Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 51
Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi á hönnunardeild. Um er að ræða fullt starf, við hönnun umferðarmannvirkja. Á hönnunardeild vinna um 18 manns við ýmis hönnunar-, þróunar- og rannsóknarverkefni, sem tengjast umferðar- mannvirkjum. Við erum að leita eftir verk- eða tæknifræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Fjölmörg verk- efni eru framundan varðandi uppbyggingu vegakerfisins á Íslandi. Um er að ræða spennandi starf við hönnun vega í krefjandi umhverfi, um fjallvegi, firði og í þéttbýli. Starfssvið Vinna við hönnun vega, umsjón og þáttaka í þróun veghönnunarkerfa Vegagerðarinnar , verkefnastjórn hönnunar, umferðaröryggisrýni auk þátttöku í rann- sóknarverkefnum tengdum umferðarmannvirkjum. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræðingur, M.Sc. eða byggingartækni- fræðingur B.Sc • Þekking og reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita • Þekking og reynsla í notkun Microstation og Inroads er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu • Frumkvæði og faglegur metnaður • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi • Góð íslenskukunnátta • Kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamáli Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 1. april 2019. Umsóknir berist á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar (gudmundur.v.gudmundsson@vegagerdin.is) í síma 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. VEGHÖNNUN Skólastjóri við Fellaskóla, Fellabæ Staða skólastjóra við Fellaskóla, Fellabæ er laus til umsóknar frá og með næsta skólaári Í Fellaskóla eru að jafnaði um 100 nemendur í 1. – 10. bekk og 27 starfsmenn. Lítils háttar samkennsla er í skólanum sem er vel mannaður réttindakennurum. Gott samstarf er með grunnskólunum þremur á Fljótsdals héraði. Hæfniskröfur: • Grunnskólakennaramenntun er skilyrði • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af stjórnunarstörfum • Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni Allar frekari upplýsingar veitir Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Fljótsdalshéraðs í síma 4700 700 eða á netfanginu helga@egilsstadir.is. Umsóknum með ferilskrá skal skila á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum í síðasta lagi 5. apríl nk. www.sidferdisgattin.is SIÐFERÐISGÁTTIN Eflir vellíðan á vinnustað ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -E 4 A 0 2 2 9 2 -E 3 6 4 2 2 9 2 -E 2 2 8 2 2 9 2 -E 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.