Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 44
Hvenær fermist þú? Laugardaginn 6. apríl næst- komandi. Í hvaða kirkju fermist þú? Ég fermist í Lindakirkju í Kópa- vogi. Hvar verður veislan haldin? Veislan verður haldin í Fella- og Hólakirkju í Efra-Breiðholti. Ég valdi þennan sal þar sem við förum þangað á hverju ári á eins konar ættarmót hjá fjölskyldu Dóru ömmu. Hvað ætlið þið að bjóða gest- unum að borða? Bara þetta venjulega, t.d. frægu brauðtertuna hans Gumma afa, geggjuðu bananatertuna hennar Dóru ömmu, nammi-gotterís- kökurnar hennar Önnu ömmu og sturluðu beikonskinkuhornin hennar Dísu ömmu. Verður litaþema í veislunni? Já, það verður litaþema. Það tók sinn tíma að ákveða litinn en að lokum ákvað ég að velja gráan. Þetta verður samt ekki bara ein tegund af gráum heldur mismunandi styrkleiki af gráum, í bland við smá svartan. Eru foreldrar þínir búnir að vera lengi að undirbúa fermingar- daginn? Mamma já! Þegar frændi minn fermdist fyrir tveimur árum byrj- aði mamma að pæla í veislunni minni. Salurinn var t.d. pantaður fyrir meira en ári af því að mamma var búin að ákveða fermingardag- inn áður en kirkjan var búin að láta vita hvenær yrði fermt. Er búið að kaupa fermingarfötin? Fermingarfötin voru keypt í desember þegar mamma og pabbi fóru til útlanda. Þar keyptu þau geggjuð Marks & Spencer jakkaföt á mig. Ég vissi ekki að þau voru að kaupa þau enda er mjög erfitt að kaupa föt á mig þar sem ég er svo langur. Hvernig hefur fermingarundir- búningurinn verið? Fyrir mér er hann ekki búinn að vera svo langur. Ég er búinn að fara í myndatöku og láta merkja servíettur. Það kom mér rosalega á óvart hvað Erling Sigurðsson var snöggur að merkja þær og kom með flottar hugmyndir að því hvernig servíetturnar gætu litið út. Svo er líka búið að kaupa blöðrur og skraut sem ég valdi til að skreyta salinn. Þannig að undir- búningurinn er búinn að ganga vel. Hvers vegna ákvaðstu að fermast? Ég ákvað að fermast þar sem ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottin vorn … Ertu stressaður fyrir ferming- una? Ég er ekkert stressaður af því að ég er búinn að æfa mig í 2-3 ár fyrir þessa stund. Hvers óskar þú þér í fermingar- gjöf? Ég hef ekki eina einustu hug- mynd um hvað ég vil í fermingar- gjöf. Verða sturlaðar veitingar í boði Björn Magnús Sveinbjörnsson fermist í næsta mánuði í Lindakirkju í Kópavogi. Undirbúningurinn hefur gengið vel og gestir eiga von á frábærum veitingum. „Það tók sinn tíma að ákveða litinn en að lokum ákvað ég að velja gráan. Þetta verður samt ekki bara ein tegund af gráum heldur mismunandi styrkleiki af gráum, í bland við smá svartan,“ segir Björn Magnús Sveinbjörnsson. MYND/SIGTRYGGUR ARI Björn Magnús æfir golf tvisvar í viku. Svo er líka búið að kaupa blöðrur og skraut sem ég valdi til að skreyta salinn. Þannig að undirbúningurinn er búinn að ganga vel. Handhægir snagar 3 í pakka. Hnattlíkan Gyllt með ljósi. 3.299 14.990 Ferm ingar Fjölbreyttar Fjölbreyttar fermingargjafir Ferðataska, Base boost 55 sm. 19.990 8 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERMINGARGJAFIR 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 1 -4 9 3 C 2 2 A 1 -4 8 0 0 2 2 A 1 -4 6 C 4 2 2 A 1 -4 5 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.