Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 36
Benedikt Bóas
Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is
Þetta eru í raun tímamót í þessari keppni því aldrei hafa fleiri konur keppt til úrslita
og hlutfallið hefur aldrei áður verið
þeim í vil,“ segir Björn Bragi Braga-
son, forseti Klúbbs matreiðslu-
meistara sem heldur keppnina.
„Stéttin hefur verið mjög karllæg
og öll skref í átt að meira jafnvægi
eru góð skref í átt að því að tryggja
öfluga og fjölbreytta stétt fagfólks,“
bætir Björn við.
Kokkur ársins 2019 hlýtur
þátttökurétt fyrir Íslands hönd
í keppninni Matreiðslumaður
Norðurlanda 2020. Verðlaunin eru
ekki af verri endanum en fyrstu
verðlaun eru 300.000 krónur,
önnur verðlaun 100.000 krónur
og fyrir þriðja sæti er gjafabréf
með Icelandair. Keppnin er opin
öllum frá kl. 13.00 til kl. 18.00 sem
vilja koma og fylgjast með færustu
kokkum landsins. Eftir það er
einungis opið fyrir veislugesti.
Um kvöldið, á lokahluta keppn-
innar, verður boðið til fjögurra
rétta kokkalandsliðsveislu ásamt
kokki ársins frá því í fyrra og
kokki ársins 2007.
Matseðill kvöldsins
Á undan
Hráskinka og íslenskir ostar
Lystauki
ÓX Restaurant
Villisveppaseyði, eggjarauða,
brennt smjör, eggjakrem
Forréttur
Kokkalandsliðið
Marineruð bleikja, súrumjólk, dill
og hrogn
Aðalréttur
Kokkalandsliðið
Lambahryggur, kartöflur, brokk
ólíní og yuzu
Eftirréttur
Kokkur ársins 2018 Garðar Kári
Garðarsson
Súkkulaði, heslihnetur, hindber og
lakkrís
Kaffi og koníak
Sérvalin vín með hverjum rétti og
vönduð skemmtiatriði
Veislustjóri: Einar Bárðar
Skemmtiatriði: Helgi Björnsson &
Meistari Jakob
Kokkur ársins
krýndur í kvöld
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu í kvöld en
það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matar
dagatalsins. Tíu kokkar kepptu um fimm pláss í loka
keppninni sjálfri. Í ár höfðu aldrei fleiri konur skráð sig til
leiks en þær komust allar áfram í lokakeppnina.
Snædís Xyza
Mae Jónsdóttir
Ocampo, frá
hinum magn-
aða Mími Res-
taurant á Hótel
Sögu.
Iðunn Sigurðardóttir frá Íslenska Matarkjallaranum í undankeppninni sem
fram fór á Kolabrautinni í Hörpu fyrir tveimur vikum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Dómarar að
störfum í und-
ankeppninni
þar sem hvert
atriði er skoðað
og dæmt.
Keppendur kvöldsins. Frá vinstri. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þor-
leifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux frá Grillinu á Hótel Sögu.
Menntaskólinn í Kópavogi
Hótel– og matvælaskólinn
Ferðamálaskólinn og Leiðsöguskólinn
Digranesvegi 51
Sími 594 4000
www.mk.is
þekking - þroski - þróun - þátttaka
Menntaskólinn í Kópavogi
OPIÐ HÚS Í MK
Fimmtudag, 28. mars
Kl.16:30-18:30
Félagsgreinabraut
Opin braut
Raungreinabraut
Viðskiptabraut
Framhaldsskólabraut
Starfsbraut fyrir einhverfa
Bakstur - bakari
Framreiðsla -þjónn
Kjötiðn - kjötiðnaðarmaður
Matreiðsla - kokkur
Grunndeild matvæla– og ferðagreina
Ferðamála– og leiðsögunám
Matsveina– og matartæknanám
Meistaranám í matvælagreinum
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-3
A
6
C
2
2
A
1
-3
9
3
0
2
2
A
1
-3
7
F
4
2
2
A
1
-3
6
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K