Fréttablaðið - 16.03.2019, Page 122
LÍFIÐ
Há rba nd ið hef u r bæst í hópinn, eða stórar og efnis-miklar hárspangir. Meira er minna þegar kemur að
þessu trendi, og veldu því annað-
hvort eina áberandi spennu eða
nokkrar minni sem eru allar
eins. Glamour tók saman
nok k r a r my nd i r f r á
tískuvikunni þar sem við
sjáum hárskrautið í notkun.
eddag@frettabladid.is
Með skraut í hárinu
Þrjár perluspennur koma vel út
þegar hárið er uppsett.
Margar mismunandi spennur koma
vel út hér við slétt stuttklippt hár.
Frá tískusýningu Zadig & Voltaire.
Skemmtilegir eyrnalokkar sem njóta
sín vel í samspili við hárspennuna.
Galleri 17,
Sui Ava,
2.495 kr.
Galleri 17,
Sui Ava,
1.995 kr.
H&M,
1.499 kr.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Vinsælasta skartið
um þessar mundir
er ekki hinir klass-
ísku eyrnalokkar
eða hálsmen, heldur
hárspennur og bönd
í hárið. Perlur og
hárspennur voru
áberandi á tískupöll-
unum síðasta vetur
og verða þessir
hlutir enn þá vin-
sælir í sumar.
Stílhreint
og flott.
Stílhrein
hárbönd á
tískusýningu
Dior.
Komin í bíó
1 6 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R54 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
9
2
-B
3
4
0
2
2
9
2
-B
2
0
4
2
2
9
2
-B
0
C
8
2
2
9
2
-A
F
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K