Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 94
Hundur í óskilum er margrómaður og verðlaunaður dúett sem er leikhúsgestum að góðu kunnur fyrir leik- sýningar sínar Sögu þjóðar sem hlaut Grímu- verðlaun árið 2012 og Öldina okkar. Uppskrift að draumahelginni? Spa. Besti morgunmaturinn á sunnu- dagsmorgni? Beikon, egg og kampavín. Áttu þér gælunafn? Nei. Kærasta æskuminningin? Vörubíllinn með pabba. Neyðarlegasta atvikið? Þau eru of mörg. Heitur pottur eða gufubað? Gufubað. Klukkan hvað ferðu að sofa á kvöldin? Ellefu. Hvenær vaknar þú á morgnana? Sjö. Ástin er … Maja. Bíómyndin sem þú getur horft á aftur og aftur? Underground. Þinn helsti löstur? Færist of mikið í fang. Þinn besti kostur? Skapið. Áttu þér leikaratvífara? Patrick Dempsey er mér sagt. Áttu gæludýr? Labradorinn Skugga. Við hvað ertu hræddur? Sporvagna. Draumahelgin? Í Berlín. Næst á dagskrá? Bókalestur. Ástin er Maja Eiríkur Stephensen er annar helmingur dúettsins Hundur í óskilum. Dúettinn verður í Borgar- leikhúsinu næstu þrjá laugardaga með sýninguna Kvenfólk þar sem varpað er óvæntu ljósi á sögu kvenna og kvennabaráttunnar með húmorinn að vopni. Eiríkur Stephensen er í dúettinum Hundur í óskilum. MYND/SIGTRYGGUR Nýbökuð rúnstykki eru mjög góð. Hvernig væri að bjóða upp á nýbökuð rúnstykki um helgina? Það er ekki svo flókið að baka þau. Þessi uppskrift ætti að duga í 12 rúnstykki. 4 dl volgt vatn ¼ dl olía 40 g hunang ½ msk. sjávarsalt ½ msk. þurrger 600 g hveiti Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman volgu vatni, hunangi og olíu. Setjið salt, þurrger og hveiti í hrærivélarskál. Bætið vökvanum saman við og hnoðið. Breiðið plastfilmu yfir skálina og látið hefast í einn og hálfan tíma. Það má gera deigið nokkrum dögum fyrr og geyma það í kæliskáp í allt að þrjá daga. Takið deigið og deilið því í 12 rúnstykki. Setjið bökunar- pappír í ofnskúffu og látið standa í 30 mínútur. Penslið toppinn með mjólk og stráið valmúafræjum yfir. Bakið í ofni í 25 mínútur, eða lengur ef þarf. Ofnar eru mis- munandi. Heimabökuð rúnstykki Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.790 kr.* NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI *tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -3 5 7 C 2 2 A 1 -3 4 4 0 2 2 A 1 -3 3 0 4 2 2 A 1 -3 1 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.