Fréttablaðið - 23.03.2019, Síða 60
Við óskum eftir
innkaupafulltrúa
Við leitum að áhugasömum innkaupafulltrúa í hópinn.
Um tímabundið starf er að ræða fram að hausti 2020.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vörustjórnun í AGR og Navision
• Þjónusta við birgja og Vínbúðir
• Greining og áætlanagerð
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af innkaupum og birgðastýringu
• Góð almenn tölvukunnátta
• Þekking á innkaupa- og birgðastýringarkerfum
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veita: Bára Rós Björnsdóttir, bara@vinbudin.is og
Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Starfshlutfall er 100%.
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera
eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Lögð er áhersla á að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti
einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af
þessum gildum.
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
intellecta.is
RÁÐNINGAR
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-5
3
1
C
2
2
A
1
-5
1
E
0
2
2
A
1
-5
0
A
4
2
2
A
1
-4
F
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K