Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 119
SÉREIGNARDEILD OG TILGREIND SÉREIGNARDEILD
Hrein eign séreignardeildar var 14,7 milljarðar króna í árslok 2018 og jókst
um tæplega 985 milljónir króna frá fyrra ári. Hrein raunávöxtun séreignar
var á bilinu frá -1,17% til 3,55%. Upplýsingar um ávöxtun sparnaðarleiða eru
á vef sjóðsins, birta.is. Lífeyrisgreiðslur séreignardeildar námu 557 milljónum
króna. Í árslok 2018 áttu 34.329 einstaklingar réttindi í séreignardeild og
virkir sjóðfélagar í séreignardeild voru 2.331. Í árslok 2018 áttu 1.565
einstaklingar réttindi í tilgreindri séreignardeild. Virkir sjóðfélagar í
tilgreindri séreignardeild voru 1.482. Hrein eign tilgreindrar séreignardeildar
nam 418 milljónum króna.
HELSTU TÖLUR ÚR ÁRSREIKNINGI
Birta lífeyrissjóður er fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins með 16.284 virka sjóðfélaga. Hrein eign sjóðsins í árslok
2018 var liðlega 372 milljarðar króna og hækkaði um 24,2 milljarða á milli ára.
STARFSEMI BIRTU LÍFEYRISSJÓÐS
Á ÁRINU 2018
í milljónum kr.
í milljónum kr.
EFNAHAGSREIKNINGUR
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, 2018 2017
séreignardeildar og tilgreindrar séreignadeildar
Eignarhlutir í félögum og sjóðum 145.513 138.031
Skuldabréf 215.747 197.168
Bundnar bankainnstæður 4.251 4.008
Aðrar fjárfestingar 13 164
Kröfur 2.356 2.599
Handbært fé og rekstrarfjármunir 4.942 6.580
Skuldir -468 -428
Hrein eign til greiðslu lífeyris 372.353 348.122
BREYTINGAR Á HREINNI EIGN
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, 2018 2017
séreignardeildar og tilgreindrar séreignadeildar
Iðgjöld 17.680 15.543
Lífeyrisgreiðslur -11.165 -10.244
Hreinar fjárfestingartekjur 18.432 23.434
Rekstrarkostnaður -716 -763
Hækkun á hreinni eign á árinu 24.230 27.970
Hrein eign frá fyrra ári 348.122 320.152
Hrein eign til greiðslu lífeyris 372.353 348.122
KENNITÖLUR SAMTRYGGINGARDEILDAR 2018 2017
Nafnávöxtun 5,04% 7,05%
Hrein raunávöxtun 1,74% 5,23%
Hrein raunávöxtun, 5 ára meðaltal 4,09% 4,86%
Hrein raunávöxtun, 10 ára meðaltal 3,30% 0,48%
Rekstrarkostnaður / meðalstaða eigna 0,19% 0,22%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.284 15.882
Fjöldi lífeyrisþega 13.789 12.944
Fjöldi stöðugilda 28,4 30,1
Tryggingafræðileg staða -3,86% -3,44%
Sundagörðum 2 I 104 Reykjavík I 480 7000 I birta@birta.is I birta.is
Stjórn sjóðsins:
Jakob Tryggvason
formaður
Ingibjörg Ólafsdóttir
varaformaður
Davíð Hafsteinsson
Guðrún Elfa Hjörleifsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Gylfi Ingvarsson
Hrönn Jónsdóttir
Pálmar Óli Magnússon
Framkvæmdastjóri: Ólafur Sigurðsson
Ársfundur 2019
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður
haldinn fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 17
á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá verður kynnt síðar á birta.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
2
8
3
6
HLUTFALLSLEG SKIPTING FJÁRFESTINGA
SAMTRYGGINGARDEILDAR 2018
Skráð
skuldabréf
38%
Skráðir
eignarhlutir
í félögum og
sjóðum 33,28%
Veðlán 19,10%
Óskráð skuldabréf 1,97%
Óskráðir eignarhlutir
í félögum og sjóðum
7,47%
Bundnar
bankainnstæður
0,18%
HREIN RAUNÁVÖXTUN SAMTRYGGINGAR 2009-2018
-4% -2% 0% 2% 4% 6% 8% 10%
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
A
1
-0
D
F
C
2
2
A
1
-0
C
C
0
2
2
A
1
-0
B
8
4
2
2
A
1
-0
A
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K