Fréttablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 13
Það væri ekkert mál að greiða launafólki út hærri laun ef ekki þyrfti að borga annað eins í skatta og launatengd gjöld. Launafólk heldur uppi of stóru ker. Þar þarf að stíga skref til baka því sífellt aukast álögurnar og nú stöndum við uppi með illleysanlega deilu þar sem einn fær of lítið og annar borgar of mikið. Það gengur ekki upp til framtíðar. Ef hækka á útborguð laun starfsmanns í dag um 100.000 kr. þarf launagreiðandi að greiða 220.000 kr. í viðbótarlaunakostnað. Miðað við meðaltalslaunahækkun frá 2008 hafa launatengd gjöld hækkað um 142% í krónum talið á meðan persónuafsláttur hefur hvorki hækkað í takt við vísitölu né launaþróun. Launafólk skoðar hvað það fær útborgað en launagreiðandinn heildarkostnað vegna launa. ÉG VIL AÐ MITT FÓLK FÁI MEIRA Helgi Vilhjálmsson, launagreiðandi NÁNARI UPPLÝSINGAR Á LAUNASAMSETNING.IS Atvinnuleysistryggingasjóður Lífeyrissjóður Sjúkrasjóður Endurmenntunarsjóður Íslandsstofa Endurhæfingarsjóður Nonni LAUNAFÓLK HELDUR UPPI OF STÓRU KERFI 2 8 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A D -D D B 8 2 2 A D -D C 7 C 2 2 A D -D B 4 0 2 2 A D -D A 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.