Fréttablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 39
HANDBOLTI Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi í gær þá 20 leikmenn sem koma munu saman til æfinga vegna lands- leiks Íslands gegn N-Makedóníu í undankeppni EM 2020 sem fram fer þann 10. apríl næstkomandi. Heimir Óli Heimisson, línumaður Hauka, Magnús Óli Magnússon, leikstjórnandi Vals, og Guðjón Valur Sigurðsson, vinstri horna- maður Rhein-Neckar Löwen, koma nýir inn í leikmannahópinn frá því á HM í janúar síðastliðnum. Stefán Rafn Sigur- ma n n s son, v i n st r i hornamaður Pick Sze- ged, er hins vegar ekki í leikmannahópnum að þessu sinni. Í s l a n d m æ t i r N-Makedón íu í tveim- ur leikj um í apríl en síðari leik ur inn verður leik- inn í N-Makedón íu 14. apríl. Íslenska liðið hefur haft betur í fyrstu tveimur leikjum sínum í undan keppn inni gegn Grikkj um og Tyrkj um. Ísland er þar af leiðandi í toppsæti riðilsins fyrir næstu umferð með 4 stig. N-Makedón íu menn og Grikk ir hafa tvö stig hvort lið og Tyrk- ir eru án stiga á botn- in um. – hó Guðmundur velur æfingahóp fyrir næstu leiki íslenska liðsins Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústavsson Viktor Gísli Hallgrímsson Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson Haukur Þrastarson Magnús Óli Magnússon Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Teitur Einarsson Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Guðjónsson Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ólafur Gústafsson Þjálfarar: Guðmundur Guðmundsson Gunnar Magnússon Thomas Svensson ✿ Hópurinn er þannig skipaðurÍsland er á toppi riðils síns í undan- keppninni með fjögur stig eftir tvo leiki. Dalaostarnir í 100 ár Reynsla og þekking kúabóndans gefur af sér afbragðsmjólk. Færni og fagmennska ostagerða- mannsins dafnar með góðu hráefni. Í hundrað ár hefur samstarfið eflst eða allt frá því fyrsti mygluosturinn var framleiddur í Ólafsdal. KÖRFUBOLTI Þriðja umferð í átta liða úrslitum Domino’s-deildar karla í körfubolta heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Þá mætast Njarðvík og ÍR í Ljónagryfjunni suður með sjó og KR sækir Keflavík heim í Blur Car Rental-höllina við Sunnubraut í Keflavík. Staðan er 2-0 í báðum viður- eignunum en eftir framlengdan leik í fyrsta leik Tindastóls og Þórs unnu Stólarnir sannfærandi sigur í öðrum leiknum. KR hafði svo betur í spennutrylli í fyrsta leiknum gegn Kef lavík og var sterkari aðilinn í síðasta leik liðanna í Vesturbænum. ÍR endurheimtir Kevin Capers úr leikbanni í leik sínum gegn Njarð- vík. Það er svo spurning hvort Min- daugas Kacinas, miðherji Kef la- víkur, hafi hrist af sér meiðslin sem héldu honum frá vellinum í síðasta leik liðanna. – hó Tindastóll og KR geta komist áfram í kvöld GOLF Golf sam band Íslands hef- ur samið við Ólaf Björn Lofts son um að hann verði aðstoðarmaður nýráðins af reks stjóra GSÍ. Greg or Brodie tók við starfi af reks stjóra GSÍ fyrr á þessu ári og mun Ólafur Björn verða honum innan handar. Það var golf.is sem greindi frá þessu. Ólaf ur Björn hef ur lengi verið í fremstu röð af rek skylf inga á Íslandi. Hann varð Íslands meist ari í golfi árið 2009 og fetaði þar með í fót spor föður síns, Lofts Ólafs son ar. Ólaf ur mun starfa sem fram- kvæmda stjóri PGA á Íslandi sam- hliða því að leika sem at vinnukylf- ing ur og sitja á skólabekk í PGA kenn ara skól an um á Íslandi. Ólaf ur er einn reynslu mesti landsliðsmaður Íslands í f lokki áhuga kylf inga og hann er eini ís- lenski kylf ing ur inn sem hef ur fengið tæki færi til að keppa á PGA- mótaröðinni í Banda ríkj un um. „Við erum mjög ánægð að fá Ólaf til liðs við okk ur og erum full viss um að þeir í sam ein ingu með öllu því góða fag fólki sem starfar í golf- klúbb um lands ins og fag teymi GSÍ muni færa okk ar af rek skylf ing um og íþrótt inni í heild mikið á kom- andi miss er um,“ seg ir Brynj ar Eldon Geirs son, fram kvæmda stjóri GSÍ, í samtali við golf.is. – hó Ólafur mun aðstoða Brodie Kristófer Acox verður í eldlínunni með KR í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 23F I M M T U D A G U R 2 8 . M A R S 2 0 1 9 2 8 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A D -E 7 9 8 2 2 A D -E 6 5 C 2 2 A D -E 5 2 0 2 2 A D -E 3 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.