Fréttablaðið - 28.03.2019, Síða 13

Fréttablaðið - 28.03.2019, Síða 13
Það væri ekkert mál að greiða launafólki út hærri laun ef ekki þyrfti að borga annað eins í skatta og launatengd gjöld. Launafólk heldur uppi of stóru ker. Þar þarf að stíga skref til baka því sífellt aukast álögurnar og nú stöndum við uppi með illleysanlega deilu þar sem einn fær of lítið og annar borgar of mikið. Það gengur ekki upp til framtíðar. Ef hækka á útborguð laun starfsmanns í dag um 100.000 kr. þarf launagreiðandi að greiða 220.000 kr. í viðbótarlaunakostnað. Miðað við meðaltalslaunahækkun frá 2008 hafa launatengd gjöld hækkað um 142% í krónum talið á meðan persónuafsláttur hefur hvorki hækkað í takt við vísitölu né launaþróun. Launafólk skoðar hvað það fær útborgað en launagreiðandinn heildarkostnað vegna launa. ÉG VIL AÐ MITT FÓLK FÁI MEIRA Helgi Vilhjálmsson, launagreiðandi NÁNARI UPPLÝSINGAR Á LAUNASAMSETNING.IS Atvinnuleysistryggingasjóður Lífeyrissjóður Sjúkrasjóður Endurmenntunarsjóður Íslandsstofa Endurhæfingarsjóður Nonni LAUNAFÓLK HELDUR UPPI OF STÓRU KERFI 2 8 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A D -D D B 8 2 2 A D -D C 7 C 2 2 A D -D B 4 0 2 2 A D -D A 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.