Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 36

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 36
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Þetta eru í raun tímamót í þessari keppni því aldrei hafa fleiri konur keppt til úrslita og hlutfallið hefur aldrei áður verið þeim í vil,“ segir Björn Bragi Braga- son, forseti Klúbbs matreiðslu- meistara sem heldur keppnina. „Stéttin hefur verið mjög karllæg og öll skref í átt að meira jafnvægi eru góð skref í átt að því að tryggja öfluga og fjölbreytta stétt fagfólks,“ bætir Björn við. Kokkur ársins 2019 hlýtur þátttökurétt fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2020. Verðlaunin eru ekki af verri endanum en fyrstu verðlaun eru 300.000 krónur, önnur verðlaun 100.000 krónur og fyrir þriðja sæti er gjafabréf með Icelandair. Keppnin er opin öllum frá kl. 13.00 til kl. 18.00 sem vilja koma og fylgjast með færustu kokkum landsins. Eftir það er einungis opið fyrir veislugesti. Um kvöldið, á lokahluta keppn- innar, verður boðið til fjögurra rétta kokkalandsliðsveislu ásamt kokki ársins frá því í fyrra og kokki ársins 2007. Matseðill kvöldsins Á undan Hráskinka og íslenskir ostar Lystauki ÓX Restaurant Villisveppaseyði, eggjarauða, brennt smjör, eggjakrem Forréttur Kokkalandsliðið Marineruð bleikja, súrumjólk, dill og hrogn Aðalréttur Kokkalandsliðið Lambahryggur, kartöflur, brokk­ ólíní og yuzu Eftirréttur Kokkur ársins 2018 Garðar Kári Garðarsson Súkkulaði, heslihnetur, hindber og lakkrís Kaffi og koníak Sérvalin vín með hverjum rétti og vönduð skemmtiatriði Veislustjóri: Einar Bárðar Skemmtiatriði: Helgi Björnsson & Meistari Jakob Kokkur ársins krýndur í kvöld Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu í kvöld en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matar­ dagatalsins. Tíu kokkar kepptu um fimm pláss í loka­ keppninni sjálfri. Í ár höfðu aldrei fleiri konur skráð sig til leiks en þær komust allar áfram í lokakeppnina. Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, frá hinum magn- aða Mími Res- taurant á Hótel Sögu. Iðunn Sigurðardóttir frá Íslenska Matarkjallaranum í undankeppninni sem fram fór á Kolabrautinni í Hörpu fyrir tveimur vikum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Dómarar að störfum í und- ankeppninni þar sem hvert atriði er skoðað og dæmt. Keppendur kvöldsins. Frá vinstri. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þor- leifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux frá Grillinu á Hótel Sögu. Menntaskólinn í Kópavogi Hótel– og matvælaskólinn Ferðamálaskólinn og Leiðsöguskólinn Digranesvegi 51 Sími 594 4000 www.mk.is þekking - þroski - þróun - þátttaka Menntaskólinn í Kópavogi OPIÐ HÚS Í MK Fimmtudag, 28. mars Kl.16:30-18:30 Félagsgreinabraut Opin braut Raungreinabraut Viðskiptabraut Framhaldsskólabraut Starfsbraut fyrir einhverfa Bakstur - bakari Framreiðsla -þjónn Kjötiðn - kjötiðnaðarmaður Matreiðsla - kokkur Grunndeild matvæla– og ferðagreina Ferðamála– og leiðsögunám Matsveina– og matartæknanám Meistaranám í matvælagreinum 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 1 -3 A 6 C 2 2 A 1 -3 9 3 0 2 2 A 1 -3 7 F 4 2 2 A 1 -3 6 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.