Fréttablaðið - 16.03.2019, Side 64
Leikskólinn Iðavöllur
Skólastjóri
A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s
Fræðslusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða skólastjóra
til starfa við leikskólann Iðavöll á Akureyri. Ráðið verður í
stöðuna frá og með 1. maí 2019.
Skólinn opnaði í núverandi húsnæði 2001 og er einn elsti
leikskóli Akureyrar. Iðavöllur er fjögurra deilda skóli með börn
frá tæplega tveggja til sex ára. Einkunnarorð skólans eru Þar
er leikur að læra og sem stendur er í gangi þróunarverkefnið
Þar er leikur að læra íslensku. Um fjórðungur nemenda er af
erlendum uppruna og/eða tvítyngd og fjölmenning einkennir
starf skólans.
Iðavöllur vinnur í anda hugmyndafræði Reggio Emilia.
Nánari upplýsingar má finna á www.idavollur.is
Starfssvið:
• Skólastjóri er faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um
stefnu skólans og árangursríka starfshætti. Leitað er að
bjartsýnum og lausnamiðuðum einstaklingi með mikinn
metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur
áherslu á velferð og framfarir nemenda í góðu samstarfi við
starfsfólk og foreldra. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á dag-
legum rekstri, mannauðsmálum og annarri starfsemi skólans
og að skólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir.
Menntunarkröfur:
• Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið leikskóla-
kennari.
• Meistarapróf sem nýtist í starfi er kostur.
• Viðbótarmenntun í skólaþróun og/eða stjórnun er æskileg.
Hæfnikröfur:
• Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í
skólastarfi.
• Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og/eða reksturs leik-
skóla.
• Reynsla af vinnu með fjölmenningu í leikskóla.
• Reynsla af mannauðsmálum og hæfni í starfsmanna-
stjórnun.
• Lipurð og færni í samskiptum.
• Gerð er krafa um vammleysi s.s. að vera með gott orðspor
og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans sam-
rýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Ak-
reyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2019
Hugbúnaðarsérfræðingur
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska
og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á
þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing í fullt starf. Starfið felst í hönnun,
hugbúnaðargerð og umsjón með umsókna- og upplýsingakerfum fyrir Rannís.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarfræða eða annað sambærilegt nám skilyrði
l Þekking og reynsla á PHP, SQL, JavaScript og Java er æskileg
l Reynsla af hugbúnaðargerð, Agile og Scrum er æskileg
l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði
og veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Björnsson, sviðstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs,
í síma 515 5801 eða í netfangi sigurdur.bjornsson@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2019.
Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/
og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni:
• Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn
og skrifa um niðurstöður.
• Vinna í tengslum við greiningu og skrif í Peninga-
mál.
• Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og
þjóðhagfræði.
• Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa
bankans.
• Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum
Seðlabankans.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og
með 1. apríl 2019. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og
jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármála-
fyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og
peningastefnu, netfang: thorarinn.petursson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, net-
fang: mannaudur@sedlabanki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða hagfræðing á svið hagfræði og peningastefnu bankans. Um er að ræða 100%
starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Hagfræði og peningastefna annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og
verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði og peningastefna hefur m.a. umsjón
með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin.
Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í hagfræði.
• Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku
og ensku.
• Góð hæfni í að setja fram fræðilegt efni á skýran
hátt.
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi.
• Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og
metnaður í starfi.
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.
2019 - 2022
Kærunefnd
útlendingamála
Kærunefnd útlendingamála úrskurðar í
málum sem til hennar eru kærð á grund-
velli laga um útlendinga nr. 80/2016.
Langstærsti málaflokkur nefndarinnar
varðar umsóknir um alþjóðlega vernd en
nefndin úrskurðar einnig í dvalarleyfis-
málum og málum tengdum brottvísunum.
Kærunefnd útlendingamála er metnaðar-
fullur vinnustaður með öflugt teymi starfs-
manna sem náð hefur verulegum árangri
við að stytta málsmeðferðartíma.
Nefndin er að leita að einum til tveimur
drífandi lögfræðingum.Starfið felst m.a. í
að vinna með nefndinni við undirbúning og
ritun úrskurða.
Frekari upplýsingar um stöðuna og
hæfniskröfur má finna á starfatorgi
(www.starfatorg.is)
Leitar að einum til tveimur
drífandi lögfræðingum.
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
2
-D
0
E
0
2
2
9
2
-C
F
A
4
2
2
9
2
-C
E
6
8
2
2
9
2
-C
D
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K