Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2019, Qupperneq 117

Fréttablaðið - 23.03.2019, Qupperneq 117
Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 24. MARS 2019 Hvað? Heimsálfar/Sögustund á lit- háísku og rússnesku Hvenær? 14-14.30 Hvar? Borgarbókasafnið/Menn- ingarhús Grófinni Julia Panova les sögur fyrir börn og fjölskyldur þeirra á litháísku og rússnesku. Öll börn eru velkomin og þau mega bjóða vinum sínum, for- eldrum, ömmum og öfum með sér. Hvað? Syngjum saman – Söngdag- skrá Hvenær? 14 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Allir syngja saman undir stjórn tónlistarfólks og textar birtast á tjaldi. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1.000 króna aðgangseyri. Forsöngvarar að þessu sinni er vinkonuhópur sem kallar sig Skotfjelagið og nokkrir makar og börn. Hvað? Fyrir sunnan Fríkirkjuna Hvenær? 16 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knút- ur flytja dagskrá í tónum, máli og myndum um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson. Hvað? Hvítt á svörtu – Málverka- sýning Hvenær? 12-14 Hvar? Gallerí Göng, Háteigskirkju Þýska listakonan Magdalena Not- haft opnar sína fyrstu sýningu hérlendis. Flestar myndirnar hefur hún málað á léreft en nokkrar á pappa. Allir hjartanlega vel- komnir. Söngvaskáldin Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur við styttuna af Reykjavíkurskáldinu Tómasi. Meistari spennusagnanna, Lars Kepler, snýr aftur með Joona Linna og félaga í Stokkhólmslögreglunni Bækur Keplers hafa verið þýddar á 40 tungumál og selst í um 13 milljónum eintaka. „Þvílíkur spennutryllir, þvílíkt plott!“ LITTERATURSIDEN „Aðdáendur Lars Keplers verða ekki fyrir vonbrigðum.“ GÖTEBORGS-POSTEN Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Yasujirō Ozu kvikmyndadagar verða haldnir í Bíó Paradís 28.-31. mars. Sýndar verða fjórar kvikmyndir eftir þennan virta japanska kvikmynda- gerðarmann. Kvikmyndir Ozu fjalla um fjölskyldulíf, hjónabönd, líf fólks í háskól- um og á skrifstofunni. Ozu var þekktur fyrir að nýta sér „mono no aware“ við gerð kvikmynda sinna en þetta fagurfræðilega japanska hugtak lýsir hinum óblendnu til- finningum gagnvart fegurð náttúrunnar, hverfulleika lífsins sem og sorginni sem fylgir dauðanum. Yasujirō Ozu (1903-1963) er álitinn einn af meisturum japanskrar kvikmynda- gerðar og er enn afar áhrifamikill innan geirans. Ozu var ungur að árum þegar hann fékk fyrst áhuga á kvikmyndagerð og gekk til liðs við Shochiku Film Company á þriðja áratugnum sem aðstoðarkvikmyndatöku- maður en fyrirtækið framleiddi meðal annars fyrstu japönsku kvikmyndina í lit. Hann leikstýrði fyrstu kvikmynd sinni árið 1927 en hann átti eftir að gera 53 aðrar. Ozu gerði nokkrar stuttar grínmyndir áður en hann sneri sér að alvarlegri málefnum á fjórða áratugnum, en hann fjallaði mest- megnis um hjónabönd og fjölskyldur. Kvikmyndir Ozu voru mjög vinsælar í Japan en þær voru nær óþekktar á Vestur- löndum þar til á sjöunda áratugnum. Hann er álitinn einn af bestu leikstjórum kvik- myndasögunnar í dag og leikstjórarnir Jim Jarmusch, Wim Wenders, Abbas Kiar- ostami, Mike Leigh, Aki Kaurismaki, Hou Hsiao-hsien, Pedro Costa og Clair Denis nefna hann sem einstakan áhrifavald á kvikmyndagerð þeirra. Meistaraverk hans, Tokyo Story sem hann gerði árið 1953, er að margra mati ein af bestu kvikmyndum sem nokkurn tíma hafa verið gerðar. Yasujirō Ozu kvikmyndadagar Myndin SÔshun (Early Spring) er meðal þeirra mynda Yasujirō Ozu sem sýndar verða í Bíó Paradís. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 53L A U G A R D A G U R 2 3 . M A R S 2 0 1 9 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 0 -F A 3 C 2 2 A 0 -F 9 0 0 2 2 A 0 -F 7 C 4 2 2 A 0 -F 6 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.