Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 21
Opið virka daga frá kl. 8.30 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 14. Öll tilboð gilda út mars 2019 eða á meðan birgðir endast. Tæki færi Það eru Tækifærisdagar hjá okkur. Líttu inn og gerðu góð kaup. Skaftryksuga Fullt verð: 29.900 kr. Tækifærisverð: BBH 2P163R 23.900 kr. Öflug, 16,8 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Hentar á öll gólfefni. Blandari, SilentMixx Fullt verð: 23.900 kr. Tækifærisverð: MMB 65G5M 17.900 kr. 800 W. Einstaklega hljóðlátur. „Thermo-safe“ gler sem þolir heita og kalda drykki. Bakstursofnar, iQ700 Fullt verð: 179.900 kr. Tækifærisverð (stál): Tækifærisverð (hvítur): HB 674GCS1S HB 675GIW1S 139.900 kr. Stórt 71 lítra ofnrými. Kjöthitamælir. 13 hitunaraðgerðir, þar á meðal 4D-heitur blástur. Hraðhitun. Nákvæm hitastýring frá 30 - 300° C. TFT-skjár. Brennslusjálfhreinsun. Orkuflokkur Uppþvottavél, Serie 4 Fullt verð: 109.900 kr. Tækifærisverð: SMU 46CW01S 87.900 kr. 13 manna. Sex kerfi. Þrjú sérkerfi, þar á meðal tímastytting og kraftþurrkun. Hljóð: 46 dB. „aquaStop“-flæðivörn. A Kæli- og frystiskápur, iQ300 Fullt verð: 199.900 kr. Tækifærisverð: KG 36NVI45 154.900 kr. Stál. „hyperFresh“-skúffur sem tryggja ferskleika grænmetis og ávaxta og auka geymsluþol ferskra kjötvara og fisks. Lyktarsía. „noFrost“-tækni: Affrysting óþörf. H x b x d: 186 x 60 x 66 sm. ÖryggisglerOrkuflokkur Orkuflokkur Bow Borðlampi Fullt verð: 12.900 kr. Tækifærisverð: AN68801-15 9.500 kr. Hæð: 54 sm.Tvær fallegar blússur úr vetrarlínu Anítu Hirlekar frá árinu 2018. Fallegur textíll er séreinkenni Anítu. Áferð efnanna myndar andstæðu við kven- legar og tímalausar flíkur. sem auðveldi erlendum viðskipta- vinum aðgang að hönnun hennar. Gott að læra í London Tískuiðnaðurinn hefur breyst ört síðustu ár. Ekki síst vegna áhrifa síaukinnar umhverf isvitundar fólks.  „Til þess að vera fatahönn- uður í dag þarf maður að hugsa í lausnum og vera mjög samfélagslega þenkjandi. Bæði í að endurvinna efni og láta minna fara til spillis. Við hugsum mikið um umhverfið og hvernig við getum lagt okkar af mörkum, til dæmis með því að framleiða í minna magni,“ segir hún. Aníta útskrifaðist úr Central Saint Martins háskólanum í Lond- on, með bæði BA í fatahönnun og MA í fatahönnun með áherslu á textíl. Hún mælir með námi í borg- inni fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig skapandi greinar.  „London er frábær borg, hálf- gerður hrærigrautur af menningu og fjölbreyttu fólki. Að mínu mati er London besta borgin fyrir menntun í skapandi greinum þar sem hún býður upp á svo mikið af ferskum hugmyndum. Fólk er óhrætt við að koma fram með óhefðbundnar hugmyndir sem stangast á við normið en nemendur eru hvattir til þess. Síðan er líka bara listasagan í London mjög áhugaverð og rík. Á tískuvikum í London er þekkt að bæði fjölmiðlar og kaupendur mæta til þess að uppgötva það nýjasta í tískubransanum þannig að London er besta borgin til að byrja,“ segir Aníta sem dregur þó ekkert úr því að námsárin hafi verið krefjandi enda er Central Saint Martins einn besti hönnunarskóli Evrópu. Krefjandi nám og samkeppni „Þetta var mjög krefjandi nám en mikil samkeppni og margir sem hætta eða falla því þeir þola ekki álagið. Í skólanum er mikið lagt upp úr því að finna hvar hæfileikar manns liggja. Fatahönnunarbrans- inn er rosa hraður iðnaður, þú þarft að eiga fullt af hugmyndum og vera tilbúinn að þróa þær á örstuttum tíma,“ segir Aníta. Tekur inn alla menningu Vinnudagur Anítu er aldrei dæmi- gerður. „Vinnudagar hjá mér eru aldrei eins. Því fylgir mikil tölvu- vinna að vera fatahönnuður, sem er ekki það skemmtilegasta sem ég geri. Aðra daga er ég á ferðinni erlendis, að hitta kúnna, skipu- leggja sýningar, sækja efnaráð- stefnur, sölusýningar, vinna rann- sóknarvinnu eða eiga  fundi með stílistum. Skemmtilegustu dagarnir eru þegar ég get kúplað mig út úr borginni og farið út á landsbyggð að vinna í efnaprufum, mála og þróa hugmyndavinnuna.“ Hugmyndavinnan er mikilvæg og ekki síður að sækja sér innblástur. „Þegar ég ferðast nota ég alltaf tækifærið og fer að skoða listasöfn og gallerí og reyni að taka inn alla menningu og skoða það nýja sem er að gerast í öðrum geirum. Það snýst mikið um það að vera með á nótunum í öllu því nýjasta, og vera meðvitaður um það hvað er að ger- ast og fylgjast með því nýjasta bæði í tónlist, listum, kvikmyndum og meira að segja pólitík. Úr öllu þessu get ég fengið nýjar hugmyndir,“ segir Aníta. H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21L A U G A R D A G U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -0 4 1 C 2 2 A 1 -0 2 E 0 2 2 A 1 -0 1 A 4 2 2 A 1 -0 0 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.