Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 106

Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 106
Börn og ungmenni á Íslandi og víða um heim mótmæltu fyrir loftslagið fjórða föstu-daginn í röð. Margir g r u n n s k ó l a n e m a r hafa tekið þátt í mótmælunum og skrópa í skólanum til þess að taka þátt.  Mótmæli voru skipulögð á hvorki meira né minna en 2.000 stöðum um allan heim. Mótmæli barna fóru fram í 123 löndum. Meira að segja á Suður- skautslandinu. Greta Thunberg, sextán ára skólastúlka frá Svíþjóð, kom af stað þessari hreyfingu barna. Hún hefur í marga mánuði skrópað í skólanum alla föstudaga og mótmælt aðgerða- leysi hinna fullorðnu sem fara með völdin fyrir framan sænska þing- húsið. Börn um allan heim krefjast framtíðar Börn í Bretlandi mótmæla. Börn í Sví- þjóð mót- mæla. Skilaboð- unum er hægt að koma á fram- færi með alls kyns hætti. „Jæja, við Konráð leysum þá bara orðateninginn,“ sagði Lísaloppa. „En hvernig þraut er orðateningur?“ sagði Konráð. „Við þurfum að raða þessum stöfum þannig í reitina,“ sagði Lísaloppa, „að fram komi orð í allar línur hvort sem lesið er lóðrétt eða lárétt. Fyrsta orðið er nafn einnar af dætrum Ægis, næsta orð þýðir illt umtal, svo karlmannsnafn og loks nafn dýrs. Konráð á ferð og ugi og félagar 344 Getur þú leyst þennan orðatening? ? ? ? „Þekkið þið svona orðatening?“ spurði Lísaloppa. „Nei,“ sagði Konráð. „En hann virkar spennandi.“ Konráði fannst allar nýjar þrautir sem hann hafði ekki séð áður vera spennandi. „En þið, Kata og Róbert,“ spurði Lísaloppa. „Viljið þið ekki líka reyna að leysa þennan orðatening?“ Kata horfði áhugalaus út í bláinn. „Það er varla þess virði, Róbert þykist vita svarið fyrirfram,“ sagði hún fýld. Róbert ætlaði að fara að segja eitthvað, en hætti við. Það var ómögulegt að þau Kata væru alltaf að rífast um gáturnar. Á A R S Á A R S A I B N A F L N Lausn á gátunni BÁRA, ÁLAS, RAFN OG ASNI? ÞIÐ SEGIST ELSKA BÖRNIN YKKAR MEIRA EN ALLT ANNAÐ EN ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ RÆNIÐ ÞIÐ ÞAU FRAMTÍÐINNI. Greta Thunberg byltingarleiðtogi Teikning af hinni sænsku Gretu Thunberg sem hratt mótmælunum af stað. Thunberg hefur nú verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels fyrir framtakið.  1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 6 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 2 -B D 2 0 2 2 9 2 -B B E 4 2 2 9 2 -B A A 8 2 2 9 2 -B 9 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 5 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.