Fréttablaðið - 10.05.2019, Qupperneq 31
Að Húnavöllum stendur fyrir dyrum uppbygging sem mun gefa fólki
færi á að samþætta vinnu og heimili á einum stað. Gert verður ráð fyrir
blandaðri byggð með raðhúsum, einbýlishúsum, vinnustofum,
hesthúsum, atvinnuhúsnæði og fleiru. Deiliskipulag þetta nær yfir um
15 ha svæði sem verður hluti þéttbýlisins að Húnavöllum í Húnavatns
hreppi og eru lóðirnar tilbúnar til úthlutunar.
Lóðir verða leigðar, en um verður að ræða afar hagkvæman kost fyrir
þá sem vilja byggja eigið fjölskylduhúsnæði á barnvænu svæði í góðum
tengslum við náttúru landsins í þægilegri fjarlægð frá þéttbýliskjarna.
Á Húnavöllum er skóli og leikskóli og þar fer fram kennsla á öllu
grunnskólastiginu. Við skólann er sundlaug sem og gott íþróttasvæði.
Á Húnavöllum er starfstöð Tónlistarskóla Austur Húna va tnssýslu og
starfrækir Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra framhaldsdeild á
Blönduósi. Að Húnavöllum er rekið heilsárshótel.
Húnavatnshreppur
hunavatnshreppur.is
Dreymir þig
um að búa í sveit?
Frábært tækifæri fyrir barnafjölskyldur, handverksfólk,
hestafólk og alla sem leita hagkvæmra tækifæra í
uppbyggingu á eigin húsnæði.
Húnavatnshreppur
Húnavatnshreppur er á Norðurlandi vestra og er sveitarfélagið um 3822 km2 að
stærð. Á Húnavöllum er starfræktur leikskóli, grunnskóli og sundlaug. Húnavellir
eru 18 km frá Blönduósi.
Nánari upplýsingar
hunavatnshreppur@hunavatnshreppur.is, eða síma 455 0010.
Dreymir þig um búsetu í sveit nærri
skóla og leikskóla?
Hagkvæmur kostur fyrir barnafjölskyldur.
Athafnalóðir í tengslum við þéttbýli.
Möguleikar til ræktunar og húsdýrahalds
heima við.
Hitaveita og ljósleiðari.
Láttu drauminn rætast á norðurlandi vestra
1
0
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
F
8
-3
B
7
C
2
2
F
8
-3
A
4
0
2
2
F
8
-3
9
0
4
2
2
F
8
-3
7
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
9
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K