breytingastjórnun. • Víðtæk upplýsingatækniyfirsýn. • Leiðtogahæfileikar og rík aðlögunarhæfni. • Rík þjónustulund, frumkvæði og drifkraftur. • Góð kunnátta í íslensku, ensku og Norðurlandamáli. Þjónustu- og nýsköpunarsvið leiðir m.a. þróun og þjónustu í upplýsingatækni hjá Reykjavíkurborg með það að leiðarljósi að tryggja notendum bestu og hagkvæmustu lausnirnar til að ná hámarks árangri. Reykjavíkurborg rekur eina umfangsmestu upplýsingatækniþjónustu landsins, með þúsundum útstöðva á rúmlega þrjúhundruð starfsstöðvum. Notendur upplýsingatæknilausna eru öll svið og skrifstofur Reykjavíkurborgar, flestir íbúar borgarinnar sem og fyrirtæki og atvinnulíf. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl n.k. Framundan eru spennandi tímar í starfsemi og þjónustu borgarinnar og mun upplýsingatækni hafa þar mikilvægu hlutverki að gegna. Upplýsingar og umsókn: Capacent.com/s/13155 Stjórnandi gestaupplifunar Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13164 Hæfniskröfur: A.m.k. tveggja ára reynsla af stjórnun í sambærilegu starfi, t.d. gestamóttöku eða þjónustu. Reynsla af því að byggja upp jákvæða stemmingu innan hóps. Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í stjórnendateymi. Hæfni til að miðla upplýsingum. Geta til að leggja áherslu á hámarks árangur í samskiptum og ákvarðanatöku. Reynsla af stjórnun starfsmanna og geta til að takast á við áskoranir sem því fylgir. Góð þekking á Microsoft forritum (Excel, Word og Powerpoint) til þess að geta gert áætlanir, kynningar og skýrslur. Frammúrskarandi skipulagshæfileikar. Umsóknarfrestur til og með 24. mars Hlutverk og helstu verkefni: Byggja upp og viðhalda góðri gestaupplifun í samvinnu við aðra stjórnendur. Leiða með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi það teymi starfsmanna sem sinnir móttöku hópa. Þátttaka í mótun á menningu FlyOver Iceland ásamt öðrum í stjórnendateyminu. Starfsmannastjórnun, t.a.m. ráðningar, þjálfun, vaktaskipulag, tímaskráning og áætlanir. Skipulagning og markmiðasetning. Aðgerðir til að uppfylla væntingar og hámarka ánægju viðskiptavina. FlyOver Iceland leitar að öflugum stjórnanda til að hafa umsjón með gestaupplifun fyrirtækisins. Stjórnandi gestaupplifunar er lykilaðili í samhentu stjórnendateymi fyrirtækisins og gegnir mikilvægu hlutverki leiðtoga þeirra starfsmanna sem annast þjónustu við gesti FlyOver Iceland. Viðkomandi vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, rekstrarstjóra og tæknistjóra sem ásamt öðrum lykilstarfsmönnum bera sameiginlega ábyrgð á vexti og þróun þessa einstaka verkefnis. Stjórnandi gestaupplifunar er andlit FlyOver Iceland en mikil áhersla er lögð á að viðkomandi miðli sýn, markmiðum og gildum fyrirtækisins af metnaði til gesta og starfsmanna. Capacent – leiðir til árangurs FlyOver Iceland er í eigu Esja Attraction en stærsti hluthafi félagsins er Viad Corp. sem starfrækir samskonar 7D kvikmyndahús í Ameríku og Kanada. Fyrirtækið sérhæfir sig í einstakri upplifun fyrir þá sem vilja fljúga yfir Ísland og njóta náttúrunnar á ógleymanlegan og raunverulegan hátt. Sérhönnuð 2700 fermetra bygging við Fiskislóð í Reykjavík mun hýsa þessa einstöku upplifun. Auk flugsins verða tvær minni sýningar í húsinu sem gera menningu og sögu Íslands hátt undir höfði. Nánari upplýsingar á www.flyovericeland.is · · · · · · · · · · · · · · ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -C B F 0 2 2 9 2 -C A B 4 2 2 9 2 -C 9 7 8 2 2 9 2 -C 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.