Fréttablaðið - 23.03.2019, Síða 50
www.akranes.is
Brekkubæjarskóli auglýsir lausa stöðu aðstoðarskólastjóra
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða faglegt
starf í lýðræðislegu og metnaðarfullu skólaumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Starfsmannastjórnun og samskipti við launabókhald
• Að vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu
skólans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við
aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu Akraneskaupstaðar.
• Að leiða vinnu við innra mat skólans.
• Að leiða faglega forystu.
• Að bera ábyrgð á skipulagi skólastarfs, t.d. stundaskrárgerð í
samstarfi við skólastjórn.
• Að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í
samstarfi við skólastjórn.
• Að vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins.
• Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og
annað fagfólk.
Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2019.
Umsóknum fylgi starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem kemur fram ástæða
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi Skólastjórafélags Íslands (SÍ) og Sambands íslenskra
sveitarfélaga. Sótt er um rafrænt í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar og er
umsóknarfrestur til og með 28. apríl 2019.
Nánari upplýsingar veitir Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri,
arnbjorg.stefansdottir@brekkubaejarskoli.is, sími 4331300.
Hæfniskröfur
• Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið
grunnskólakennari.
• Kennslureynsla í grunnskóla.
• Viðbótarmenntun í stjórnun er æskileg og/eða reynsla af
stjórnunarstörfum á grunnskólastigi.
• Reynsla af faglegri forystu í skólaþróunarverkefnum.
• Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun.
• Þekking og reynsla af fjármálum æskileg.
• Þekking, leikni og hæfni í upplýsinga- og tæknimennt.
• Lipurð og færni í samskiptum.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Óbilandi trú á réttindum barna og áhugi á að starfa með
þeim og foreldrum þeirra.
Brekkubæjarskóli er grunnskóli með um 450 nemendur í 1.- 10. bekk. Brekkubæjarskóli er skóli
sem leggur áherslu á lífsleikni og er skólastefnan Góður og fróður til grundvallar í öllu skóla-
starfinu. Kennsluhættir í Brekkubæjarskóla einkennast af fjölbreytni þar sem reynt er að koma til
móts við ólíkar þarfir og áhuga nemenda. Hluti af því er innleiðing á þverfaglegri teymiskennslu í
öllum árgöngum.
Bílabúð Benna hefur í 44 ár verið þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið er umboðsaðili
Porsche, Opel og SsangYong bifreiða. Auk þess að bjóða upp á gott úrval bæði nýrra og notaðra
bifreiða sinnir Bílabúð Benna alhliða þjónustu fyrir þessi vörumerki.
HEFUR ÞÚ FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTULUND OG VILT VINNA Í SKEMMTILEGU TEYMI?
Bifvélavirki í söluskoðanir
Bílabúð Benna óskar eftir vönum bifvélavirkja
til starfa á þjónustuverkstæði fyrirtækisins.
Leitað er að einstaklingi með þægilegt viðmót,
keppnisskap og hæfileika til að vinna í teymi.
Um er að ræða 100% stöðu í framtíðarstarfi.
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í bifvélavirkjun eða viðamikil
reynsla í viðgerðum
• Mjög góð tölvukunnátta
• Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
• Metnaður og vilji til að ná árangi
Starfssvið:
• Söluskoðanir
• Undirbúningur fyrir sölu
• Verðmat viðgerða
• Þátttaka í þjálfunarætlun
• Önnur verkefni tengd starfinu
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Elías Jóhannesson, verkstæðisformaður,
elias@benni.is. Umsóknafrestur er til
og með 31. mars.
Bifvélavirki
Bílabúð Benna óskar eftir vönum bifvélavirkja
til starfa á þjónustuverkstæði fyrirtækisins.
Leitað er að einstaklingi með þægilegt viðmót,
keppnisskap og hæfileika til að vinna í teymi.
Um er að ræða 100% stöðu í framtíðarstarfi.
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í bifvélavirkjun eða viðamikil
reynsla í viðgerðum
• Mjög góð tölvukunnátta
• Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
• Metnaður og vilji til að ná árangi
Starfssvið:
• Viðgerðir og viðhald á bílum frá
Porsche, Opel og SsangYong
• Ábyrgðarviðgerðir á bílum í ábyrgð
• Verðmat viðgerða
• Þátttaka í þjálfunarætlun
• Önnur verkefni tengd starfinu
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Elías Jóhannesson, verkstæðisformaður,
elias@benni.is. Umsóknafrestur er til
og með 31. mars.
OPEL
Þjónusturáðgjafi
Bílabúð Benna leitar að þjónusturáðgjafa sem
vill vinna í frábæru teymi með leiðandi
bílaframleiðendum. Umsækjandi þarf að koma
vel fram, vera þjónustulipur, samviskusamur
og geta sýnt frumkvæði í starfi. Um er að
ræða 100% stöðu í framtíðarstarfi.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku skilyrði
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
Starfssvið:
• Móttaka og aðstoð við viðskiptavini
• Ráðgjöf, tímabókanir og upplýsingagjöf
til viðskiptavina
• Undirbúningur og uppgjör þjónustuverka
• Gerð tilboða, reikninga og verkáætlana
• Ráðgjöf og sala varahluta
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Úlfar Kristinsson, ulfar@porsche.is.
Umsóknafrestur er til og með 31. mars.
Mannauðsstefna fyrirtæksins lýsir vilja fyrirtækisins til að vera framúrskarandi vinnustaður sem byggir á sterkri liðsheild,
keppnisskapi, jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum af báðum kynjum.
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-3
0
8
C
2
2
A
1
-2
F
5
0
2
2
A
1
-2
E
1
4
2
2
A
1
-2
C
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K