Fréttablaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 128
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAKÞANKAR
Mygluskemmdir í skólum Reykjavíkur hafa vakið mikla athygli. Ástæða
þessa vanda er ónógt viðhald.
Viðhald kostar peninga og borgar-
stjórnin hefur ákveðið að nota þá í
annað. Dæmi um þá forgangsröðun
er Bragginn margfrægi, Matarhöll
á Hlemmi og alls konar furðufram-
kvæmdir á götum borgarinnar
sem ætlað er að gera umferð um
þær erfiðari en áður. Reykjavíkur-
borg eyðir gríðarlegum fjárhæðum
í rekstur mannréttindaskrifstofu
eitt sveitarfélaga, en markverðasta
framlag skrifstofunnar til þessa er
að krefjast kynlausra salerna í ráð-
húsinu og þátttaka í meintu kosn-
ingasvindli Samfó þegar nauðsyn-
legt þótti að minna konur eldri en
áttrætt á að þær hefðu kosningarétt.
Mannréttindi Reykvíkinga virðast
samt ekki meiri en íbúa annarra
sveitarfélaga sem ekki reka mann-
réttindaskrifstofu.
Allt þetta kostar peninga, sem
hefðu betur farið í viðhald á skóla-
byggingum. Viðhaldsleysið hefur
nefnilega afleiðingar. Skólastarf
barnanna raskast sem er alvarlegt
mál. Enn alvarlegra er að dæmi er um
að börn hafi orðið veik.
Eins og vanalega hverfa borgar-
fulltrúar meirihlutans af vettvangi
en þess í stað er embættismönnum
teflt fram. Borgarfulltrúar bera enga
ábyrgð, viðhaldsleysið virðist vera
einhvers konar náttúrulögmál. En
þannig er þetta ekki. Það er með-
vituð ákvörðun borgarfulltrúa
Samfó, Viðreisnar og vina þeirra að
setja fjármagn frekar í gæluverkefni
heldur en í viðhald skólabygginga.
Þau bera því beina ábyrgð á veikind-
um barna vegna slæms aðbúnaðar.
Vinstri menn virðast hafa misst
málið þegar afleiðingar forgangs-
röðunar þeirra í Reykjavík blasir
við. Að eyða stórfé í að þrengja götur
fremur en að tryggja heilsu barna er
óásættanleg forgangsröðun. Munið,
það rétt tókst að stoppa þau í að setja
stórfé í að rækta pálmatré í gler-
hylkjum.
Þeim er sama
2.990,-
1.790,-
2
3
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
0
-D
2
B
C
2
2
A
0
-D
1
8
0
2
2
A
0
-D
0
4
4
2
2
A
0
-C
F
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K