Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 16.03.2019, Qupperneq 92
TWA-flugstöðvarbyggingin við JFK-flugvöllinn í New York er ein best þekkta hönnun Eero Saarinen (1910-1961) sem fæddist í Finnlandi en flutti til Bandaríkjanna 13 ára gamall. Saarinen hannaði f lugstöðina fyrir f lugfélagið Trans World Airlines sem var mikilsvirt banda- rískt f lugfélag, starfrækt á árunum 1930 til 2001. Flugstöðin var þekkt sem TWA Flight Center, hún var opnuð árið 1962 en lokað 2001 þar sem hún var ekki lengur nógu stór til að þjónusta stórar nútíma- legar flugvélar. Hún stóð ónotuð í sextán ár þegar endurbætur hófust vegna hótelbyggingarinnar. Lögun flugstöðvarinnar þykir afar sérstök og flott enda líkir hún eftir fugli með útbreidda vængi. Innviðir hótelsins nýja voru hannaðir af INC Architecture & Design en herbergin voru hönnuð af Stonehill Taylor. Hönnuðirnir reyndu að halda í þann tíðaranda sem húsið var upphaflega hannað í. Í móttökunni eru rauðir sófar sem byggðir eru ofan í gólfið og rautt gólfteppi gefur anddyrinu einstakan blæ. Rauði liturinn var raunar hannaður sérstaklega fyrir þetta verkefni af arkitektunum. Í hótelinu eru 512 herbergi í tveimur nýjum byggingum sem reistar voru bak við flugstöð Flugstöðin sem varð að hóteli Sögulegri flugstöðvarbyggingu í New York sem hönnuð var af hinum finnsk-bandaríska Eero Saarinen hefur verið breytt í ekta lúxushótel. Flugstöðin minnir á fugl með útbreidda vængi og mun án efa vekja athygli í nýju hlutverki sínu. Niðurgrafnir rauðir sófar setja sterkan svip á and- dyri hins nýja hótels. Eero Saarinen Ég hef breiða vörulínu sem hentar bæði stórum hótelum og smærri gististöðum. Ég hef verið með mörg hótel sem er verið að opna og einnig aðstoðað eldri hótel sem eru að endurnýja og betrumbæta hjá sér,“ segir Ellen Dröfn Björnsdóttir, stofnandi og eigandi Allt fyrir hótel. Ellen býður upp á mikið litaúrval í myrkvunargardínum og þunnum gardínum sem fást í miklu úrvali. Þær eru allar saum- aðar hjá klæðskera með atvinnu- saumavélum. „Gardínur og hlýlegt umhverfi skipta gesti auðvitað miklu máli. Það er töluverð vinna við að finna réttu gardínurnar, þær þurfa að eldast vel og vera tímalausar. Það er reynsla mín að eigendur hótelanna vilja vanda valið við uppsetningu og vilja vönduð vinnu- brögð á sínum gardínu- lausn- um,“ segir hún. Ellen hefur einnig sérmerkt hótelvörur fyrir viðskiptavini og hefur verið að vinna með hótelum í að útrýma plasti sem er venjulega á hótelherbergjum. „Margir vilja t.d. stærri einingar af sápum sem eru með áfyllingar til að minnka rusl og sóun.“ Ellen hefur þjónustað fyrirtæki og hótel í fimm ár og segir starfið vera afar skemmtilegt og lifandi. „Ég hitti margt fólk með mis- munandi þarfir. Það getur skoðað og valið gardínur eða aðrar vörur fyrir Airbnb-íbúð eða margra her- bergja og stórt hótel. Undanfarið hef ég unnið heildarlausnir fyrir nýtt hótel, allt frá sturtuhettum með sérmerktu lógói hótelsins, verið með allt lín og sett upp gard- ínur. Ég hef mikinn metnað fyrir að bjóða upp á gott og vandað lín á rúmin og hef nánast allt sem þykir nauðsynlegt til að gera hótelher- bergin hlýleg.“ Ellen hefur einnig saumað mikið af svokölluðum „voile“ gardínum sem eru mög vinsælar þessi miss- erin á heimilum. „Það hefur færst í aukana að heimilin eru gerð hlýleg og notaleg með gardínum sem er þægileg lausn upp á þrif og að fá góða birtu inn. Ég hef boðið upp á margar og fallegar lausnir fyrir stofuna og herbergin.“ Heildarlausnir og gardínur fyrir hótel og líka heimilin Allt fyrir hótel er heildsala í Kópavogi sem sérhæfir sig í öllum þeim vörum sem eigendur og rekstraraðilar íbúða og hótela af öllum stærðum og gerðum þurfa á að halda. Ellen Dröfn Björnsdóttir á einu af hótelunum sem skartar gardínum frá henni. MYND/STEFÁN Ellen býður upp á mikið litaúrval í myrkvunargardínum og þunnar gardínur undir í miklu úrvali. Saarinens. Sérhannaðar gardínur eru í herbergjunum en þær eru innbyggðar og þykkari en nokkuð sem áður hefur þekkst, til að draga úr hávaðanum frá flugvélum sem eru að taka á loft. Herbergin eru hönnuð í anda sjöunda áratugarins til að endur- spegla uppruna flugstöðvarbygg- ingarinnar. Þar má meðal annars sjá gömul plaköt frá TWA-flug- félaginu og húsgögn sem hönnuð voru af Saarinen og framleidd eru af Knoll. Í nýja hótelinu eru einnig sex veitingastaðir, átta barir, kaffihús, dansstaður, líkamsrækt og versl- anir. Sundlaug er á þaki hótelsins og gestir geta einnig heimsótt safn sem sýnir gamla búninga úr sögu TWA-flugfélagsins. LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, menningu, tísku, heilsu og margt eira. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook Roomer til einföldunar Snjöll og hagkvæm tækni til að sjá um hótelreksturinn. Roomer á Íslandi Auðbrekka 10 200 Kópavogur sími: +354 497 1208 netfang: iceland@roomerpms.com www. roomerpms.com Auglýsing - 16.3.2019.indd 1 15/03/2019 09:44 8 KYNNINGARBLAÐ 1 6 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -E E 8 0 2 2 9 2 -E D 4 4 2 2 9 2 -E C 0 8 2 2 9 2 -E A C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.