Fréttablaðið - 16.03.2019, Síða 53
HAFNADEILD
Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða bygg-
ingartæknifræðingi á hafnadeild. Um er að ræða fullt starf,
við hönnun hafnamannvirkja
Á hafnadeild vinna um 8 manns við ýmis hönnunar-,
þróunar- og rannsóknarverkefni, sem tengjast hafnagerð.
Við erum að leita eftir verk- eða tæknifræðingi sem hefur
áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði
frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Fjölmörg verk-
efni eru framundan varðandi uppbyggingu hafnakerfis á
Íslandi. Um er að ræða spennandi starf við hönnun hafna í
krefjandi umhverfi.
Starfssvið
Vinna við hönnun hafnamannvirkja, umsjón og þáttaka í
þróun hönnun hafnamannvirkja á landinu , verkefnastjórn
hönnunar auk þátttöku í rannsóknarverkefnum tengdum
hafnamannvirkjum og öldufari.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Byggingarverkfræðingur, M.Sc.eða byggingartækni-
fræðingur B.Sc
• Lágmark 5 ára starfsreynsla við mannvirkjagerð
• Þekking og reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita
• Þekking og reynsla í notkun Microstation og Inroads er
kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
• Góð íslenskukunnátta
• Kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamáli
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og við-
komandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 1. april 2019. Umsóknir
berist á netfangið starf@vegagerdin.is.
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt
upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til
starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.
Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því
að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jónas Snæbjörnsson,
framkvæmdastjóri siglingsviðs (jonas.snaebjornsson@
vegagerdin.is) í síma 522 1000.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Ertu smiður eða hefurðu áhuga
á byggingarvinnu?
B.Ó. Smiðir ehf. eru að leita að smiðum í framtíðarstarf
vegna aukinna verkefna.
Verkefnastaða er víðsvegar um land, þó aðallega á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi.
Umsóknir og fyrirspurnir má senda á bosmidir@bosmidir.is
Arion banki leitar að sérfræðingi í innri endurskoðun með áherslu á upplýsingatæknikerfi.
Við leitum að skipulögðum og umbótadrifnum einstaklingi með metnað til að ná árangri í starfi.
Í innri endurskoðun starfar öflugur hópur reynslumikilla sérfræðinga með það hlutverk að sjá
um innri endurskoðun bankans, dótturfélaga og lífeyrissjóða í rekstri bankans.
Arion banki atvinnaarionbanki.is
Helstu verkefni
• Veita óháða og hlutlæga staðfestingu
og ráðgjöf sem ætlað er að bæta reksturinn
• Þróa og viðhalda virku gæðaeftirliti
sem tekur til allra þátta starfsemi innri
endurskoðunar
• Greina og leggja mat á hvort eftirlitsferli/
kerfi sem eru til staðar séu viðeigandi
og skilvirk
• Bera kennsl á og meta mögulega áhættu-
þætti í starfseminni og fara fram á úrbætur
Hæfniskröfur
• Sérþekking á sviði endurskoðunar
á upplýsingatæknikerfum
• Drifkraftur og samskiptafærni
• Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði
og gagnrýnin hugsun
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Sérþekking á sviði innri endurskoðunar er kostur
• Þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja er kostur
• CISA, CIMS eða sambærilegar gráður eru kostur
• Faggilding í innri endurskoðun er kostur
• Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar um starfið veita Sigríður Guðmundsdóttir, forstöðumaður innri endur-
skoðunar, sigridur.gudmunds@arionbanki.is og Thelma Lind Steingrímsdóttir
mannauðsráðgjafi, thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2019. Sótt er um starfið á arionbanki.is/storf. Fullum
trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna
og karla til starfa er okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér
formlega staðfestingu á því að fagleg vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að
starfsfólki í jafnverðmætum störfum sé ekki mismunað.
Sérfræðingur
í innri endurskoðun
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 6 . M A R S 2 0 1 9
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-F
8
6
0
2
2
9
2
-F
7
2
4
2
2
9
2
-F
5
E
8
2
2
9
2
-F
4
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K