Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 50

Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 50
Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Verkefnisstjóri óskast Umsóknarfrestur er til 4. apríl n.k. og er starfið auglýst til eins árs til að byrja með, með líkum á framtíðarráðningu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sjá nánar á www.safnahus.is. Forstöðumaður mannauðs Arion banka Arion banki leitar að stefnumiðuðum stjórnanda með framúrskarandi leiðtogahæfni til að leiða öflugan hóp reynslumikilla sérfræðinga í mannauðsmálum og breytingastjórnun. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og umbótadrifinn og hafa metnað til að ná árangri í starfi með það að leiðarljósi að gera betur í dag en í gær. Forstöðumaður mannauðs heyrir undir bankastjóra Arion banka. Hlutverk mannauðsteymis Arion banka er að tengja saman fólk og lykilferla, með upplifun viðskipta- vina að leiðarljósi. Innan deildarinnar starfar framsækinn og samstilltur hópur sérfræðinga með mikla þekkingu og reynslu. Helstu verkefni deildarinnar eru að veita stjórnendum og starfsfólki ráðgjöf og stuðning m.a. við ráðningar, starfsþróun, fræðslu og straumlínustjórnun. Einnig skipar mannauður stórt hlutverk þegar kemur að því að skapa jákvætt vinnuumhverfi og auka starfsánægju. Arion banki atvinnaarionbanki.is Hæfniskröfur • Leiðtogahæfni, drifkraftur og samskiptafærni • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og gagn- rýnin hugsun • Stjórnunarreynsla • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á sviði mannauðsmála er kostur • Þekking á sviði straumlínustjórnunar er kostur • Þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja er kostur • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti Starfssvið forstöðumanns mannauðs • Dagleg stjórnun mannauðsteymis • Framfylgir mannauðs- og jafnréttisstefnum bankans og tryggir að unnið sé í takt við þær • Hefur umsjón með kjaramálum/kjarasamningum og ákvörðunum um kjör starfsmanna • Yfirumsjón með verkefnum, drífur þau áfram og ryður hindrunum úr vegi • Skapar sterka liðsheild og tryggir að deildin sé rétt mönnuð • Mótar framtíðarsýn og leiðir þróun hópsins • Setur markmið og tryggir að verkefni séu unnin í samræmi við áherslur á hverjum tíma • Styður við framkvæmdastjórn bankans • Vinnur að bættu skipulagi, skilvirkni og árangursstjórnun Umsjón með ráðningu hefur Intellecta. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2019. Umsókn óskast útfyllt á www.intellecta.is. Henni skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson, thordur@intellecta.is og Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is í síma 511 1225. Fullum trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Árið 2015 fékk Arion banki jafnlaunavottun VR, fyrstur íslenskra banka. Með jafnlaunavottun er búið að koma upp stjórnkerfi sem tryggir að ákvarðanir í launamálum byggist á málefnalegum sjónarmiðum og feli ekki í sér kynbundna mismunun. Í kjölfar endurvottunar í september 2018 fékk Arion banki heimild til að nota jafnlaunamerkið, aftur fyrstur íslenskra banka. Forstöðumaður mannauðs Arion banka Kærunefnd útlendingamála Kærunefnd útlendingamála úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grund- velli laga um útlendinga nr. 80/2016. Langstærsti málaflokkur nefndarinnar varðar umsóknir um alþjóðlega vernd en nefndin úrskurðar einnig í dvalarleyfis- málum og málum tengdum brottvísunum. Kærunefnd útlendingamála er metnaðar- fullur vinnustaður með öflugt teymi starfs- manna sem náð hefur verulegum árangri við að stytta málsmeðferðartíma. Nefndin er að leita að einum til tveimur drífandi lögfræðingum.Starfið felst m.a. í að vinna með nefndinni við undirbúning og ritun úrskurða. Frekari upplýsingar um stöðuna og hæfniskröfur má finna á starfatorgi (www.starfatorg.is) Leitar að einum til tveimur drífandi lögfræðingum. ASKO hefur fært Norðmönnum matvörur fra árinu 1866 og telur í dag 3300 starfs- menn. ASKO starfrækir 13 útibú víða um Noreg, Frá Lillesand i suðri til Tromsø í norðri. ASKO Rogland AS er leiðandi heildsölu- og dreifingarfyrirtæki með yfir 5 milljarða veltu árlega. Markaðurinn eru matvöruverslanir, birgjar, mötuneyti og veitingahús innan svæðissins frá Bømlo í norðri og allt til Moi i suðri. Fyrirtækið sjálft er staðsett í Skurve i Gjesdal (ca 30 mínútur fra Stavanger). Blundar ævintýraþráin í þér? Við óskum eftir íslenskum atvinnubílstjórum í sumar! Við bjóðum: • Örugga vinnu frá 1.júní og út ágúst og jafnvel fasta vinnu eftir sumarið • Flug til Noregs (svo fremi sem unnið er út samningstíma) • Húsnæði til leigu, í göngufæri við fyrirtækið • Aðgang að æfingasal, squashsal og sauna • Íslenskan tengilið Hæfniskröfur: • Ökuréttindaflokkur C og CE (meiraprófið) • Vandvirkni, þjónustulipurð og snyrtimennska • Reynsla • Góð norsku/sænsku/dönsku -kunnátta eða mjög góð enska Helstu verkefni: • Lestun og losun • Dreifing á vörum til viðskiptavina • Að vera góður fulltrúi ASKO fyrir viðskiptavini Nánari upplýsingar veitir Sigrid Thors í síma 0047 95 55 17 17 Áhugasamir sendi stutta ferilskrá ásamt nöfnum og síma- númerum til meðmælenda til: sigrid.thors@asko.no Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við mönnum stöðuna 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -D 5 D 0 2 2 9 2 -D 4 9 4 2 2 9 2 -D 3 5 8 2 2 9 2 -D 2 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.