Fréttablaðið - 23.03.2019, Síða 102
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Sagnkerfi hafa í sumum
tilfellum úrslitaáhrif um
niðurstöðu spila. Í þessu spili,
sem kom fyrir í sveitakeppni
Bridgehátíðar, spiluðu flestir 4
, eða meira, á NS-hendurnar.
En spaði var ekki samningur-
inn hjá Ómari Olgeirssyni og
Ragnari Magnússyni í sveit
Don Julio, vegna sagnkerfis
Ómars og Ragnars. Á hinu
borðinu í þeirra leik var
samningurinn 4 , sem voru
unnir með yfirslag. Ómar
opnaði hins vegar á vestur-
höndina (suður gjafari og
enginn á hættu) á tveimur
laufum (precision opnun) sem
í þessu tilfelli lofuðu 6 spilum
í litnum.
Norður doblaði til að sýna sterk spil og Ragnar Magnússon lét vaða í 5
með austurhöndina. Sá samningur var doblaður (og spilaður) og útspil
norðurs var tígulkóngur. Suður setti drottninguna í þann slag. Vörnin
spilaði næst tígli á gosa suðurs og Ómar sá að þetta spil gat staðið ef
hann fyndi laufleguna og myndi aðeins tapa einum slag á hjarta. Hann
trompaði, trompaði spaða í blindum og spilaði laufi. Þegar suður setti
lítið spil, var drottningu svínað og fyrsta skref komið. Ómar einbeitti
sér að því að tæma alla liti, trompaði þrisvar spaða, tvisvar tígul og tók
trompið af suðri. Í stöðu í spilinu var 1 tígull eftir og spaðinn búinn.
Fjórða tíglinum var spilað og Ómar hefði getað unnið spilið með því að
henda hjarta og vona að norður færi inn (og þyrfti að spila upp í hjarta-
gaffalinn). En 4 tígullinn var trompaður, spilað inn í blindan og hjarta
spilað. Suður gætti þess að setja hátt spil (8 - svo sagnhafi gæti ekki
dúkkað og hent norðri inn) og norður drap drottningu á kóng. Hann
spilaði hjarta til baka og Ómar ákvað að veðja á að suður ætti gosann og
norður 9 í litnum. Ómar hleypti því slagnum heim og fór 1 niður þegar
legan var akkúrat öfug. Það þýddi 8 impa gróði – en hefði verið tvöföld
geimsveifla, ef samningurinn hefði staðið
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁDG965
KG2
ÁK104
-
Suður
10873
984
DG98
KG
Austur
-
10653
7652
97542
Vestur
K42
ÁD7
3
ÁD10863
SAGNKERFI
Hvítur á leik
Halldór Grétar Einarsson (2.272),
Breiðabliki, Bolungarvík og Reykja-
nesi, átti leik gegn Áskeli Erni Kára-
syni (2.253), Skákfélagi Akureyrar
27. Hxh7+! Kxh7 28. Hh1+ Dh6
29. Hxh6+ og hvítur vann skömmu
síðar. Skákþing Norðlendinga –
Norðurorkumótið hófst í gær á
Akureyri. Mótaröð Laufásborgar
hefst í dag.
www.skak.is: Mót helgarinnar.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15
16 17
18 19 20
21 22 23
24 25 26 27 28 29
30
31 32 33 34
35
36 37 38
39
40 41 42 43 44 45 46
47 48 49
50 51
52
53 54
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Hel-
tekinn eftir Flynn Berry frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu viku var
Ólöf Björg Einarsdóttir,
203 Kópavogur
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Gullöld yfirlitsritanna (9)
11 Sendi hluta manns í gleð-
skap (10)
12 Fiskur er sem smurning
fyrir þarmana (9)
13 Rýmið risið uns tómið
heimtir andann (9)
14 Ávísun á landabréf (9)
15 Njóli stendur í kóran-
inum (4)
16 Nú, eftir því sem ég best
veit stangast þetta á við
hitt (9)
18 Fjósið og hænsnakofinn
eru heimili þeirra (10)
19 Úrvals áverki er það eina
sem er að (4)
21 Hér segir af síðu dressi,
einkum þó í annan end-
ann (7)
24 Óreynd leitar vel feitra og
ferskra jóða (8)
27 Af því sem sagt er og
þekkt (7)
30 Af hending verður í for-
stofu (7)
31 Er elskur að múruðum og
iðnum meyjum (8)
34 Uppblástur er svik við
jörðina (7)
35 Sjá kind þar sem spretta
er ber (7)
36 Stíllinn stórbatnar ef
þið hnikið til nokkrum
orðum (8)
37 Vor án hláku eru róleg (7)
39 Voru ekki sigruð uns þau
gengu ástinni á hönd (6)
40 Blaðrar sífellt um það
sem við sóttum úr gryfj-
um (10)
44 Læt stjörnu um að grilla
stjörnu (7)
47 Andrésina öðlast annað
líf (3)
48 Verð hissa er ég skynja
skerpu (3)
50 Hér mun ástin alltaf spíra
einhvernveginn (5)
51 Sögur af stöndugri fjöl-
skyldu, svona miðað við
aðrar (8)
52 Þetta er ekki ódrepandi
önd (5)
53 Slóð skírlífra systra í glit-
vefnaðinum (9)
54 Legg mat á þverbresti og
þulur (8)
LÓÐRÉTT
1 Hvíla svola og garma með
niðurfallssýki (11)
2 Hans þek k ir sk ipuleg
handalögmál og hlífðar-
búnaðinn sem þau kalla
á (11)
3 Krappi sameinar níska og
þeirra illa fengna auð (9)
4 Set prjón í mjúkan og þekj-
andi gróðurinn (9)
5 Söngla í c og d fyrir greifa í
messu (8)
6 Áhald sem kom sér vel er
ég slípaði ameríska stór-
borg (6)
7 Gripin þótt snögg væru og
engin undanskilin (8)
8 Krækjum í kant með skart-
gripum (9)
9 Tímabundið eftirlit breytt-
ist í sérstakt embætti (9)
10 Greiða íbúum Luton og
Reading sín laun (7)
17 Skrapa saman tónverkum
í regluverki um menn-
ingarstarfsemi (10)
20 Keppast um að leysa eins
fáa og fáráða og hægt er
(9)
22 Geymdu mjöð á sætinu í
sumblinu (9)
23 Gissur hefur gersemi í
gumps stað (8)
25 Kynjaskepnan í kyrnunni
ruglar alla (8)
26 Hér segir af lúðum sem
við eyddum (7)
28 Gotan kemur frá sundr-
aðri suðurhafseyju (5)
29 Brenndi baref lin til að
lifa veturna (7)
32 Skinn skassa er f lík fjöl-
kunnugra (10)
33 Tuða sundurlaust um
fölar fraukur (5)
38 Ven mikil við vagg milli
skafla (8)
41 Höggum þá horskum (6)
42 Fljót að fella alla nema
vítur tefji (6)
43 Skýst til og frá einn gang
enn (6)
45 Másar gröð með meist-
aragráðu (6)
46 Þjálfa kölkuð holdýr til
að syngja sálma (6)
48 Dúða lasin fyrir ferðina í
bústaðina (5)
49 Þessi f lata skrá er alveg að
gera sig (5)
LAUSNARORÐ: Ef orðunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist ægifagurt landsvæði. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 29. mars á krossgata@fretta-
bladid.is merkt „23. mars“.
Lausnarorð síðustu viku var
V E S T M A N N A E Y J A R383 L A U S N
K O D D A S L A G B B Þ A R F I R
L U F A F L E I T I A N
A F L I T U N U M E Ð N Á M U N A
K K U A U K A L A G M K
A X L A R T N S U L Í F H O L
B Æ L A Y S T I N G I A M
R Á Ð G J A F A R E D Ð L Ó U M
Y U Ó S U Ð U R S I N S S E
N Á M S S T I G I K N I L K A N N
J Ö E N H A K A N N A N
A R F G E N G A R A A Í S K R A P I
A U I M T A L I Ð A F N
A U Ð L I N D I N A L F F É L A G
Ð E G Ð R E I Ð A N A A U
Á H U G A S V I Ð I N S Æ R I S T
Æ R A S N O T R A S T A R
D R A U M A L A N D I R E M M
Ð A I Ó G E T I N N I A
L A U S N I N T N R D N Æ R A
N A N A U T A B A N A N N A
V E S T M A N N A E Y J A R
3 6 8 2 5 9 4 7 1
4 1 2 7 3 8 9 5 6
7 5 9 6 1 4 2 8 3
5 9 6 4 8 1 7 3 2
1 2 3 5 9 7 6 4 8
8 4 7 3 6 2 1 9 5
2 8 5 9 4 6 3 1 7
6 3 4 1 7 5 8 2 9
9 7 1 8 2 3 5 6 4
3 1 7 4 6 2 5 9 8
2 8 6 5 9 7 4 1 3
4 5 9 3 8 1 6 7 2
5 7 8 6 4 9 3 2 1
6 4 1 2 7 3 9 8 5
9 2 3 8 1 5 7 4 6
7 6 2 9 3 8 1 5 4
1 3 5 7 2 4 8 6 9
8 9 4 1 5 6 2 3 7
4 6 1 8 5 3 9 2 7
5 7 2 6 9 4 8 1 3
8 9 3 1 2 7 4 5 6
7 3 5 2 4 9 6 8 1
1 8 4 3 7 6 5 9 2
6 2 9 5 8 1 3 7 4
2 1 6 9 3 5 7 4 8
3 5 7 4 1 8 2 6 9
9 4 8 7 6 2 1 3 5
7 9 2 4 1 5 3 8 6
5 6 1 3 7 8 2 9 4
4 3 8 6 9 2 7 5 1
3 4 9 5 6 7 1 2 8
6 1 7 8 2 3 9 4 5
8 2 5 9 4 1 6 3 7
9 8 3 7 5 6 4 1 2
1 5 6 2 3 4 8 7 9
2 7 4 1 8 9 5 6 3
7 2 9 6 3 4 5 8 1
6 5 3 7 8 1 9 2 4
8 4 1 9 5 2 3 6 7
4 3 2 5 1 6 8 7 9
5 7 6 2 9 8 4 1 3
9 1 8 3 4 7 2 5 6
3 9 7 1 2 5 6 4 8
1 8 5 4 6 3 7 9 2
2 6 4 8 7 9 1 3 5
8 1 7 9 6 3 4 2 5
9 5 2 4 7 8 3 6 1
3 6 4 2 1 5 7 8 9
1 4 6 3 9 7 8 5 2
2 7 3 5 8 6 1 9 4
5 8 9 1 2 4 6 3 7
7 2 5 6 3 1 9 4 8
6 9 8 7 4 2 5 1 3
4 3 1 8 5 9 2 7 6
2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
1
-0
9
0
C
2
2
A
1
-0
7
D
0
2
2
A
1
-0
6
9
4
2
2
A
1
-0
5
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K