Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 52
Erum við að leita að þér?
Kröfur um hæfni:
· Reynsla af sölumennsku.
· Frumkvæði og samskiptahæfni
· Þjónustulund
· Almenn tölvukunnátta
· Öguð og áreiðanleg vinnubrögð
· Áhugi á fallegri hönnun
InnX skrifstofuhúsgögn ehf leitar að ööugum sölumanni í verslun
okkar Bæjarlind 14-16, Kópavogi. Um er að ræða bæði sölu í verslun
sem og að viðhalda tengslum við viðskiptavini og ööun nýrra.
Helstu verkefni og ábyrgð:
· Almenn samskipti við viðskiptavini
Almenn sölumennska
Taka þátt í stefnumótun sölustar fs
Gott tækifæri fyrir réttan aðila. Vinnutími 9-18 virka daga.
Umsókn með ferilskrá og umsóknarbréé sendist á innx@innx.is fyrir 5. apríl.
InnX er framsækið fyrir tæki á skrifstofuhúsgagnamarkaði
Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR)
óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
SVFR er eitt öflugasta stangaveiðifélag landsins og hefur
þann tilgang að útvega félagsmönnum sínum veiðileyfi. Í því
skyni tekur félagið veiðivötn á leigu eða annast umboðssölu á
veiðileyfum. Skrifstofa félagsins er í Reykjavík þar sem starfa
samtals þrír starfsmenn. Nánari upplýsingar um félagið má
finna á heimasíðu þess https://www.svfr.is/um-felagid/
Helstu verkefni:
• Ber ábyrgð á daglegum rekstri í umboði stjórnar
• Hefur umsjón með fjármálum félagsins og mótar tillögur í
þeim efnum í samráði við stjórn
• Gerir rekstrar-, greiðslu- og fjárfestingaáætlanir
• Ber ábyrgð á bókhaldi og uppgjöri félagsins
• Sér um samningagerð í samstarfi við stjórn
• Undirbýr og situr stjórnarfundi
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðeigandi háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og/eða rekstri fyrirtækja
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Umsóknir berast á svfr@svfr.is ásamt
ferilskrá og kynningarbréfi.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl.
Við óskum eftir
aðstoðarverslunarstjóra
á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er
tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni
• Þjónusta við viðskiptavini
• Sala, birgðahald og umhirða búðar
• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
• Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
• Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra
Hæfniskröfur
• Reynsla af verslunarstörfum
• Reynsla af verkstjórn
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Góð framkoma, jákvæðni og rík þjónustulund
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og
þekking á Navision kostur
Starfshlutfall er 100%. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veitir: Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera
eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Lögð er áhersla á að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti
einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af
þessum gildum.
Starf laust til umsóknar
Skólastjóri Tónlistarskóla
Húsavíkur
Tónlistarskóli Húsavíkur hefur verið starfræktur frá
árinu 1961. Skólinn hefur aðsetur í Borgarhólsskóla og
er samstarf skólanna tveggja umtalsvert. Frá árinu 1992
hefur verið í gangi samstarfsverkefni Tónlistarskólans
við Borgarhólsskóla og leikskólann Grænuvelli sem hefur
það að markmiði að bjóða öllum börnum á aldrinum 4-8
ára upp á markvissa tónlistarkennslu. Uppeldishlutverk
Tónlistarskólans er því mikið. Stöðugildi við skólann eru
7,5 og nemendur um 230.
Starfslýsing
Fullt starf skólastjóra Tónlistarskóla Húsavíkur er laust til
umsóknar. Kennsluhlutfall er samkvæmt kjarasamningi.
Leitað er að stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir
hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf
í samvinnu við starfsfólk, foreldra og nemendur. Leitað
er eftir stjórnanda sem hefur sterka sýn á faglega þróun
innra starfs skólans. Jafnframt að styrkja stöðu skólans í
nærumhverfinu með markvissu samstarfi við aðrar
mennta- og menningarstofnanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði
kennslu og þróunar í tónlistarskóla
• Forystuhæfileikar, mikil samskiptahæfni og góðir
skipulagshæfileikar
• Framhaldsmenntun (meistaranám) á sviði tónlistar,
stjórnunar eða sambærilegra greina æskileg
• Kennslureynsla í tónlistarskóla
Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2019.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi til fræðslufulltrúa
Norðurþings á netfangið jon@nordurthing.is
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Norðurþings
að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík í síma 464 6100 eða með
fyrirspurnum til skrifstofustjóra Norðurþings á netfangið
beggah@nordurthing.is
Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu
mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru.
PANTONE 2915 C
IGEPA MasterPlot Lichtblau 721
PANTONE 2768 C
PANTONE 2768 C
IGEPA MasterPlot Blueberry 648
IGEPA MasterPlot Blueberry 648
PANTONE
VÍNYLL
CMYK - FJÓRLITUR
BLACK 100%
GRÁSKALI / SVARTHVÍTT
SVARTHVÍTT
BLACK 100%
ÚTSKORIÐ / SILHOUETTE (FYRIR PLOTT OG DÖKKAN BAKGRUNN)
VÍNYLL
PRENTLITUR
NORÐURÞING - BYGGÐAMERKI
BLACK 30%
Nota má merkið alhvítt
ef um dökkan bakgrunn, svarthvíta
prentun og/eða plott/útskurð er að ræða.
Til merkinga á bifreiðum og áhöldum
í dökkum lit.
Farið skal eftir reglum um notkun merkis í hönnunarstaðli.
CMYK: C 100% M 86% Y 0% K 64%
CMYK: C 60% M 11% Y 0% K 0%
2015
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-4
4
4
C
2
2
A
1
-4
3
1
0
2
2
A
1
-4
1
D
4
2
2
A
1
-4
0
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K