Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 8
Embluverðlaunin eru norræn matarverðlaun sem er ætlað
að hampa norrænni matarmenningu. Þann 1. júní verða
verðlaunin afhent í Hörpu í Reykjavík í tengslum við norrænt
kokkaþing.
NORRÆNU
MATARVERÐLAUNIN2019
Þekkir þú einhvern sem skarar
fram úr í matvælageiranum?
Skráningarfrestur er til og með
31. mars 2019.
Hráefnisframleiðandi
Norðurlanda 2019
Matvælafrumkvöðull
Norðurlanda 2019
Matvælaiðnaðarmaður
Norðurlanda 2019
Matarblaðamaður
Norðurlanda 2019
Norðurlandaverðlaun fyrir
mat fyrir marga 2019
Mataráfangastaður
Norðurlanda 2019
Norðurlandaverðlaun
fyrir mat fyrir börn og
ungmenni 2019
Allir geta tilnefnt í flokkana sjö með einföldum hætti á vefsíðunni
www.emblafoodawards.com
Það eru bændasamtök á Norðurlöndunum í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina
sem veita verðlaunin.
Á vefsíðunni emblafoodawards.com er tekið við tilnefningum í sjö flokka sem eru:
19.995
POLAROID
MINT LJÓSMYNDAPRENTARI
• Prentaðu myndirnar úr símanum á einfaldan hátt
• Bluetooth og NFC, það verður ekki einfaldara
• ZINK ljósmyndapappír, stærð 5,2x7,5cm 8.995
verð frá:
sjáðu fleiri flottar
fermingargjafir
elko.is/fermingargjafir
39.995
RAZER
LEIKJAVÖRUR
• Vandaðar leikjavörur frá Razer
• Fjölbreytt úrval í boði
SAMSUNG
GALAXY WATCH ACTIVE
• Góður skjár með Always On Display
• Vatnshelt að 50metrum, innbyggt GPS
• Rafhlaða sem endist og endist
• Virkar með Strava, Spotify, o.fl. forritum
it
A V
c
e
G R A N D I – L I N D I R – S K E I FA N – E L K O . I S
46.995
BOSE
QUIETCOMFORT 35 II
• Bluetooth, NFC, 3,5mm jack
• Allt að 20 klst. rafhlöðuending
• Active Noise-Canceling
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
STJÓRNMÁL Ríkisstjórnin sam
þykkti í gær tillögu utanríkisráð
herra um að senda til Alþingis
þingsályktunartillögu um innleið
ingu þriðja orkupakkans. Málið
hefur valdið miklum deilum upp
á síðkastið, hefur verið talað um
að það sem orkupakkinn felur í sér
heimili valdaframsal til ESB og að
reglurnar leiði til hærra raforku
verðs.
„Við innleiðum þetta á íslenskum
forsendum og það verður tekið upp
á þeim forsendum að Ísland sé ekki
tengt við raforkumarkað ESB,“ segir
Guðlaugur Þór Þórðarson utan
ríkis ráðherra.
„Áhyggjur manna hafa einkum
lotið að tveimur hlutum. Að þetta
brjóti í bága við stjórnarskrá og að
við myndum tengja okkur við raf
orkumarkaði með sæstreng hvort
sem okkur líkaði betur eða verr.
Samkvæmt þessum tillögum er
komið til móts við hvort tveggja.“
Allir þeir fræðimenn sem hafi
komið að málinu séu sammála um
að innleiðingin sé í fullu samræmi
við stjórnarskrá. „Þetta á líka við þá
fræðimenn sem hafa talið pakkann
fara gegn stjórnarskránni. Þá verður
raforkusæstrengur ekki lagður
nema með samþykki Alþingis og
allar ákvarðanir um það eru og
verða áfram í höndum okkar Íslend
inga.“
Guðlaugur Þór hefur ekki áhyggj
ur af því að koma tillögunni í gegn
um þingið, búið sé að leggja í þetta
mikla undirbúningsvinnu. „Þeir
sem kynna sér þetta átta sig á hvað
þarna er á ferðinni. Að því gefnu að
þing og þjóð kynni sér þetta þá geta
menn ekki komist að annarri niður
stöðu en að þarna sé verið að loka
fyrir þær áhyggjur sem fólk hefur
haft af þessum þáttum.“
Hann segir áhyggjurnar sem
margir hafa viðrað skiljanlegar og
því hafi allt verið gert til að koma
til móts við þau atriði. „Það er
fullkomlega eðlilegt að fólk hafi
áhyggjur af að við séum að fara
einhverja leið sem myndi hækka
orkuverð á Íslandi ef við værum
að tengja okkur við sæstreng. Við
tókum áhyggjurnar mjög alvarlega,
þess vegna frestuðum við málinu,
til að vinna það betur.“
arib@frettabladid.is
Orkupakki
innleiddur
á íslenskum
forsendum
Ríkisstjórnin samþykkti að senda þriðja orku-
pakkann til Alþingis. Utanríkisráðherra segir
áhyggjur af hærra raforkuverði og valdaframsali
teknar mjög alvarlega. Búið sé að loka á möguleik-
ann á sæstreng án afskipta íslenskra stjórnvalda.
Við innleiðum
þetta á íslenskum
forsendum og verður tekin
upp á þeim forsendum að
Ísland sé ekki
tengt við
raforku-
markað ESB.
Guðlaugur Þór
Þórðarson,
utanríkisráðherra
2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-1
2
E
C
2
2
A
1
-1
1
B
0
2
2
A
1
-1
0
7
4
2
2
A
1
-0
F
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K