Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 55

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 55
Tryggingastofnun Hlíðasmára 11 | 201 Kópavogur Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is GAGNAGREINING SÉRFRÆÐINGUR Á UPPLÝSINGASVIÐI Helstu verkefni og ábyrgð - Upplýsingaöflun og framsetning tölfræði- legra upplýsinga úr vöruhúsi gagna og upplýsingakerfum - Uppbygging og þróun á vöruhúsi gagna í samvinnu við svið stofnunarinnar og ytri verktaka - Gerð skýrslna og mælaborða með viðskipta- greindarhugbúnað - Þarfagreining og skjölun - Þjálfun og stuðningur við starfsmenn til að nýta lausnir við gagnagreiningu. Nánari upplýsingar um starfið og hvernig eigi að sækja um má finna á starfatorg.is. Stofnunin flytur í nýtt húsnæði að Hlíðasmára í Kópavogi í þessum mánuði. Nánari upplýsingar veita Þórólfur Rúnar Þórólfsson deildarstjóri hugbúnaðardeildar í síma 560 4400 og Hólmfríður Erla Finnsdóttir mannauðsstjóri í síma 560 4400. Tryggingastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing í gagnagreiningu á hugbúnaðardeild Upplýsingasviðs.  Um er að ræða 100% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Leitað er að jákvæðum, lausnamiðuðum og skipulögðum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2019 Hæfnikröfur - Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verk- fræði eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi - Góð þekking á gagnagreiningu, úrvinnslu og framsetningu tölulegra gagna - Reynsla af vinnslu gagna og skýrslu- gerð í Business Object eða öðrum viðskiptagreindarhugbúnaði - Reynsla af gerð vöruhúsa og þekking á gagnagrunnsforritun kostur - Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður til að ná árangri - Lipurð í samskiptum og góð þjónustulund Ertu leiðtogi sem mótar umhverfið? Við leitum að framtíðarfólki í stjórnendateymi ON Nú eru spennandi tímar í vændum hjá Orku náttúrunnar og við leitum að þremur leiðtogum í framkvæmdastjórn til að vera hluti af lausninni og móta framtíðina með okkur. Við viljum fá fólk með ólíkan bakgrunn, ýmist með reynslu af sölumálum í samkeppnisumhverfi, þróun viðskipta tækifæra eða stórum fjárfestinga- og framkvæmdaverkefnum. Verkefni framkvæmdastjórnar ON kalla eftir einstaklingum sem búa yfir frumkvæði, leiðtoga hæfni, umhyggju og umbótavilja. Einstaklingum með styrk til að marka stefnu fyrirtækisins og leiða hóp framúrskarandi fagfólks með brennandi áhuga á þróun viðskipta í samkeppnisumhverfi, góðri þjónustu, umhverfismálum og ábyrgri nýtingu náttúruauðlinda. Öll kyn eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019. Sótt er um á ráðningavef ON, on.is/framtidin þar sem finna má nánari upplýsingar. Ef þetta kveikir á ON takkanum hjá þér viljum við heyra frá þér. Kennarar Borgarholtsskóli Stærðfræði: 100 % starf á haustönn 2019. Skilyrði er að umsækjandi hafi háskólagráðu í stærðfræði eða öðrum raungreinum og gott væri að hann hefði menntun eða reynslu af forritun. Íslenska: 100 % starf skólaárið 2019-2020. Skilyrði er að umsækjandi hafi háskólagráðu í íslensku og gott væri að hann hefði menntun og/eða reynslu af sérkennslu, auk kennsluréttinda. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu íslensku sem annars máls og geti stutt við nemendur sem eru af erlendu bergi brotnir. Bifvélavirkjun: 100 % starf frá og með haustönn 2019. Umsækjandi þarf að hafa meistararéttindi í bifvélavirkjun. Umsækjendur greini í umsókn frá menntun, fyrri störfum og öðru því sem telja má að skipti máli. Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og stofnanasamning Borgarholtsskóla. Sakavottorð fylgi umsókn. Upplýsingar um starf íslensku- og stærðfræðikennara veitir Kristján Ari Arason, sviðsstjóri bóknáms, krisara@bhs.is, s: 820-2930. Upplýsingar um starf kennara í bifvélavirkjun veitir Marín Björk Jónasdóttir, sviðsstjóri iðn- og starfsnáms, marin@bhs.is, s:698-5795. Á heimasíðu skólans, www.bhs.is, eru upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist í tölvupósti til Ársæls Guð- mundssonar, skólameistara, arsaell@bhs.is fyrir 12. apríl 2019. ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -6 6 D C 2 2 A 1 -6 5 A 0 2 2 A 1 -6 4 6 4 2 2 A 1 -6 3 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.