Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 54
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• MBA/meistarapróf er kostur
• 5 ára starfsreynsla við markaðsstörf og/eða viðskiptaþróun
• Hæfileiki til að stýra og taka þátt í alþjóðlegum verkefnum
og þverfaglegri teymisvinnu
• Alþjóðleg starfsreynsla
• Sterkir samskiptahæfileikar
• Mjög góð enskukunnátta
• Reynsla úr heilbrigðisiðnaði kostur
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
ÁBYRGÐ
• Mótun og viðhald heildarstefnu vörulínu
• Myndun markaðstengsla (Voice of Customer) og nýting í
greiningu og þróun nýrra markaðs- og viðskiptatækifæra
• Staðfærsla og stýring á líftímaskeiði vöru
• Markaðssetning nýrra og núverandi vara í samráði við
aðrar deildir fyrirtækisins
• Hönnun og innleiðing á markaðsstefnu (Go-to-Market
Strategy) í samvinnu við aðrar deildir fyrirtækisins
Össur hf. leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf alþjóðlegs vörustjóra (Global Product Manager).
Vörustjóri Össurar hefur yfirumsjón með og stýrir stefnumótun á einni af okkar vörulínum með það að meginmarkmiði
að auka arðsama markaðshlutdeild og tekur þar með virkan þátt í framþróun fyrirtækisins.
Sem vörustjóri hjá Össuri ertu hluti af alþjóðlegri markaðsdeild og vinnur náið með öðrum deildum fyrirtækisins að
þarfagreiningu og í að uppgötva ný tækifæri.
Global Product Manager
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 4 . M A R S
Isavia óskar eftir að ráða aðstoðarmann í flugturn á
Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru miðlun flug-
heimilda til flugmanna, vöktun og úrvinnsla skeyta
í flugstjórnarkerfi. Skráning í gagnagrunna, tölfræði
og önnur verkefni frá stjórnendum.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Páll Tryggvason,
deildarstjóri, á netfangið bjarni.tryggvason@isavia.is.
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Tölvukunnátta og góður skrifhraði
á tölvu æskilegur
• Mjög góð enskukunnátta
(lágmark ICAO level 4)
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Reglusemi og snyrtimennska
A Ð S T O Ð A R M A Ð U R Í F L U G T U R N
Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda
er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
2
-F
D
5
0
2
2
9
2
-F
C
1
4
2
2
9
2
-F
A
D
8
2
2
9
2
-F
9
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K