Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 55
Sjóvá 440 2000
Ert þú talnaglöggur?
Við leitum að traustu fólki
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í starf
sérfræðings í innheimtu og fjárreiðum. Viðkomandi
þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfni og
vera lausnamiðaður í hugsun.
Ert þú með bíladellu?
Við leitum að hörkuduglegum einstaklingi til að sjá um
kaup og sölu ökutækja á Tjónasviði. Í boði er spennandi
starf í samstilltu teymi sérfræðinga í ökutækjatjónum.
Jafnlaunavottun
velferðarráðuneytisins
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Helgadóttir,
forstöðumaður innheimtu og fjárreiðna,
asdis.helgadottir@sjova.is.
Nánari upplýsingar veitir Hjalti Þór Guðmundsson,
forstöðumaður ökutækjatjóna,
hjalti.gudmundsson@sjova.is.
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar
að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis.
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir.
Við leitum að einstaklingi með
› reynslu af kaupum og sölu notaðra ökutækja
› menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði bílgreina eða
löggildingar bifreiðasala
› reynslu af og/eða þekkingu á viðgerðum ökutækja
› mikla þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
› góða færni í samningatækni og hæfni til að vinna sjálfstætt
Starfið felur meðal annars í sér
› kaup og sölu ökutækja sem hafa orðið fyrir tjóni
› ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini og verkstæði
› yfirferð á tjónamati frá verkstæðum
› samningagerð og frágang viðskipta með ökutæki
Við leitum að einstaklingi með
› háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræðimenntun
› reynslu af ráðgjafastörfum og/eða störfum innan fjármáladeilda
› mikla þjónustulund og samstarfshæfileika
› skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
› frumkvæði og metnað til að ná árangri
Starfið felur meðal annars í sér
› ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini vegna innheimtumála
› afstemmingar og greiningar á núverandi viðskiptum
› verkefni tengd innheimtu, kröfustofnun og meðferð viðskiptakrafna
› þátttöku í umbótaverkefnum varðandi innheimtuferli 1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
3
-0
C
2
0
2
2
9
3
-0
A
E
4
2
2
9
3
-0
9
A
8
2
2
9
3
-0
8
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K