Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 52

Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 52
Job.is Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Tálknafjörður Laus til umsóknar staða skólastjóra Tálknafjarðarskóla Tálknafjarðarhreppur auglýsir stöðu skólastjóra Tálkna- fjarðarskóla lausa til umsóknar. Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skóla- num eru um 50 nemendur. Tálknafjörður er afar fallegur fjörður sem þekktur er fyrir einstaka veðurblíðu. Íbúarnir eru miklir íþróttaálfar og státar þorpið af glæsilegri íþróttamiðstöð með tækjasal, 25m sundlaug og fjöldann allan af skipulögðum íþrótta- tímum. Atvinnulíf er með miklum blóma og uppbygging fiskeldis og ferðaþjónustu á svæðinu býður upp á mikil tækifæri. Starfssvið • Að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Að leiða samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild • Að stýra og bera ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfisbréf leik- og/eða grunnskólakennara • Kennslureynsla í grunnskóla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og menntunarfræða eða umtalsverð og farsæl reynsla á sviði stjórnunar, rekstrar og þróunarstarfi er skilyrði. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leið- togahæfileikar Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. maí 2019. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsókn skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og með- mæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, í síma 450-2500 eða í gegnum netfangið sveitarstjori@talknafjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2019. Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Tálknafjarðar- hrepps á netfangið sveitarstjori@talknafjordur.is Fræðslu- og verkefnastjóri borgarleikhus.is Borgarleikhúsið auglýsir starf fræðslu- og verkefnastjóra laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í skapandi umhverfi. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars og skal umsóknum fylgja ferilskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Eðvaldsdóttir, mannauðsstjóri Borgarleikhússins. Sækja skal um starfið á alfred.is eða í netpósti til mannauðsstjóra: ingibjorg@borgarleikhus.is STARFSLÝSING • Umsjón með fræðslustarfi Borgarleikhússins • Umsjón með þróun leiklistarkennslu hjá Borgarleikhúsinu • Samstarf við grunn- og leikskóla, Endurmenntun HÍ og félagasamtök • Þátttaka í verkefnavali, lestri leikverka, í ritstjórn á útgefnu efni • Verkefnastjórn fræðslutengdra verkefna skv. nánari ákvörðun leikhússtjóra • Starfs- og fjárhagsáætlun fræðsludeildar MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf í sviðslistum • Þekking og reynsla af störfum í leikhúsi • Reynsla af verkefnastjórnun • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í hóp • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Reynsla af því að starfa með börnum og ungu fólki er kostur • Frumkvæði, fagleg vinnubrögð og kraftur til að hrinda verkefnum í framkvæmd Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðs ráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -E 9 9 0 2 2 9 2 -E 8 5 4 2 2 9 2 -E 7 1 8 2 2 9 2 -E 5 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.