Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 35

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 35
Mikilvægt er að hafa þarmaflóruna í góðu jafnvægi. Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öflugum mjólkur sýrugerlum geta örvað vöxt hagstæðra örvera í meltingarveg- inum og haft þannig jákvæð áhrif á líkams- þyngd okkar. Hrönn Hjálmarsdóttir Í meltingarveginum lifa trilljónir baktería og eru flestar þeirra í ristlinum. Í daglegu tali köllum við þessar bakteríur þarmaflóru því þær samanstanda af meira en 1.000 tegundum og í ristlinum sinna þær ýmsum afar mikil- vægum hlutverkum. Þær fram- leiða m.a. vítamín, amínósýrur, stuttar fitusýrur og ýmis boðefni og ensím. Við þurfum því að hugsa vel um þær og passa að jafnvægi sé til staðar svo þær hugsi vel um okkur. Þarmaflóran ver okkur líka gegn óæskilegum örverum og hefur margs konar áhrif á heila- og tauga- kerfið, þar með talið geðheilsu. Veikindi vegna lífsstíls Þarmaflóran í venjulegri mann- eskju inniheldur yfir þúsund mismunandi tegundir gerla og baktería. Jafnvægi þessara bakt- ería getur auðveldlega raskast vegna veikinda, inntöku sýkla- lyfja, mikillar kaffidrykkju og ýmissa lífsstílstengdra þátta eins og mikils álags eða streitu, neyslu næringar snauðrar fæðu og fæðu sem er mikið unnin. Fjölmargir eru líka að borða á hlaupum og á óreglulegum tímum sem er ekki síður slæmt. Við þessar aðstæður raskast jafnvægi þarma flórunnar og getur fólk þá farið að finna fyrir ýmsum óþægindum og veikindi farið að gera vart við sig. Líkamlegir og andlegir kvillar Það er fjölmargt sem einkennir lélega þarmaflóru eða að hún sé í ójafnvægi. Rannsóknir síðari ára hafa svo rennt styrkum stoðum undir það hversu gríðarlega mikil- vægt það er að þarmaflóran okkar sé í góðu standi bæði hvað varðar líkamlega sem og andlega kvilla. Það kannast sennilega flestir við ýmiss konar ónot sem við tengjum beint við meltinguna. Það getur t.d. verið: l Uppþemba eftir máltíðir l Erfiðað hægðir l Vindverkir l Gyllinæð (tengist oft harðlífi) Þarmaflóran, geðheilsan og öflugt ónæmiskerfi Öflug þarmaflóra er grunnurinn að öflugu ónæmiskerfi. Rannsóknir sýna að rekja megi ýmsa líkamlega sem og andlega kvilla til lélegrar þarmaflóru. Inntaka Prógastó Gull góðgerla getur skipt sköpum fyrir meltingarveginn, bætta heilsu og þar af leiðandi mun meiri lífsgæði. lóra þessara hópa og síþreytuhóps- ins er ekki eins og hjá þeim sem eru hraustir. Rann- sóknir hafa einn- ig sýnt að bæði forvörnum og meðhöndlun á geðrænum og taugatengdum sjúkdómum á að beina að ástandi þarmaf- lóru og melt- ingarvegar. Hefur þarmaflóran áhrif á þyngd? Rannsóknir gefa til kynna að nokkuð sterk tengsl séu á milli ástands þarmaf lóru og líkams- þyngdar. Í stuttu máli þá bendir allt til þess þarmaf lóra fólks sem er grannvaxið sé önnur en í feitu fólki. Þetta gefur okkur vísbendingar um að fjöldi hita- eininga hefur ekki allt að segja um þyngd okkar, heldur hafi öf lug og heilbrigð þarmaf lóra einnig mikið um það að segja. Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öf lugum mjólkursýrugerlum getur örvað vöxt hagstæðra örvera í meltingarveginum og haft þannig jákvæð áhrif á líkams- þyngd okkar. Það er nefni- lega ekki alltaf málið að telja hitaeiningarnar, móttaka og vinnsla næringarinnar í þörm- unum skiptir máli. Góðgerlar sem margfalda sig í þörmunum Prógastró Gull mjólkursýru- gerlarnir eru afar öflugir en í hverju hylki eru 15 milljarðar af gerlastofnum sem eru bæði gall- og sýruþolnir. Einn af þeim er L. aci- dophilus DDS®-1 en þetta er nafn á mjög áhrifaríkum gerlastofni sem margfaldar sig í þörmunum. L. acido philus DDS®-1 er talinn gagnlegur fyrir alla aldurshópa og benda rannsóknir einnig til þess að þessi gerill bæti almennt heilsufar fólks. Sölustaðir: Flest apótek, heilsu- búðir og heilsuhillur verslana. 2 mánaða skammtur l Sveppasýkingar l Húðvandamál Þetta er þó bara toppurinn á ísjakanum því nýlegar rann- sóknir sýna að ástand þarma flóru í veikum einstaklingum er mun verra en hjá heilbrigðum. Þá er verið að tala um bæði líkamlega og andlega sjúkdóma af ýmsu tagi. Einhverfa, athyglisbrestur og síþreyta Síðastliðin ár hafa menn verið að skoða þarma flóru með tilliti til kvíða, þunglyndis, einhverfu og athyglis- brests og nú síþreytu. Í ljós hefur komið að þarmaf- Hair Volume inniheldur jurtir og bætiefni sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Nánar á artasan.is Aldrei haft jafn þykkt hár „Eftir að hafa misst allt hár í krabbameinsmeðferð byrjaði ég að taka Hair Volume frá New Nordic. Eftir 4-6 vikur fór hárið að vaxa aftur og ég hef aldrei haft jafnt löng augnhár, þykkar augabrúnir og þykkt hár eins og núna og það hvarflar ekki að mér að hætta að taka þetta bætiefni inn.“ Edda Dungal Hair Volume – fyrir líflegra hár FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -3 5 7 C 2 2 A 1 -3 4 4 0 2 2 A 1 -3 3 0 4 2 2 A 1 -3 1 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.