Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 59
Vilt þú stýra stærsta hátæknivöruhúsi landsins? Innnes ehf. leitar að öflugum leiðtoga í starf vöruhúsastjóra. Vöruhúsastjóri kemur til með að starfa í kreandi og líflegu umhverfi þar sem breytingar og framþróun eru lykill að árangri. Hann mun vera lykilaðili í uppbyggingu, innleiðingu og rekstri á nýju hátækni vöruhúsi félagsins sem stefnt er á að hei starfsemi um mi‚ ár 2020. Vöruhús er hluti af aðfangakeðju Innnes og starfa þar um 100 starfsmenn í 4 deildum þ.e. vörumó‚öku, tiltekt, dreifingu og framleiðslu. • Ábyrgð á daglegum rekstri vöruhússins • Áætlanagerð launa og rekstrarkostnaðar • Uppsetning og innleiðing ferla til hámörkunar árangurs • Kostnaðareirlit og stöðugar umbætur • Starfsmannastjórnun • Umsjón og eirfylgni með lykilmælikvörðum vöruhúsa • Umsjón með vöruhúsakerfum • Tryggja að gæða- og öryggiskröfum sé fylgt eir • Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra • Önnur tilfallandi störf Starfssvið Menntunar & hæfniskröfur Korngarðar vöruhús framtíðarinnar • Reynsla og þekking á starfsemi vöruhúsa er skilyrði • Menntun sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund og jákvæ‰ hugarfar • Frumkvæði og sjálfstæði • Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð • Stefnumiðuð hugsun og dri‹raur • Góð íslensku og enskukunná‰a • Góð tölvukunná‰a INNNES ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins og eru vörumerki fyrirtækisins landsmönnum að góðu kunn. Fyrirtækið hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna sem tilbúinn er að þjóna viðskiptavinum eins vel og kostur er. Innnes er um þessar mundir að byggja fyrsta hátæknivöruhús sinnar tegundar að nýjum starfsstöðvum félagsins við Korngarða í Reykjavík. Þar mun þurrvöru- og frystihluti vöruhússins vera stjórnað af sjálfvirkum búnaði, fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Nánari upplýsingar um Innnes og starfsemi þess má finna á heimasíðunni www.innnes.is Innnes ehf | Fossaleyni 21, 112 Reykjavík | www.innnes.is Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sækja um starfið á heimasíðu Innnes á slóðinni storf.innnes.is merkt „Vöruhúsastjóri“ Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferlisskrá ásamt kynningarbréfi. Upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Þorbjörg Jónsdó‰ir, framkvæmdastjóri aðfangakeðju í tölvupóstfangi jtj@innnes.is og í síma 660 4006. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019. Umsækjendur sem koma til greina í starfið verða kallaðir til viðtals eir því sem umsóknir berast. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is MÁ BJÓÐA ÞÉR RAFMAGNAÐ SAMBAND VIÐ FRAMTÍÐINA? Við leitum að metnaðarfullum og snjöllum einstaklingum í sérfræðingateymin okkar. Um er að ræða tvö ölbreytt og spennandi störf hjá okkur. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2019. Nánari upplýsingar veitir Valka Jónsdóttir mannauðsstjóri, sími: 563-9300, netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við vinnum fyrir þig Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga aendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi. Sérfræðingur í stafrænni þróun raforkuflutningskerfis Starfið felst í áframhaldandi þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum fyrir rekstur flutningskerfis raforku. Stafrænar lausnir raforkukerfisins innifela meðal annars stjórn- og varnarbúnað tengivirkja, ýmsan mælabúnað og snjallnetslausnir. Menntunar- og hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur, tölvunarfræðingur eða rafmagnstæknifræðingur. • Brennandi áhugi og þekking á sjálfvirknivæðingu og snjallnetslausnum. • Góð þekking á raforkukerfinu. • Þekking á stjórn- og varnarbúnaði fyrir raforkukerfi og samþættingu búnaðar er kostur. • Skipuleg og sjálfstæð vinnubrögð og framúrskarandi umbótahugsun. • Hæfni í samskiptum og jákvæðni. Sérfræðingur í stjórn- og varnarbúnaði Starfið felur í sér rekstur á stjórn- og varnarbúnaði ásamt öðrum stafrænum búnaði í tengivirkjum Landsnets svo sem að annast prófanir, breytingar og uppfærslur. Bilanagreining og undirbúningur verkefna er einnig hluti af spennandi starfi við að hámarka áreiðanleika flutningskerfisins með nútíma tækni. Menntunar- og hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur eða rafmagnstæknifræðingur. • Þekking á stjórn- og varnarbúnaði fyrir raforkukerfi. • Öryggisvitund og umbótahugsun. • Greiningafærni. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Hæfni í samskiptum og jákvæðni. 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -F D 5 0 2 2 9 2 -F C 1 4 2 2 9 2 -F A D 8 2 2 9 2 -F 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.