Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 56
Forstjóri Samgöngustofu
Við leitum að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á þróun og framtíð samgöngumála á Íslandi,
metnað til að veita framúrskarandi þjónustu og ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs.
Ráðherra skipar forstjóra Samgöngustofu til fimm ára frá 6. ágúst nk.
Forstjóri Samgöngustofu stýrir stofnuninni og ber ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri. Hjá Samgöngu-
stofu starfa 150 starfsmenn í fjölbreyttum störfum. Stofnunin fer með stjórnsýslu, öryggismál og eftirlit
á sviði flugmála, umferðar- og vegamála, siglinga- og hafnamála. Meðal annarra verkefna Samgöngustofu
eru rannsóknir, greining og þróun á starfssviðinu ásamt fræðslu og upplýsingamiðlun um samgöngumál.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi.
• Árangursrík reynsla af stjórnun, rekstri, stefnumótun og áætlanagerð.
• Færni til að vinna að umbótum.
• Reynsla af alþjóðasamstarfi kostur.
• Færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku nauðsynleg.
• Góð hæfni til samvinnu og í samskiptum.
Umsókn skal fylgja stutt kynningarbréf um hvers vegna sótt er um starfið og upplýsingar um árangur
sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist í starfi forstjóra Samgöngustofu.
Upplýsingar um embættið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytis-
stjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, í síma 545 8200.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 1. apríl nk.
Umsóknum skal skila rafrænt á starf@srn.is.
Nánari upplýsingar um starfið eru á Starfatorgi – starfatorg.is.
Aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Auglýst er laust til umsóknar starf aðstoðarhafnarstjóra
Faxaflóahafna sf., sem er staðgengill hafnarstjóra.
Í starfinu felst m.a.:
l Áætlanagerð, forsendur hönnunar mannvirkja, eftirlit og umsjón með ástandi
hafnarmannvirkja, siglingaleiðum og dýpi.
l Undirbúningur lóða- og landgerðar.
l Stjórn og eftirlit með gæðamálum framkvæmda.
l Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs
starfsviðs aðstoðarhafnarstjóra.
Leitað er eftir starfsmanni sem hefur eftirfarandi til að bera:
l Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi.
l Reynslu af mannvirkjagerð.
l Skipulagshæfni og reynslu af áætlanagerð.
l Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki.
l Góða kunnáttu og færni í ensku.
l Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 17. apríl n.k.
Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík
eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 5258900.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
3
-1
1
1
0
2
2
9
3
-0
F
D
4
2
2
9
3
-0
E
9
8
2
2
9
3
-0
D
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K