Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 62
Staða deildarstjóra iðjuþjálfunar hjá Hrafnistu í Reykjavík er laus til umsóknar.
Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði að þróun iðjuþjálfunar innan heimilisins.
Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri og stjórnun.
Um er að ræða 100% starf.
Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl.
Allar nánari upplýsingar má nálgast á fastradningar.is
Umsjón með starfinu hefur Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í
síma 552-1606. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt með því að fylla út
umsóknarform á fastradningar.is.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
• Góð samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Faglegur metnaður
Starfssvið
• Stjórnun og rekstur á starfsemi iðjuþjálfunar
• Skipulag starfa starfsfólks í samræmi við
þarfir þjónustuþega
• Umsjón með eirliti og mat á gæðum iðjuþjálfunar
• Ráðgjöf og fræðsla til heimilismanna
og aðstandenda
• Teymisvinna
Hrafnista Laugarás Hraunvangur Boðaþing Nesvellir Hlévangur Ísafold Sléttuvegur
Deildarstjórastaða iðjuþjálfunar hjá Hrafnistu
Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu
starfa um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins.
Vei er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna.
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
Starf laust til umsóknar
Skólastjóri Tónlistarskóla
Húsavíkur
Tónlistarskóli Húsavíkur hefur verið starfræktur frá
árinu 1961. Skólinn hefur aðsetur í Borgarhólsskóla og
er samstarf skólanna tveggja umtalsvert. Frá árinu 1992
hefur verið í gangi samstarfsverkefni Tónlistarskólans
við Borgarhólsskóla og leikskólann Grænuvelli sem hefur
það að markmiði að bjóða öllum börnum á aldrinum 4-8
ára upp á markvissa tónlistarkennslu. Uppeldishlutverk
Tónlistarskólans er því mikið. Stöðugildi við skólann eru
7,5 og nemendur um 230.
Starfslýsing
Fullt starf skólastjóra Tónlistarskóla Húsavíkur er laust til
umsóknar. Kennsluhlutfall er samkvæmt kjarasamningi.
Leitað er að stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir
hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf
í samvinnu við starfsfólk, foreldra og nemendur. Leitað
er eftir stjórnanda sem hefur sterka sýn á faglega þróun
innra starfs skólans. Jafnframt að styrkja stöðu skólans í
nærumhverfinu með markvissu samstarfi við aðrar
mennta- og menningarstofnanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði
kennslu og þróunar í tónlistarskóla
• Forystuhæfileikar, mikil samskiptahæfni og góðir
skipulagshæfileikar
• Framhaldsmenntun (meistaranám) á sviði tónlistar,
stjórnunar eða sambærilegra greina æskileg
• Kennslureynsla í tónlistarskóla
Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2019.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi til fræðslufulltrúa
Norðurþings á netfangið jon@nordurthing.is
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Norðurþings
að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík í síma 464 6100 eða með
fyrirspurnum til skrifstofustjóra Norðurþings á netfangið
beggah@nordurthing.is
Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu
mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru.
PANTONE 2915 C
IGEPA MasterPlot Lichtblau 721
PANTONE 2768 C
PANTONE 2768 C
IGEPA MasterPlot Blueberry 648
IGEPA MasterPlot Blueberry 648
PANTONE
VÍNYLL
CMYK - FJÓRLITUR
BLACK 100%
GRÁSKALI / SVARTHVÍTT
SVARTHVÍTT
BLACK 100%
ÚTSKORIÐ / SILHOUETTE (FYRIR PLOTT OG DÖKKAN BAKGRUNN)
VÍNYLL
PRENTLITUR
NORÐURÞING - BYGGÐAMERKI
BLACK 30%
Nota má merkið alhvítt
ef um dökkan bakgrunn, svarthvíta
prentun og/eða plott/útskurð er að ræða.
Til merkinga á bifreiðum og áhöldum
í dökkum lit.
Farið skal eftir reglum um notkun merkis í hönnunarstaðli.
CMYK: C 100% M 86% Y 0% K 64%
CMYK: C 60% M 11% Y 0% K 0%
2015
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-3
F
5
C
2
2
A
1
-3
E
2
0
2
2
A
1
-3
C
E
4
2
2
A
1
-3
B
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K