Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 62
Höfðaskóli á Skagaströnd Staða skólastjóra laus til umsóknar Sveitarfélagið Skagaströnd óskar eftir að ráða skólastjóra við Höfðaskóla á Skagaströnd. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir þekkingu, hæfni og áhuga til að veita faglega forystu í skólastarfi. Mikið og gott starf hefur verið unnið í skólanum síðustu ár og þarf nýr skólastjóri að hafa áhuga á því að halda þeirri vinnu áfram og þróa enn frekar. Skólinn notar spjaldtölvur í námi og kennslu með markvissum hætti og hafa kennarar sótt fjölmörg námskeið um notkun þessara tækja í skólastarfi. Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst n.k. Í Höfðaskóla eru um 80 nemendur í 1.-10.b. og koma nemendur frá Skagaströnd og Skagabyggð. Kennarar og annað starfsfólk skólans mynda vel menntað og áhugasamt teymi. Húsnæði skólans og allur aðbúnaður er góður. Stutt er í íþróttahús og tónlistarskóla og er gott samstarf þar á milli. Hlutverk og ábyrgð • Veita faglega forystu og móta framtíðarsýní samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla og lög umgrunnskóla. • Stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun. • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfnikröfur • Leyfisbréf sem grunnskólakennari og farsæl kennslureynsla í grunnskóla. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða farsæl stjórnunarreynsla æskileg. • Vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi og áhugi á þróunarstarfi. • Vilji og áhugi á nýtingu upplýsingtækni í skólastarfi, þ.m.t. snjalltækja. • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og metnaður. • Færni og reynsla í starfsmannastjórnun sem og í fjármála- stjórnun og áætlanagerð er kostur. Umsókn Umsóknarfrestur er til og með 24. mars n.k. Umsóknum skal skila á netfangið sveitarstjori@skagastrond.is Með umsókn skal skila starfsferilsskrá, nöfnum tveggja umsagnaraðila, stuttri kynningu á umsækjanda og greinargerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Frekari upplýsingar um starfið veitir skólastjóri í síma 4522800 eða netfangið hofdaskoli@hofdaskoli.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við ráðningu og/eða auglýsa stöðuna að nýju. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfi Um er að ræða tvær verkefnastjórastöður og er starfshlutfall samkomulag. Stöðurnar eru lausar nú þegar. • Verkefnastjóri á verkjasviði • Verkefnastjóri á tauga- og hæfingarsviði Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulags- hæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heims- samtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Upplýsingar um störfin veita Bára Sigurðardóttir forstöðuiðju- þjálfi í síma 585-2153/585-2048, netfang; baras@reykjalundur. is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-2143, netfang; gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 31. mars 2019. Umsóknarform má finna á heimasíðu Reykjalundar www.reykja- lundur.is Markmið sérnáms Efla hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsu- gæslunnar í komandi framtíð Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á heilsugæslustöð Menntunar- og hæfniskröfur Almennt hjúkrunarleyfi, BS gráða (lágmarkseinkunn 7,25) Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði Nánari upplýsingar veita Sesselja Guðmundsdóttir, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, s. 513-5046 eða sesselja.gudmundsdottir@heilsugaeslan.is Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar HSN, s. 464-0500 eða gudnyf@hsn.is Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri HSU, s. 432-2160 eða unnur.thormodsdottir@hsu.is Nína H. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA, s. 470-3054 eða ninahronn@hsa.is Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun Lausar eru til umsóknar ellefu sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), ein við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) og ein við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS). Hver sérnámsstaða er 80% og veitist frá 1. ágúst 2019 til eins árs. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2019 Sérnám í heilsugæsluhjúkrun er í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH, HSN, HSU, HSA eða HSS undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu. Ingibjörg Steindórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS, s. 422-0500 eða ingibj@hss.is Nánari upplýsingar á www.starfatorg.is Verkefnastjóri skyndihjálpar Rauði krossinn á Íslandi auglýsir e ir verkefnisstjóra skyndihjálpar í 100% stöðu. Starfsstöð er á landsskrifstofu Rauða krossins, Efstaleiti 9 í Reykjavík. Helstu verkefni • Umsjón með sölu skyndihjálparnámskeiða • Umsjón með þróun og útgáfu námsefnis og námskeiða • Umsjón með menntun leiðbeinenda • Samskipti við samstarfsaðila innanlands og erlendis á sviði skyndihjálpar Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- og/eða menntavísinda, sjúkraflutninga- menntun eða víðtæk starfsreynsla á sviði skyndihjálpar • Mikil samskiptahæfni og sjálfstæði í starfi Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningar- bréfi sendist á starf@redcross.is. Öllum umsóknum verður svarað e ir að umsóknarfrestur er liðinn. Nánari upplýsingar veitir Jón B. Birgisson, sviðsstjóri innanlandssviðs. Allir æu að kunna skyndihjálp! Útbreiðsla skyndihjálpar er ei” af megin- verkefnum Rauða krossins á Íslandi. Við bjóðum vönduð og hagnýt námskeið sem sniðin eru að þörfum hópa, s.s. almennings, fagaðila og starfsmanna fyrirtækja. Nánari upplýsingar má finna á skyndihjalp.is. 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 2 -E 4 A 0 2 2 9 2 -E 3 6 4 2 2 9 2 -E 2 2 8 2 2 9 2 -E 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.