Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2014, Blaðsíða 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2014, Blaðsíða 24
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Þjóðskjalasafn Íslands Safnið er opið: Mánudaga kl. 10:00 – 18:00 Þriðjudaga kl. 10:00 – 19:00 Miðvikudaga kl. 10:00 – 18:00 Fimmtudaga kl. 10:00 – 18:00 Föstudaga kl. 10:00 – 18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10:30, 13:30 og 15:30 **************************** Munið: Opið hús alla miðvikudaga hjá Ættfræðifélaginu í Ármúla 19, 2. hæð frá klukkan 17:00 til klukkan 21:00 í tilraunaskyni til áramóta. Sjáumst! **************************** MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður og Austuramt kr. 4.300.- Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300.- Vesturamt kr. 4.300.- Norður og Austuramt kr. 4.300.- Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300.- Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400.- Árnessýsla kr. 7.400.- Gullbr- og Kjósarsýsla kr. 7.400.- Veittur er afsláttur til félagsmanna. Gjaldkeri tekur á móti pöntunum í síma 553 2531 eða 895 5450. Einnig er hægt að senda inn pantanir á heimasíðu félagsins. http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 25. október 2001, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Reykjavík Dagskrá: 1. Erindi: Jónas Þór, sagnfræðingur, mun halda erindi um Landnám Íslendinga í Vesturheimi. 2. Kaffi , kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://ww .ætt is, Netfang:aett@ ett.is Opnunartími Þjóðskjalasafns Lestrarsalur Þjóðskjalasafnsins er opinn sem hér segir: Kl. 10:00 - 17:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga allt árið. Kl. 10:00 - 16:00 á föstudögum á vetrartíma (1. september til 31. maí). Kl. 10:00 - 14:00 á föstudögum á sumartíma (1. júní til 31. ágúst). Sumarlokun og lokun yfir hátíðar er auglýst sérstaklega. Skjöl eru afgreidd tvisvar á dag úr geymslum safnsins, kl. 10:30 og 14:30. **************************** Opið hús á laugardögum Ákveðið hefur verið að hafa Opið hús á skrifstofu Ættfræðifélagsins að Ármúla 19, 2. hæð, á laugardög- um í vetur. Þar verða kynntar til sögunnar ýmsar ættir, niðjatöl og héruð, nýútkomnar ættfræðibækur og fleira ættfræðitengt. Eins og áður eru allir velkomnir með spurningar og svör, gott skap og fróðleik. Heitt kaffi á könnunni! Opið verður milli klukkan 13:00 og 15:00 og lengur ef óskað er. Opið hús verður fram til loka maí. Vilt þú koma og segja frá? Vilt þú kæri félagsmaður koma og segja frá þínu ættfræðigrúski á Opnu húsi. Við erum til í að hjálpa við að senda út auglýsingu. Áhugasamir hafi samband við Kristin, í síma 8674347 og 5882450, eða sigkri@hive.is eða Önnu Kristjánsdóttur á annakk@simnet.is Ekki hafa allir þeir sem fengið hafa Fréttabréfið greitt árgjöld fyrir 2013. Stjórnin skorar á alla sem eiga eftir að greiða félags- gjöldin að greiða fyrir aðalfundinn. Allir skilvísir félagar fá þakkir frá stjórninni fyrir að auðvelda starfið. STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á ANNTöLUM Nú er lag að kaupa manntölin. Þau eru aðeins til í takmörkuðu upplagi og verða ekki endurútgefin. Mörg hefti og bindi eru nú þegar uppseld. Ákveðið hefur verið að stórlækka verðin á manntölunum svo allir geti eignast þessi bráðnauðsynlegu hjálpartæki við ættfræðirannsóknir. Tilvalið er að gefa jafnt ungum sem öldnum manntöl í afmælisgjafir. Verðskráin lítur svona út: Manntal 1910 1. bindi: Vestur-Skaftafellssýsla, 1.000 kr 2. bindi: Árnessýsla, 2.000 kr 3. bindi: Rangárvallasýsla, 2.000 kr 4. bindi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, 2.000 kr 5. bindi Reykjavík 1 og 2, 8.000 kr Manntal 1845 1.-3. bindi 1.000 kr hvert bindi Manntal 1816 6. hefti 500 kr (allt sem til er) Manntal 1801 3. bindi Norður- og Austuramt 1.000 kr (allt sem til er) Hægt er að fá þessi manntöl á skrifstofu félagsins Ármúla 19 á Opnu húsi sem er alla laugardaga kl. 13:00 – 15:00. Einnig má panta þau í síma 867-4347 eða í tölvupósti á netföngunum aett@aett. is og gudfragn@mr.is. Febrúarfundur Fimmtudaginn 27. febrúar verður haldinn aðalfundur Ættfræðifélagsins kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf. Kaffi og spjall. Allir velkomnir! Marsfundu Fimmtudaginn 27. mars heldur Sigrún Magnúsdóttir alþingismað- ur erindi sem hún kallar Dr. Hallgrímur Scheving. Átrúnaðargoð Fjölnismanna! Dr. Hallgrímur Scheving var kennari og vísindamaður á Bessastöðum. Hann var frændi Jónasar Hallgrímssonar, hjálpaði honum að kom- ast í Bessastaðaskóla og aðstoðaði hann við vísindastörf alla hans ævi. Fjölnismaðurinn Konráð Gíslason var Hallgrími einnig sem besti sonur. Fundurinn verður haldinn kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík. Kaffi og spjall. Allir velkomnir!

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.