Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 42
Ég hef náð að læra
margt um kristna
trú sem mér finnst vera
mjög áhugavert.
Hvenær fermist þú?
14. apríl.
Í hvaða kirkju fermist þú?
Kópavogskirkju.
Hvar verður veislan haldin?
Á Hótel Sögu.
Hvað ætlið þið að bjóða gest-
unum að borða?
Dögurð og kókoskjúkling.
Verður litaþema í veislunni?
Já, ljósblár því þá get ég notað
brúðkaupsskraut frá mömmu og
pabba.
Eru foreldrar þínir búnir að
vera lengi að undirbúa fermingar-
daginn?
Já, í nokkra mánuði er búið að
vera að skipuleggja og plana.
Er búið að kaupa fermingar-
fötin?
Já, við fórum til Flórída um jólin
og þar fékk ég rosa flott fermingar-
föt.
Hvernig hefur fermingarundir-
búningurinn verið?
Mjög skemmtilegur, ég hef náð
að læra margt um kristna trú sem
mér finnst vera mjög áhugavert og
svo var bara skemmtilegt að gera
boðskort og finna skreytingar.
Hvers vegna ákvaðstu að
fermast?
Því að ég trúi á Jesú Krist og vil
staðfesta trú mína.
Ertu stressuð fyrir ferminguna?
Nei, ekkert það mikið, ég hlakka
bara aðallega til dagsins.
Hvers óskar þú þér í fermingar-
gjöf?
Ég hef ekkert sérstakt í huga
þannig að ég er bara spennt að sjá
hvað ég fæ.
Júlíana heldur
veisluna sína
á Hótel Sögu
og ætlar að
endurnýta hluti
frá brúðkaupi
foreldra sinna.
MYND/SIGTRYGGUR
ARI
Fermingarfötin
koma frá Flórída
Júlíana Kort Ólafsdóttir fermist þann 14. apríl næstkom-
andi. Hún nýtir brúðarskraut foreldra sinna í skreytingar
og keypti fermingarfötin sín í Ameríku. Hún fermist til að
staðfesta trú sína á Jesú Krist og hlakkar mjög til dagsins.
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is
Opið alla virka daga 10–19 | Laugardaga 11–16
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
EIGULEGAR Í
FERMINGAR-
PAKKANN
Klassísk verk Halldórs
Laxness
Fallegar gjafabækur
sem endast út lífið
Íslandssagan frá upphafi
byggðar til okkar daga
6 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERMINGARGJAFIR
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-5
C
F
C
2
2
A
1
-5
B
C
0
2
2
A
1
-5
A
8
4
2
2
A
1
-5
9
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K