Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 42

Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 42
Ég hef náð að læra margt um kristna trú sem mér finnst vera mjög áhugavert. Hvenær fermist þú? 14. apríl. Í hvaða kirkju fermist þú? Kópavogskirkju. Hvar verður veislan haldin? Á Hótel Sögu. Hvað ætlið þið að bjóða gest- unum að borða? Dögurð og kókoskjúkling. Verður litaþema í veislunni? Já, ljósblár því þá get ég notað brúðkaupsskraut frá mömmu og pabba. Eru foreldrar þínir búnir að vera lengi að undirbúa fermingar- daginn? Já, í nokkra mánuði er búið að vera að skipuleggja og plana. Er búið að kaupa fermingar- fötin? Já, við fórum til Flórída um jólin og þar fékk ég rosa flott fermingar- föt. Hvernig hefur fermingarundir- búningurinn verið? Mjög skemmtilegur, ég hef náð að læra margt um kristna trú sem mér finnst vera mjög áhugavert og svo var bara skemmtilegt að gera boðskort og finna skreytingar. Hvers vegna ákvaðstu að fermast? Því að ég trúi á Jesú Krist og vil staðfesta trú mína. Ertu stressuð fyrir ferminguna? Nei, ekkert það mikið, ég hlakka bara aðallega til dagsins. Hvers óskar þú þér í fermingar- gjöf? Ég hef ekkert sérstakt í huga þannig að ég er bara spennt að sjá hvað ég fæ. Júlíana heldur veisluna sína á Hótel Sögu og ætlar að endurnýta hluti frá brúðkaupi foreldra sinna. MYND/SIGTRYGGUR ARI Fermingarfötin koma frá Flórída Júlíana Kort Ólafsdóttir fermist þann 14. apríl næstkom- andi. Hún nýtir brúðarskraut foreldra sinna í skreytingar og keypti fermingarfötin sín í Ameríku. Hún fermist til að staðfesta trú sína á Jesú Krist og hlakkar mjög til dagsins. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið alla virka daga 10–19 | Laugardaga 11–16 LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA EIGULEGAR Í FERMINGAR- PAKKANN Klassísk verk Halldórs Laxness Fallegar gjafabækur sem endast út lífið Íslandssagan frá upphafi byggðar til okkar daga 6 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERMINGARGJAFIR 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 1 -5 C F C 2 2 A 1 -5 B C 0 2 2 A 1 -5 A 8 4 2 2 A 1 -5 9 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.