Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 49
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Kaupfélag Borgfirðinga leitar að verslunarstjórum í tvær stöður; verslunarstjóra í búrekstrardeild Kaupfélags
Borgfirðinga í Borgarnesi og verslunarstjóra veitingastaðar Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - VERSLUNARSTJÓRAR
VERSLUNARSTJÓRI VEITINGASTAÐAR
Starfslýsing
• Ábyrgð á rekstri verslunar
• Birgðastýring og kostnaðareftirlit
• Dagleg stjórnun og starfsmannahald
• Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
• Samskipti við erlenda birgja
• Ábyrgð á útliti verslunar og framsetningu
• Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist
• Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana
Starfslýsing
• Þátttaka í stefnumótun veitingastaðar
• Ábyrgð á rekstri veitingastaðar
• Birgðastýring og kostnaðareftirlit
• Dagleg stjórnun og starfsmannahald
• Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
• Ábyrgð á útliti veitingastaðar og framsetningu
• Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist
• Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði viðskiptafræði eða verslunar- og/eða veitingastjórnunar er kostur
• Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum
• Leiðtogahæfileikar
• Reynsla af verslunar- og/eða veitingastörfum er kostur
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt skilningi á rekstri
• Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Office
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Frumkvæði og árangursdrifni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði landbúnaðar, viðskiptafræði eða verslunarstjórnunar er kostur
• Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum
• Leiðtogahæfileikar
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt skilningi á rekstri
• Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Office og DK
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Tungumálakunnátta, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál æskileg
• Frumkvæði og árangursdrifni
Kaupfélag Borgfirðinga rekur eina verslunardeild, Búrekstrardeild ásamt rekstri fasteigna. Þar eru til sölu ýmsar
rekstrarvörur fyrir landbúnað og fleira. Vöruval og starfsemi er að mestu sniðið að þörfum bænda á félagssvæðinu, þó
einnig sé horft til þjónustu við aðra m.a. sumarbústaðaeigendur á félagssvæðinu. Fljótlega mun Kaupfélag Borgfirðinga
opna veitingastað þar sem boðið verður upp á hollar og góðar veitingar fyrir fólk á ferðinni.
VERSLUNARSTJÓRI BÚREKSTRARDEILDAR
Nánari upplýsingar veita:
Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is
Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þurfa að fylgja umsóknum um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk.
Leikskólastjóri á Velli Reykjanesbæ
Í dag er laus staða skólastjóra á Velli í Reykjanesbæ. Skólastjóra
starfið er mjög skemmtilegt, fjölbreytt og þroskandi. Menning og
andrúmsloft leikskólans einkennist af gleði, kærleika og mikilli sköpun.
Í dag er laus staða skólastjóra á Velli
í Reykjanesbæ. Skólastjórastarfið
er mjög skemmtilegt, fjölbreytt og
þroskandi. Menning og andrúmsloft
leikskólans einkennist af gleði,
kærleika og mikilli sköpun.
Í hverjum skóla ber skólastjóri
ábyrgð á fjórum viðmiðum:
• Gleði barna og ánægju foreldra
• Starfsánægju starfsfólks
• Gæði í fagstarfi
• Góðum rekstri
Á Velli er frábært samstarfsfólk,
góðir foreldrar og gæðin í starfi hafa
aukist með hverju ári. Við hvetjum
því alla sem hafa áhuga á að starfa
sem skólastjóri að sækja um.
Hæfniskröfur eru
• Leikskólakennari
• Mikilvægt er að viðkomandi
þekki hugmyndafræði Hjalla
stefnunnar og hafi löngun til
að taka hana alla leið
• Öll stjórnunarreynsla er mikilvæg
Þá eru allir þeir eiginleikar í sam
skiptum sem við boðum í Hjalla
stefnunni öllum til framdráttar. Þið
sem viljið sækja um starfið sendi
fyrir 1. apríl umsókn með starfs
ferilskrá og stutt kynningarbréf þar
sem kemur fram af hverju þér finnst
þetta áhugavert starf og hvað þig
langar að koma með í starfið.
Hafir þú áhuga á að sækja um, farðu þá inn á vef skólans hjalli.hjalli.is og veldu
Starfsumsókn. Nánari upplýsingar á thordis@hjalli.is eða síma 777 3008.La
ng
ar
þ
ig
í
sk
em
m
til
eg
ar
á
sk
or
an
ir
?
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-D
0
E
0
2
2
9
2
-C
F
A
4
2
2
9
2
-C
E
6
8
2
2
9
2
-C
D
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K