Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 64

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 64
www.sidferdisgattin.is SIÐFERÐISGÁTTIN Eflir vellíðan á vinnustað www.akranes.is Brekkubæjarskóli auglýsir lausa stöðu aðstoðarskólastjóra Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða faglegt starf í lýðræðislegu og metnaðarfullu skólaumhverfi. Helstu verkefni og ábyrgð • Starfsmannastjórnun og samskipti við launabókhald • Að vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu Akraneskaupstaðar. • Að leiða vinnu við innra mat skólans. • Að leiða faglega forystu. • Að bera ábyrgð á skipulagi skólastarfs, t.d. stundaskrárgerð í samstarfi við skólastjórn. • Að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjórn. • Að vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins. • Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2019. Umsóknum fylgi starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem kemur fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Skólastjórafélags Íslands (SÍ) og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sótt er um rafrænt í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar og er umsóknarfrestur til og með 28. apríl 2019. Nánari upplýsingar veitir Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri, arnbjorg.stefansdottir@brekkubaejarskoli.is, sími 4331300. Hæfniskröfur • Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Kennslureynsla í grunnskóla. • Viðbótarmenntun í stjórnun er æskileg og/eða reynsla af stjórnunarstörfum á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu í skólaþróunarverkefnum. • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun. • Þekking og reynsla af fjármálum æskileg. • Þekking, leikni og hæfni í upplýsinga- og tæknimennt. • Lipurð og færni í samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Óbilandi trú á réttindum barna og áhugi á að starfa með þeim og foreldrum þeirra. Brekkubæjarskóli er grunnskóli með um 450 nemendur í 1.- 10. bekk. Brekkubæjarskóli er skóli sem leggur áherslu á lífsleikni og er skólastefnan Góður og fróður til grundvallar í öllu skóla- starfinu. Kennsluhættir í Brekkubæjarskóla einkennast af fjölbreytni þar sem reynt er að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga nemenda. Hluti af því er innleiðing á þverfaglegri teymiskennslu í öllum árgöngum. 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 1 -2 B 9 C 2 2 A 1 -2 A 6 0 2 2 A 1 -2 9 2 4 2 2 A 1 -2 7 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.