Fréttablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 38
Stjarnan - Grindavík 98-81
Stjarnan: Ægir Þór Steinarsson 27, Antti Ka-
nervo 26, Brandon Rozzell 23, Hlynur Elías
Bæringsson 11, Collin Anthony Pryor 6.
Grindavík: Sigtryggur Arnar Björnsson
22, Ólafur Ólafsson 18, Lewis Clinch Jr. 16,
Jordy Kuiper 10, Ingvi Þór Guðmundsson 7.
Staðan í viðureign liðanna er 2-1 fyrir
Stjörnuna en hafa þarf betur í þremur
leikjum til þess að komast í undanúrslit.
Njarðvík - ÍR 64-70
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 19, Jeb Ivey
10, Maciek Stanislav Baginski 8, Mario Ma-
tasovic 7, Eric Katenda 7, Logi Gunnarsson 7.
ÍR: Kevin Capers 26, Gerald Robinson 13,
Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Hákon Ö.
Hjálmarsson 11, Sæþór E. Kristjánsson 8.
Staðan í viðureign liðanna er 2-1
fyrir Njarðvík en hafa þarf betur í þremur
leikjum til þess að komast í undanúrslit.
Nýjast
Wolfsburg - Lyon 2-4
0-1 Dzsenifer Marozsan (8.), 0-2 Wendie
Renard (vítaspyrna) (25.), 1-2 Pernille
Harder (53.), 2-2 Pernille Harder (56.), 2-3
Eugénie Le Sommer (60.), 2-4 Eugénie Le
Sommer (80.).
Lyon vann einvígið samanlagt 6-3 og er þar
af leiðandi komið áfram í undanúrslit.
PSG - Chelsea 2-1
1-0 Kadidiatou Diani (47.), 2-0 Ann-Katrin
Berger (sjálfsmark) (55.), 2-1 Maren Nævdal
Mjelde (90.):
Chelsea vann einvígið samanlagt 3-2 og er
þar af leiðandi komið áfram í undanúrslit.
Lilleström - Barcelona 0-1
0-1 Lieke Martens (7.)
Barcelona vann einvígið samanlagt 4-0 og
er þar með komið áfram í undanúrslit.
Bayern M. - Slavia Prag 5-1
1-0 Fridolina Rolfö (23.), 2-0 Melanie Leu-
polz (32.), 3-0 Mandy Islacker (42.), 4-0
Mandy Islacker (55.), 4-1 Katerina Svitková
(77.), 5-1 Jill Roord (83.)
Bayern München vann einvígið samanlagt
6-2 og er því komið áfram í undanúrslit.
Lyon sem er ríkjandi meistari mun mæta
Chelsea í undanúrslitum en hins vegar
munu Barcelona og Bayern München leiða
saman hesta sína í undanúrslitunum.
Undanúrslitin verða síðan leikin 20/21. apríl
annars vegar og 27/28. apríl hins vegar.
Meistaradeild Evrópu
Domino’s-deild karla
Voltaren Gel er bæði verkjastillandi
og bólgueyðandi
Vöðva eða liðverkir?
Voltaren 11,6 mg/g hlaup. Inniheldur díklófenaktvíetýlamín. Staðbundnir bólgukvillar. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.
Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
15%
afslátturaf 100g og 150g Voltaren Gel
KEILA Arnar Davíð Jónsson keilari
stendur vel að vígi á evrópsku móta-
röðinni í keilu þegar fimm mót af 14
hafa verið spiluð. Arnar Davíð varð
í fimmta sæti á móti sem fram fór
í Dream Bowl Palace í München
í Þýskalandi um síðustu helgi og
tyllti hann sér í efsta sæti á móta-
röðinni. Að þessu sinni kepptu um
það bil 400 keppendur víðs vegar að
úr heiminum á mótinu.
„Ég er mjög ánægður með
frammistöðu mína á tímabilinu og
ég hef verið að spila mun stöðugri
leik en ég bjóst við sjálfur. Ég f lutti
til Svíþjóðar í ágúst á síðasta ári
og get einbeitt mér algjörlega að
því að spila keilu hérna. Það er rík
hefð fyrir keilu hérna og þetta er
ein af sterkari þjóðum í Evrópu í
greininni. Ég vinn í keilusalnum
við ýmis viðvik tengd keilunni
og æfi svo daglega. Það skilar sér í
bættri frammistöðu,“ segir hann
um tímabilið.
Mótið sem Arnar Davíð
lék á um helgina ber nafnið
Brunswick Euro Challenge og
stærsta keilumót ársins á Evr-
óputúrnum. Þarna koma saman
sterkustu keiluspilarar Evrópu
en einungis ameríska móta-
röðin þar sem bestu
atvinnumenn heims
koma saman er sterk-
ari. Þar stefnir Arnar
Davíð á að keppa á
næsta tímabili.
Arnar Davíð, sem
keppir með sænska
l iðinu Höga näs,
tryggir sér sæti í
Master-keppninni
ef hann heldur sér
í efsta sæti á mótaröðinni. Þetta í
fyrsta sinn sem íslenskur keilari
nær þeim áfanga að tróna á
toppnum.
„Ég hef spilað með Höga-
näs í fjögur ár en ég lék
með liðinu á meðan ég
bjó í Ósló í Noregi. Þá tók
ég bara rútuna í sex tíma í
hvern deildar leik og
það sýnir kannski
hve r s u m i k i n n
metnað ég hef fyrir
því að ná langt
í greininni. Við
erum að berjast
fyrir því að kom-
ast úr B-deildinni
upp í þá efstu en
liðið hefur verið að
reyna það í sex ár.
Vonandi tekst það
í ár,“ segir Arnar um stöðu mála hjá
sér.
Hann er að fylgja eftir frábærum
endi á síðasta keppnistímabili en
þá varð hann til að mynda fyrsti
íslenski keilarinn til að vinna mót á
evrópsku mótaröðinni þegar hann
vann Óðinsvé International í Dan-
mörku. Næsta mót á mótaröðinni
verður um mánaðamótin júní og
júlí í Madríd á Spáni og mótaröð-
inni lýkur svo í nóvember.
„Mig langar að komast á amerísku
mótaröðina og ég tel það vel raun-
hæft. Ég er alveg á pari við þá keilara
sem eru að spila þar þegar ég næ
mínum besta leik. Þegar evrópsku
mótaröðinni lýkur fer ég að einbeita
mér að því að komast á meðal þeirra
bestu í Bandaríkjunum,“ segir þessi
metnaðarfulli keilari um framhald-
ið. hjorvaro@frettabladid.is
Stefnir á bandarísku mótaröðina
2 8 . M A R S 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R22 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
Stjarnan komst yfir í rimmu sinni við Grindavík
Stjarnan fékk Grindavík í heimsókn í Garðabæinn í þriðja leik liðanna i átta liða úrslitum Domino’s-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi.
Stjörnumenn sem eru handhafar deildar- og bikarmeistaratitilsins unnu og eru 2-1 yfir líkt og Njarðvík á móti ÍR. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
2
8
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
D
-F
6
6
8
2
2
A
D
-F
5
2
C
2
2
A
D
-F
3
F
0
2
2
A
D
-F
2
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K