Fréttablaðið - 10.05.2019, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 10.05.2019, Blaðsíða 31
Að Húnavöllum stendur fyrir dyrum uppbygging sem mun gefa fólki færi á að samþætta vinnu og heimili á einum stað. Gert verður ráð fyrir blandaðri byggð með raðhúsum, einbýlishúsum, vinnustofum, hesthúsum, atvinnuhúsnæði og fleiru. Deiliskipulag þetta nær yfir um 15 ha svæði sem verður hluti þéttbýlisins að Húnavöllum í Húnavatns­ hreppi og eru lóðirnar tilbúnar til úthlutunar. Lóðir verða leigðar, en um verður að ræða afar hagkvæman kost fyrir þá sem vilja byggja eigið fjölskylduhúsnæði á barnvænu svæði í góðum tengslum við náttúru landsins í þægilegri fjarlægð frá þéttbýliskjarna. Á Húnavöllum er skóli og leikskóli og þar fer fram kennsla á öllu grunnskólastiginu. Við skólann er sundlaug sem og gott íþróttasvæði. Á Húnavöllum er starfstöð Tónlistarskóla Austur Húna va tnssýslu og starfrækir Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra framhaldsdeild á Blönduósi. Að Húnavöllum er rekið heilsárshótel. Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Dreymir þig um að búa í sveit? Frábært tækifæri fyrir barnafjölskyldur, handverksfólk, hestafólk og alla sem leita hagkvæmra tækifæra í uppbyggingu á eigin húsnæði. Húnavatnshreppur Húnavatnshreppur er á Norðurlandi vestra og er sveitarfélagið um 3822 km2 að stærð. Á Húnavöllum er starfræktur leikskóli, grunnskóli og sundlaug. Húnavellir eru 18 km frá Blönduósi. Nánari upplýsingar hunavatnshreppur@hunavatnshreppur.is, eða síma 455 0010.  Dreymir þig um búsetu í sveit nærri skóla og leikskóla?  Hagkvæmur kostur fyrir barnafjölskyldur.  Athafnalóðir í tengslum við þéttbýli.  Möguleikar til ræktunar og húsdýrahalds heima við.  Hitaveita og ljósleiðari. Láttu drauminn rætast á norðurlandi vestra 1 0 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 F 8 -3 B 7 C 2 2 F 8 -3 A 4 0 2 2 F 8 -3 9 0 4 2 2 F 8 -3 7 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.